Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Stefán Árni Pálsson skrifar 4. apríl 2025 10:30 Fólkið á bakvið páskaeggin á Íslandi. Páskarnir nálgast óðfluga en hvað eru páskarnir án páskaeggja? Hörð og ljúffeng súkkulaðiskelin sem geymir ýmislegt góðgæti og hinn ævinlega mikilvæga málshátt er órjúfanlegur partur af páskunum en hvaðan koma eggin sem við dýrkum og dáum, hvað borðum við mikið af þeim og hvaða egg eru vinsælust? Ísland í dag fór á stúfana og kannaði málið. Það má segja að það sé örlítið á reiki hvenær sala á páskaeggjum, eins og við þekkjum þau í dag, hófst en talið er að Björnsbakarí hafi riðið á vaðið í kringum árið 1920 með páskaegg úr marsipan og súkkulaði. Eggin slógu í gegn og kemur það bersýnilega í ljós í auglýsingum á árunum 1920 til 30 að færri hafi komist að en vildu. Í dag eru þrír risar á páskaeggjamarkaði, Nói Siríus, Góa og Freyja. Hjá Nóa Siríus eru framleidd á bilinu 700 til 800 þúsund páskaegg fyrir þessa páska, hjá Freyju er talan í kringum 400 þúsund og hjá Góu 200 þúsund stykki. Þannig að tæplega ein og hálf milljón páskaeggja eru framleidd ofan í landann bara hjá þessum þremur, stærstu páskaeggjarisum. Þetta kemur í ljós í Íslandi í dag en enn fremur hve undarlegar beiðnir hafa komið í gegnum tíðina frá fólki sem vildi bæta einhverju inn í eggin - allt frá trúlofunarhringum til hjálpartæki ástarlífsins! En náði hjálpartækið alla leið inn í eggið? „No comment,“ segir Anna Fríða hjá Nóa Siríus. Atli hjá Góu lumar líka á sögu um mann sem vildi gleðja öll tíu barnabörnin með peningagjöf sem var handsett inn í jafnmörg páskaegg. Þetta og ýmislegt fleira um páskaegg í þættinum hér fyrir neðan. Ísland í dag Páskar Sælgæti Mest lesið Ein sú fegursta komin á fast Lífið Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Lífið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lífið Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Lífið Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Lífið Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Kettir með engar rófur til sýnis Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Fleiri fréttir „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Sjá meira
Hörð og ljúffeng súkkulaðiskelin sem geymir ýmislegt góðgæti og hinn ævinlega mikilvæga málshátt er órjúfanlegur partur af páskunum en hvaðan koma eggin sem við dýrkum og dáum, hvað borðum við mikið af þeim og hvaða egg eru vinsælust? Ísland í dag fór á stúfana og kannaði málið. Það má segja að það sé örlítið á reiki hvenær sala á páskaeggjum, eins og við þekkjum þau í dag, hófst en talið er að Björnsbakarí hafi riðið á vaðið í kringum árið 1920 með páskaegg úr marsipan og súkkulaði. Eggin slógu í gegn og kemur það bersýnilega í ljós í auglýsingum á árunum 1920 til 30 að færri hafi komist að en vildu. Í dag eru þrír risar á páskaeggjamarkaði, Nói Siríus, Góa og Freyja. Hjá Nóa Siríus eru framleidd á bilinu 700 til 800 þúsund páskaegg fyrir þessa páska, hjá Freyju er talan í kringum 400 þúsund og hjá Góu 200 þúsund stykki. Þannig að tæplega ein og hálf milljón páskaeggja eru framleidd ofan í landann bara hjá þessum þremur, stærstu páskaeggjarisum. Þetta kemur í ljós í Íslandi í dag en enn fremur hve undarlegar beiðnir hafa komið í gegnum tíðina frá fólki sem vildi bæta einhverju inn í eggin - allt frá trúlofunarhringum til hjálpartæki ástarlífsins! En náði hjálpartækið alla leið inn í eggið? „No comment,“ segir Anna Fríða hjá Nóa Siríus. Atli hjá Góu lumar líka á sögu um mann sem vildi gleðja öll tíu barnabörnin með peningagjöf sem var handsett inn í jafnmörg páskaegg. Þetta og ýmislegt fleira um páskaegg í þættinum hér fyrir neðan.
Ísland í dag Páskar Sælgæti Mest lesið Ein sú fegursta komin á fast Lífið Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Lífið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lífið Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Lífið Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Lífið Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Kettir með engar rófur til sýnis Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Fleiri fréttir „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Sjá meira