Bandaríska sambandið vill líka 48 þjóða HM hjá konunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. apríl 2025 11:31 Sveindís Jane Jónsdóttir verður þrítug þegar HM fer fram árið 2031 og vonandi enn að skapa usla í vörnum andstæðinga Íslands. Vísir/Anton Bandaríkjamenn halda heimsmeistaramót kvenna í fótbolta árið 2031 en það var ljóst eftir að Alþjóða knattspyrnusambandið gaf það út að Bandaríkin hafi verið með eina gilda tilboðið um að halda mótið eftir sex ár. JT Batson, framkvæmdastjóri bandaríska sambandsins, vill þá sjá stærsta heimsmeistaramót sögunnar. „48 þjóðir er eitthvað sem við höfum stutt með mikilli ástríðu,“ sagði Batson við hóp blaðamanna í gær. „Við teljum að það yrði ótrúlega gott fyrir vöxt kvennafótboltans,“ bætti Batson við. ESPN segir frá. Gianni Infantino, forseti FIFA, hefur þegar komið því í gegn að fjölga þjóðum í 48 á næsta heimsmeistaramóti karla sem fer fram á næsta ári og er hann líka einn af stuðningsmönnum þess að 64 þjóðir taki þátt í HM karla árið 2030. Það myndi þýða að tvöfalt fleiri þjóðir tækju þátt í HM karla en í HM kvenna verði engar breytingar gerðar á kvennamótinu. HM kvenna árið 2027 fer fram í Brasilíu og þar verða 32 þjóðir eins og heimsmeistaramótinu fjórum árum fyrr. Þátttökuliðum var fjölgað á HM kvenna úr 16 í 24 árið 2015 og svo aftur upp í 32 þjóðir í síðustu keppni. Íslenska kvennalandsliðið hefur aldrei komist á heimsmeistaramótið en hefur verið nálægt það undanfarin ár. Liðið hefur aftur á móti verið með á öllum Evrópumeistaramótum undanfarin sextán ár. Bandaríkjamenn ætla að halda HM kvenna 2031 ásamt öðrum þjóðum í Norður- og Mið-Ameríku en Batson segir að fjöldi leikja munu hafa áhrif á það hversu margrar þjóðir bætast í hóp gestgjafa. Bandaríkin halda HM karla 2026 með Mexíkó og Kanada sem eru einnig líklegir samstarfsaðilar á kvennamótinu eftir sex ár. HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Enski boltinn Fleiri fréttir Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Í beinni: Virtus - Breiðablik | Sæti í Sambandsdeild í húfi Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Í beinni: Tindastóll - Víkingur | Svakalegur fallslagur á Króknum Í beinni: FH - Þróttur | Stórleikur í Krikanum Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Amanda og félagar mæta Blikum Freyr stýrði Brann inn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar með stæl Davíð Snær lagði upp mark í bikarsigri Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Diljá og Karólína skoruðu báðar Ísabella Sara lagði upp í Meistaradeild Evrópu Segir Daníel ekki líkan pabba sem leikmanni en hafi Guðjohnsen-svægið Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Tveir nýliðar í landsliðshópnum Sjá meira
JT Batson, framkvæmdastjóri bandaríska sambandsins, vill þá sjá stærsta heimsmeistaramót sögunnar. „48 þjóðir er eitthvað sem við höfum stutt með mikilli ástríðu,“ sagði Batson við hóp blaðamanna í gær. „Við teljum að það yrði ótrúlega gott fyrir vöxt kvennafótboltans,“ bætti Batson við. ESPN segir frá. Gianni Infantino, forseti FIFA, hefur þegar komið því í gegn að fjölga þjóðum í 48 á næsta heimsmeistaramóti karla sem fer fram á næsta ári og er hann líka einn af stuðningsmönnum þess að 64 þjóðir taki þátt í HM karla árið 2030. Það myndi þýða að tvöfalt fleiri þjóðir tækju þátt í HM karla en í HM kvenna verði engar breytingar gerðar á kvennamótinu. HM kvenna árið 2027 fer fram í Brasilíu og þar verða 32 þjóðir eins og heimsmeistaramótinu fjórum árum fyrr. Þátttökuliðum var fjölgað á HM kvenna úr 16 í 24 árið 2015 og svo aftur upp í 32 þjóðir í síðustu keppni. Íslenska kvennalandsliðið hefur aldrei komist á heimsmeistaramótið en hefur verið nálægt það undanfarin ár. Liðið hefur aftur á móti verið með á öllum Evrópumeistaramótum undanfarin sextán ár. Bandaríkjamenn ætla að halda HM kvenna 2031 ásamt öðrum þjóðum í Norður- og Mið-Ameríku en Batson segir að fjöldi leikja munu hafa áhrif á það hversu margrar þjóðir bætast í hóp gestgjafa. Bandaríkin halda HM karla 2026 með Mexíkó og Kanada sem eru einnig líklegir samstarfsaðilar á kvennamótinu eftir sex ár.
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Enski boltinn Fleiri fréttir Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Í beinni: Virtus - Breiðablik | Sæti í Sambandsdeild í húfi Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Í beinni: Tindastóll - Víkingur | Svakalegur fallslagur á Króknum Í beinni: FH - Þróttur | Stórleikur í Krikanum Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Amanda og félagar mæta Blikum Freyr stýrði Brann inn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar með stæl Davíð Snær lagði upp mark í bikarsigri Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Diljá og Karólína skoruðu báðar Ísabella Sara lagði upp í Meistaradeild Evrópu Segir Daníel ekki líkan pabba sem leikmanni en hafi Guðjohnsen-svægið Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Tveir nýliðar í landsliðshópnum Sjá meira