„Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Þorsteinn Hjálmsson skrifar 30. mars 2025 19:47 Þórey Anna skoraði átta mörk og var markahæst í liði Vals Vísir/Jón Gautur „Vá þetta var geðveikt! Ég bara bjóst aldrei við þessu að við myndum bara taka þær með tíu á heimavelli,“ sagði Þórey Anna Ásgeirsdóttir, hornamaður Vals, eftir glæsilegan tíu marka sigur á Iuventa Michalovce frá Slóvakíu í síðari leik liðanna í undanúrslitum Evrópubikarsins. Úrslitin þýða að Valur er komið í úrslitaeinvígi um Evrópubikarinn, fyrst íslenskra kvennaliða. „Við fórum bara inn í þennan leik bara þú veist ein vörn í einu og ein sókn í einu. Við erum ekki eins mikið að pæla í þessum tveimur mörkum og svo myndum við bara taka stöðuna í hálfleik hvað við þyrftum að gera og ég meina það þurfti aldrei að pæla í því,“ sagði Þórey Anna og hló geðshræringarhlátri. „Maður er eiginlega ekki búin að melta þetta, en við náttúrulega eigum einn leik eftir í deildinni og ég held við verðum byrjaðar í úrslitakeppninni þegar fyrstu leikirnir eru [í úrslitum Evrópubikarsins], ég er bara ekki klár á því samt. Þannig að það eru í rauninni bara úrslitaleikir eftir.“ Valur mun mæta spænska liðinu Conservas Orbe Zendal Bm Porrino í úrslitaeinvíginu. Dregið verður um hvort liðið byrji á heimavelli á þriðjudag. Aðspurð hverjar óskirnar séu varðandi það segir Þórey Anna að sjálfsögðu vilja byrja á útivelli. „Það er auðvitað að byrja úti og taka titilinn hérna heima, það væri náttúrulega algjör draumur, en við bara sjáum til hvernig það fer.“ Að lokum var Þórey Anna beðin um að lýsa þessu Valsliði sem hún er hluti af. „Þetta lið er náttúrulega bara frábært. Fyrir mína parta eru það forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði, hluti af þessum klúbbi hérna. Ég meina það er allt hérna upp á tíu. Við erum búnar að vera saman, þetta lið, í fjögur fimm ár og við erum bara að uppskera mjög vel. Það er ótrúlega vel haldið utan um okkur. Stjórnin á bara, vá! Hún á svo stórt hrós skilið, hún er með allt upp á tíu. Þetta er geggjað lið.“ Handbolti EHF-bikarinn Valur Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti Utan vallar: Af hverju töpuðu hetjurnar okkar gegn Dönum? Sport „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Handbolti Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ Handbolti Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti Handbolti Fleiri fréttir Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ „Mér var nákvæmlega sama um þetta allt saman“ Svaf yfir sig og missti af rútunni „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Gróf stríðsöxina við framkvæmdastjóra EHF Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi „Við munum þurfa eitthvað extra til að vinna“ Séra Guðni mættur til Herning: „Trúi að það verði kraftaverk í kvöld“ Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim Sjá meira
Úrslitin þýða að Valur er komið í úrslitaeinvígi um Evrópubikarinn, fyrst íslenskra kvennaliða. „Við fórum bara inn í þennan leik bara þú veist ein vörn í einu og ein sókn í einu. Við erum ekki eins mikið að pæla í þessum tveimur mörkum og svo myndum við bara taka stöðuna í hálfleik hvað við þyrftum að gera og ég meina það þurfti aldrei að pæla í því,“ sagði Þórey Anna og hló geðshræringarhlátri. „Maður er eiginlega ekki búin að melta þetta, en við náttúrulega eigum einn leik eftir í deildinni og ég held við verðum byrjaðar í úrslitakeppninni þegar fyrstu leikirnir eru [í úrslitum Evrópubikarsins], ég er bara ekki klár á því samt. Þannig að það eru í rauninni bara úrslitaleikir eftir.“ Valur mun mæta spænska liðinu Conservas Orbe Zendal Bm Porrino í úrslitaeinvíginu. Dregið verður um hvort liðið byrji á heimavelli á þriðjudag. Aðspurð hverjar óskirnar séu varðandi það segir Þórey Anna að sjálfsögðu vilja byrja á útivelli. „Það er auðvitað að byrja úti og taka titilinn hérna heima, það væri náttúrulega algjör draumur, en við bara sjáum til hvernig það fer.“ Að lokum var Þórey Anna beðin um að lýsa þessu Valsliði sem hún er hluti af. „Þetta lið er náttúrulega bara frábært. Fyrir mína parta eru það forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði, hluti af þessum klúbbi hérna. Ég meina það er allt hérna upp á tíu. Við erum búnar að vera saman, þetta lið, í fjögur fimm ár og við erum bara að uppskera mjög vel. Það er ótrúlega vel haldið utan um okkur. Stjórnin á bara, vá! Hún á svo stórt hrós skilið, hún er með allt upp á tíu. Þetta er geggjað lið.“
Handbolti EHF-bikarinn Valur Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti Utan vallar: Af hverju töpuðu hetjurnar okkar gegn Dönum? Sport „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Handbolti Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ Handbolti Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti Handbolti Fleiri fréttir Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ „Mér var nákvæmlega sama um þetta allt saman“ Svaf yfir sig og missti af rútunni „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Gróf stríðsöxina við framkvæmdastjóra EHF Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi „Við munum þurfa eitthvað extra til að vinna“ Séra Guðni mættur til Herning: „Trúi að það verði kraftaverk í kvöld“ Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim Sjá meira