Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Jón Þór Stefánsson skrifar 3. apríl 2025 13:47 Prinsarnir tveir, Harrý og Seeiso á viðburði tengdum Sentebale. Getty Bresk eftirlitstofnun rannsakar nú góðgerðarsamtökin Sentebale í kjölfar ásakanna formanns samtakanna á hendur Harrý Bretaprinsi sem kom að stofnun samtakanna. Harrý Bretaprins og Seeiso, prinsinn af Lesótó, stofnuðu Sentebale árið 2006 en markmið samtakanna er að hjálpa og börnum og ungmennum í suðurhluta Afríku í baráttunni við HIV og AIDS. Sophie Chandauka, formaður Sentebale, sagði í viðtali við The Financial Times á laugardaginn að Harrý hefði reynt að grafa undan samtökunum. Jafnframt sagðist hún hafa orðið fyrir einelti, henni sýnd vanvirðing og hún fundið fyrir kvenhatri. Í aðdraganda þess hafði stjórn samtakanna krafist þess að hún myndi segja af sér. Hún féllst ekki á það og í kjölfarið hætti stjórnin og prinsarnir tveir hættu að styrkja samtökin. „Það hefur verið gríðarlega erfitt að fylgjast með því sem hefur átt sér stað síðastliðna viku, sérstaklega er vont að verða vitni að augljósum lygum sem særa þá sem hafa fjárfest áratugum til að vinna að þessu sameiginlega markmiði,“ hefur BBC eftir Harrý Bretaprinsi. Jafnframt greinir BBC nú frá því að áðurnefnd eftirlitsstofnun sé nú með samtökin til skoðunar, en bæði Harrý og Chandauka segjast fagna því. Það sem stofnunin er sögð rannsaka er hvort stjórnendur og aðstandendur Sentebale hafi farið eftir reglum um góðgerðarsamtök. Bretland Kóngafólk Lesótó Harry og Meghan Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Fleiri fréttir Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Sjá meira
Harrý Bretaprins og Seeiso, prinsinn af Lesótó, stofnuðu Sentebale árið 2006 en markmið samtakanna er að hjálpa og börnum og ungmennum í suðurhluta Afríku í baráttunni við HIV og AIDS. Sophie Chandauka, formaður Sentebale, sagði í viðtali við The Financial Times á laugardaginn að Harrý hefði reynt að grafa undan samtökunum. Jafnframt sagðist hún hafa orðið fyrir einelti, henni sýnd vanvirðing og hún fundið fyrir kvenhatri. Í aðdraganda þess hafði stjórn samtakanna krafist þess að hún myndi segja af sér. Hún féllst ekki á það og í kjölfarið hætti stjórnin og prinsarnir tveir hættu að styrkja samtökin. „Það hefur verið gríðarlega erfitt að fylgjast með því sem hefur átt sér stað síðastliðna viku, sérstaklega er vont að verða vitni að augljósum lygum sem særa þá sem hafa fjárfest áratugum til að vinna að þessu sameiginlega markmiði,“ hefur BBC eftir Harrý Bretaprinsi. Jafnframt greinir BBC nú frá því að áðurnefnd eftirlitsstofnun sé nú með samtökin til skoðunar, en bæði Harrý og Chandauka segjast fagna því. Það sem stofnunin er sögð rannsaka er hvort stjórnendur og aðstandendur Sentebale hafi farið eftir reglum um góðgerðarsamtök.
Bretland Kóngafólk Lesótó Harry og Meghan Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Fleiri fréttir Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Sjá meira