Bakkavör metin á 200 milljarða í yfirtöku Árni Sæberg skrifar 2. apríl 2025 11:38 Ágúst og Lýður Guðmundssynir eru stórir eigendur í Bakkavör og verða nokkuð stórir eigendur í Greencore, að því gefnu að af yfirtökunni verði. Stjórnir matvælaframleiðendanna Bakkavarar og Greencore hafa komist að samkomulagi um yfirtöku þess síðarnefnda á því fyrrnefnda, sem er í meirihlutaeigu Íslendinga. Bakkavör er metin á um 200 milljarða króna í viðskiptunum. Bakkavör var stofnuð á nýunda áratugnum af bræðrunum Ágústi og Lýði Guðmundssonum og hefur um árabil verið meðal leiðandi framleiðenda á ferskri tilbúinn matvöru á Bretlandseyjum. Bræðurnir eiga samanlagt rétt rúmlega 49 prósenta hlut í félaginu og með hlut viðskiptafélaga þeirra Sigurðar Valtýssonar er hlutur Íslendinga rétt rúmlega helmingur. Munu eiga 44 prósent í sameinuðu félagi Viðræður um yfirtöku Greencore, írsks samlokuframleiðslufyrirtækis, á Bakkavör hafa staðið yfir um nokkurra mánaða skeið og stjórn Bakkavarar hefur hafnað nokkrum yfirtökutilboðum, líkt og Viðskiptablaðið hefur fjallað um. Í dag greinir Bakkavör frá því í tilkynningu á vef sínum að samkomulag hafi náðst um samruna, með hinum ýmsu fyrirvörum, meðal annars um samþykki samkeppnisyfirvalda og áreiðanleikakannanir. Hluthafar Bakkavarar muni fá greidd 0,85 pund fyrir hvern hlut í Bakkavör og 0,604 hluti í Greencore. Þannig muni eigendur Bakkavarar verða eigendur um 44 prósenta hlutar í Greencore. Virði Bakkavarar í viðskiptunum sé því 1,2 milljarðar punda, eða rúmlega 207 milljarðar króna. Tæplega 40 prósenta yfirverð Það sé 39,8 prósentum hærra en vegið markaðsvirði félagsins síðustu þrjá mánuðina fyrir 13. mars síðastliðinn, þegar fyrsta yfirtökutilboðið var gert. Þá segir að hluthafa Bakkavarar muni eiga rétt á aukagreiðslu komi til þess að starfsemi félagins í Bandaríkjunum verði seld út úr sameinuðu félagi innan tiltekins tímaramma og fyrir tiltekið verð. Bretland Íslendingar erlendis Kaup og sala fyrirtækja Tengdar fréttir Verkafólk snýr aftur til vinnu hjá Bakkavör Starfsmenn í verksmiðju matvælafyrirtækisins Bakkavarar í Spalding á Englandi eru snúnir aftur til vinnu eftir sex mánaða verkfall. Starfsfólkið féllst að lokum á tilboð sem það hafnaði í október í fyrra. 10. mars 2025 11:13 Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Algjör skortur á vinsælli grískri sósu á Bretlandseyjum er orðið að umfjöllunarefni stærstu fjölmiðla þar í landi. Skortinn er talinn mega rekja til verkfalls starfsfólks í einni af verksmiðjum Bakkavarar í bænum Spalding. 19. nóvember 2024 14:15 Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Nokkrir fulltrúar um 700 starfsmanna í samlokuverksmiðju fyrirtækisins Bakkavarar í Bretlandi, sem er í meirihlutaeigu íslenskra fjárfesta, komu til Íslands í gær til að reyna að ná tali af Bakkabræðrum, þeim Lýði Guðmundssyni og Ágústi Guðmundssyni. Forsvarsfólk Bakkavarar segist hugsa vel um fólkið sitt. 7. nóvember 2024 15:55 Mest lesið Íbúar vilja fella úr gildi starfsleyfi Hygge vegna mengunar Viðskipti innlent Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Viðskipti erlent Öll heimilisverk skemmtileg nema eitt