Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. apríl 2025 16:45 Sergio Pérez er án liðs sem stendur. getty/Song Haiyuan Sergio Pérez segist hafa rætt við nokkur lið síðustu mánuði um möguleikann á að snúa aftur í Formúlu 1. Mexíkóinn var látinn fara frá Red Bull eftir síðasta tímabil. Hann vann ekki neina keppni í fyrra og komst aðeins fjórum sinnum á verðlaunapall. Það var í fyrsta sinn síðan 2019 sem hann vann ekki eina einustu keppni á tímabili. „Nokkur lið hafa sett sig í samband við mig frá Abú Dabí,“ sagði Pérez og vísaði til síðustu keppni síðasta tímabils. „Tímabilið er byrjað svo eitthvað mun opnast á næstu mánuðum. Þegar ég veit um alla kostina í stöðunni tek ég ákvörðun. Það er alveg ljóst að ég kem bara til baka ef verkefnið er gott og ég get notið þess.“ Auk Red Bull hefur hinn 35 ára Pérez ekið fyrir Sauber og McLaren á ferli sínum í Formúlu 1. Eftirmaður Pérez hjá Red Bull, Liam Lawson, entist aðeins í tvær keppnir áður en honum var skipt út fyrir Yuki Tsunoda. Pérez lenti í 2. sæti í keppni ökuþóra fyrir tveimur árum. Hann hefur unnið sex keppnir á Formúluferlinum. Akstursíþróttir Mest lesið Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð Körfubolti Járngirðingar í kringum leikmannahótel Ísraela í Osló Fótbolti „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Körfubolti Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Handbolti Tuchel með fast skot á stuðningsmenn: „Það var algjör þögn á leikvangnum“ Fótbolti Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu Körfubolti Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Mexíkóinn var látinn fara frá Red Bull eftir síðasta tímabil. Hann vann ekki neina keppni í fyrra og komst aðeins fjórum sinnum á verðlaunapall. Það var í fyrsta sinn síðan 2019 sem hann vann ekki eina einustu keppni á tímabili. „Nokkur lið hafa sett sig í samband við mig frá Abú Dabí,“ sagði Pérez og vísaði til síðustu keppni síðasta tímabils. „Tímabilið er byrjað svo eitthvað mun opnast á næstu mánuðum. Þegar ég veit um alla kostina í stöðunni tek ég ákvörðun. Það er alveg ljóst að ég kem bara til baka ef verkefnið er gott og ég get notið þess.“ Auk Red Bull hefur hinn 35 ára Pérez ekið fyrir Sauber og McLaren á ferli sínum í Formúlu 1. Eftirmaður Pérez hjá Red Bull, Liam Lawson, entist aðeins í tvær keppnir áður en honum var skipt út fyrir Yuki Tsunoda. Pérez lenti í 2. sæti í keppni ökuþóra fyrir tveimur árum. Hann hefur unnið sex keppnir á Formúluferlinum.
Akstursíþróttir Mest lesið Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð Körfubolti Járngirðingar í kringum leikmannahótel Ísraela í Osló Fótbolti „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Körfubolti Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Handbolti Tuchel með fast skot á stuðningsmenn: „Það var algjör þögn á leikvangnum“ Fótbolti Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu Körfubolti Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira