„Þetta var alveg orðið smá stressandi“ Stefán Marteinn Ólafsson skrifar 1. apríl 2025 22:01 Grindavík - Njarðvík Bónus deild kvenna 2024-2025 Hulda María Njarðvík tók forystuna gegn Stjörnunni í 8-liða úrslitum Bónus deild kvenna í kvöld þegar þær höfðu betur í fyrsta leik einvígisins í IceMar-höllinni í kvöld 84-75. „Við ætluðum okkur að vinna fyrsta sigurinn þannig við myndum koma með meira sjálfstraust inn í næstu leiki,“ sagði Hulda María Agnarsdóttir leikmaður Njarðvíkinga eftir sigurinn í kvöld. Njarðvík kemur inn í þetta einvígi sigurstranglegri en þrátt fyrir það vildi Hulda María ekki segja að pressan sé meiri á liðinu. „Nei ég myndi ekki segja það. Við ætluðum okkur bara að vinna og spila okkar leik,“ sagði Hulda María. Njarðvík byrjaði leikinn betur en Stjarnan náði að vinna sig vel aftur inn í leikinn en hvað var það sem breyttist milli leikhluta hjá Njarðvík? „Við hættum bara að spila okkar leik og hleyptum þeim alltof auðveldlega framhjá okkur í vörn en svo í seinni hálfleik þá hertum við vörnina og þá kom sóknin með“ Njarðvík náði yfirtökum á leiknum aftur um miðbik þriðja leikhluta og enduðu á sigla nokkuð þægilegum sigri yfir línuna. „Þetta var alveg orðið smá stressandi en svo bara leið manni vel þegar þetta var komið“ Farandi inn í leikinn á laugardaginn þegar þessi lið mætast aftur í Garðabæ er planið einfalt. „Við ætlum bara að gera okkar besta og spila góða vörn. Við ætlum okkur að vinna,“ sagði Hulda María að lokum. UMF Njarðvík Bónus-deild kvenna Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Fótbolti Fleiri fréttir Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Heimsmethafinn hélt út Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Fagnar eins og Gyökeres og bjó til skýringu Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Sjá meira
„Við ætluðum okkur að vinna fyrsta sigurinn þannig við myndum koma með meira sjálfstraust inn í næstu leiki,“ sagði Hulda María Agnarsdóttir leikmaður Njarðvíkinga eftir sigurinn í kvöld. Njarðvík kemur inn í þetta einvígi sigurstranglegri en þrátt fyrir það vildi Hulda María ekki segja að pressan sé meiri á liðinu. „Nei ég myndi ekki segja það. Við ætluðum okkur bara að vinna og spila okkar leik,“ sagði Hulda María. Njarðvík byrjaði leikinn betur en Stjarnan náði að vinna sig vel aftur inn í leikinn en hvað var það sem breyttist milli leikhluta hjá Njarðvík? „Við hættum bara að spila okkar leik og hleyptum þeim alltof auðveldlega framhjá okkur í vörn en svo í seinni hálfleik þá hertum við vörnina og þá kom sóknin með“ Njarðvík náði yfirtökum á leiknum aftur um miðbik þriðja leikhluta og enduðu á sigla nokkuð þægilegum sigri yfir línuna. „Þetta var alveg orðið smá stressandi en svo bara leið manni vel þegar þetta var komið“ Farandi inn í leikinn á laugardaginn þegar þessi lið mætast aftur í Garðabæ er planið einfalt. „Við ætlum bara að gera okkar besta og spila góða vörn. Við ætlum okkur að vinna,“ sagði Hulda María að lokum.
UMF Njarðvík Bónus-deild kvenna Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Fótbolti Fleiri fréttir Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Heimsmethafinn hélt út Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Fagnar eins og Gyökeres og bjó til skýringu Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Sjá meira