Atvinnulíf Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Viðskipti innlent Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ Viðskipti erlent Fundinum mikilvæga frestað Viðskipti innlent Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Viðskipti innlent Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Viðskipti innlent Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Viðskipti erlent Áhrif foreldra á starfsframa og velgengni barna sinna Atvinnulíf Fleiri fréttir Íbúar vilja fella úr gildi starfsleyfi Hygge vegna mengunar Fundinum mikilvæga frestað Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Kári lætur af störfum sem forstjóri PCC á Bakka Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Lífeyrissjóður tannlækna sameinast Frjálsa Mun fljúga milli Keflavíkur og Montreal næsta sumar Hagvöxtur mun minni en reiknað var með Nýr sameinaður lífeyrissjóður verði með þeim stærstu Ráðinn verkefnastjóri stórfjárfestinga Skýrt að verndarráðstafanir þurfi að ná yfir alla utan tollabandalags Fæstir hlynntir veru Rúv á auglýsingamarkaði Kaupsamningar fleiri í október þrátt fyrir óvissu á lánamarkaði Alvotech tekur dýfu eftir uppgjör Ráðinn framkvæmdastjóri upplýsingatækni hjá Styrkás Sendafélagið kaupir 4G og 5G dreifikerfi Sýnar og Nova Auknar tekjur en nýta sér 12,7 milljarða veltufjármögnun Búi sig undir að berja í borðið Bindur vonir við „plan B“ Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Spá að stýrivextir haldist óbreyttir Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Stöðva rekstur Vélfags Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Ráðinn aðstoðarsköpunarstjóri Hvíta hússins Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Sjá meira
Bakkavör var stofnuð á nýunda áratugnum af bræðrunum Ágústi og Lýði Guðmundssonum og hefur um árabil verið meðal leiðandi framleiðenda á ferskri tilbúinn matvöru á Bretlandseyjum. Bræðurnir eiga samanlagt rétt rúmlega 49 prósenta hlut í félaginu og með hlut viðskiptafélaga þeirra Sigurðar Valtýssonar er hlutur Íslendinga rétt rúmlega helmingur. Munu eiga 44 prósent í sameinuðu félagi Viðræður um yfirtöku Greencore, írsks samlokuframleiðslufyrirtækis, á Bakkavör hafa staðið yfir um nokkurra mánaða skeið og stjórn Bakkavarar hefur hafnað nokkrum yfirtökutilboðum, líkt og Viðskiptablaðið hefur fjallað um. Í dag greinir Bakkavör frá því í tilkynningu á vef sínum að samkomulag hafi náðst um samruna, með hinum ýmsu fyrirvörum, meðal annars um samþykki samkeppnisyfirvalda og áreiðanleikakannanir. Hluthafar Bakkavarar muni fá greidd 0,85 pund fyrir hvern hlut í Bakkavör og 0,604 hluti í Greencore. Þannig muni eigendur Bakkavarar verða eigendur um 44 prósenta hlutar í Greencore. Virði Bakkavarar í viðskiptunum sé því 1,2 milljarðar punda, eða rúmlega 207 milljarðar króna. Tæplega 40 prósenta yfirverð Það sé 39,8 prósentum hærra en vegið markaðsvirði félagsins síðustu þrjá mánuðina fyrir 13. mars síðastliðinn, þegar fyrsta yfirtökutilboðið var gert. Þá segir að hluthafa Bakkavarar muni eiga rétt á aukagreiðslu komi til þess að starfsemi félagins í Bandaríkjunum verði seld út úr sameinuðu félagi innan tiltekins tímaramma og fyrir tiltekið verð.
Bretland Íslendingar erlendis Kaup og sala fyrirtækja Tengdar fréttir Verkafólk snýr aftur til vinnu hjá Bakkavör Starfsmenn í verksmiðju matvælafyrirtækisins Bakkavarar í Spalding á Englandi eru snúnir aftur til vinnu eftir sex mánaða verkfall. Starfsfólkið féllst að lokum á tilboð sem það hafnaði í október í fyrra. 10. mars 2025 11:13 Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Algjör skortur á vinsælli grískri sósu á Bretlandseyjum er orðið að umfjöllunarefni stærstu fjölmiðla þar í landi. Skortinn er talinn mega rekja til verkfalls starfsfólks í einni af verksmiðjum Bakkavarar í bænum Spalding. 19. nóvember 2024 14:15 Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Nokkrir fulltrúar um 700 starfsmanna í samlokuverksmiðju fyrirtækisins Bakkavarar í Bretlandi, sem er í meirihlutaeigu íslenskra fjárfesta, komu til Íslands í gær til að reyna að ná tali af Bakkabræðrum, þeim Lýði Guðmundssyni og Ágústi Guðmundssyni. Forsvarsfólk Bakkavarar segist hugsa vel um fólkið sitt. 7. nóvember 2024 15:55 Mest lesið Íbúar vilja fella úr gildi starfsleyfi Hygge vegna mengunar Viðskipti innlent Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Viðskipti erlent Öll heimilisverk skemmtileg nema eitt Atvinnulíf Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Viðskipti innlent Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ Viðskipti erlent Fundinum mikilvæga frestað Viðskipti innlent Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Viðskipti innlent Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Viðskipti innlent Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Viðskipti erlent Áhrif foreldra á starfsframa og velgengni barna sinna Atvinnulíf Fleiri fréttir Íbúar vilja fella úr gildi starfsleyfi Hygge vegna mengunar Fundinum mikilvæga frestað Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Kári lætur af störfum sem forstjóri PCC á Bakka Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Lífeyrissjóður tannlækna sameinast Frjálsa Mun fljúga milli Keflavíkur og Montreal næsta sumar Hagvöxtur mun minni en reiknað var með Nýr sameinaður lífeyrissjóður verði með þeim stærstu Ráðinn verkefnastjóri stórfjárfestinga Skýrt að verndarráðstafanir þurfi að ná yfir alla utan tollabandalags Fæstir hlynntir veru Rúv á auglýsingamarkaði Kaupsamningar fleiri í október þrátt fyrir óvissu á lánamarkaði Alvotech tekur dýfu eftir uppgjör Ráðinn framkvæmdastjóri upplýsingatækni hjá Styrkás Sendafélagið kaupir 4G og 5G dreifikerfi Sýnar og Nova Auknar tekjur en nýta sér 12,7 milljarða veltufjármögnun Búi sig undir að berja í borðið Bindur vonir við „plan B“ Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Spá að stýrivextir haldist óbreyttir Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Stöðva rekstur Vélfags Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Ráðinn aðstoðarsköpunarstjóri Hvíta hússins Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Sjá meira
Verkafólk snýr aftur til vinnu hjá Bakkavör Starfsmenn í verksmiðju matvælafyrirtækisins Bakkavarar í Spalding á Englandi eru snúnir aftur til vinnu eftir sex mánaða verkfall. Starfsfólkið féllst að lokum á tilboð sem það hafnaði í október í fyrra. 10. mars 2025 11:13
Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Algjör skortur á vinsælli grískri sósu á Bretlandseyjum er orðið að umfjöllunarefni stærstu fjölmiðla þar í landi. Skortinn er talinn mega rekja til verkfalls starfsfólks í einni af verksmiðjum Bakkavarar í bænum Spalding. 19. nóvember 2024 14:15
Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Nokkrir fulltrúar um 700 starfsmanna í samlokuverksmiðju fyrirtækisins Bakkavarar í Bretlandi, sem er í meirihlutaeigu íslenskra fjárfesta, komu til Íslands í gær til að reyna að ná tali af Bakkabræðrum, þeim Lýði Guðmundssyni og Ágústi Guðmundssyni. Forsvarsfólk Bakkavarar segist hugsa vel um fólkið sitt. 7. nóvember 2024 15:55
Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ Viðskipti erlent
Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ Viðskipti erlent