„Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Smári Jökull Jónsson skrifar 6. apríl 2025 19:53 Jón Halldórsson er formaður HSÍ. Jón Halldórsson formaður HSÍ segir að sambandið hafi átt mjög góðar umræður við embætti ríkislögreglustjóra í tengslum við leik Íslands og Ísrael í undankeppni HM. Engir áhorfendur verða á leikjunum tveimur sem fram fara í næstu viku. Handknattleikssamband Íslands sendi í dag frá sér yfirlýsingu varðandi umspilsleiki Íslands og Ísrael sem fram fara í komandi viku. Í yfirlýsingunni kom fram að samkvæmt ráðleggjum ríkislögreglustjóra hefði verið ákveðið að leikirnir yrðu leiknir fyrir luktum dyrum og að þeir yrðu ekki auglýstir. „Þetta er ferli sem fer í gang þegar lið frá Ísrael kemur til landsins. Það er ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna,“ segir Jón Halldórsson í samtali við Vísi nú undir kvöld. Hann segir að sambandið hafi átt góðar umræður við ríkislögreglustjóra og þá sem að málinu koma. „Eftir umræður tekur greiningardeildin við og gerir áætlun. Þetta er niðurstaðan, að þeir ráðleggja okkur að spila fyrir luktum dyrum og án þess að auglýsa. Við höfum engar forsendur til að fara gegn ráðleggingum þeirra.“ Komuð þið hjá HSÍ með einhverjar fyrirspurnir eða tillögur til ríkislögreglustjóri um ráðstafanir þannig að leikurinn gæti farið fram? „Við erum í stjórn að stýra handknattleiksdeild. Við erum ekki með sérfærðikunnáttu til að vinna áhættumat og höfum enga ástæðu til að draga það í efa. Þetta er gert til að gæta fyllsta öryggis og taka tillit til aðstæðna,“ sagði Jón og bætti við að virkt samtal hefði farið fram innan sambandsins um málið. Hann segir HSÍ verða af tekjum af miðasölu en segist viss um að leikmenn liðsins mæti af krafti í leikinn. „Við erum með ótrúlega sterkan hóp, sterka karaktera og treystum þeim fullkomlega til að klára þessi mál. Nýta þetta inn í leikinn með það að markmiði að sigra og komast á HM.“ HSÍ Ísrael Lögreglumál Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Fleiri fréttir Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Sjá meira
Handknattleikssamband Íslands sendi í dag frá sér yfirlýsingu varðandi umspilsleiki Íslands og Ísrael sem fram fara í komandi viku. Í yfirlýsingunni kom fram að samkvæmt ráðleggjum ríkislögreglustjóra hefði verið ákveðið að leikirnir yrðu leiknir fyrir luktum dyrum og að þeir yrðu ekki auglýstir. „Þetta er ferli sem fer í gang þegar lið frá Ísrael kemur til landsins. Það er ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna,“ segir Jón Halldórsson í samtali við Vísi nú undir kvöld. Hann segir að sambandið hafi átt góðar umræður við ríkislögreglustjóra og þá sem að málinu koma. „Eftir umræður tekur greiningardeildin við og gerir áætlun. Þetta er niðurstaðan, að þeir ráðleggja okkur að spila fyrir luktum dyrum og án þess að auglýsa. Við höfum engar forsendur til að fara gegn ráðleggingum þeirra.“ Komuð þið hjá HSÍ með einhverjar fyrirspurnir eða tillögur til ríkislögreglustjóri um ráðstafanir þannig að leikurinn gæti farið fram? „Við erum í stjórn að stýra handknattleiksdeild. Við erum ekki með sérfærðikunnáttu til að vinna áhættumat og höfum enga ástæðu til að draga það í efa. Þetta er gert til að gæta fyllsta öryggis og taka tillit til aðstæðna,“ sagði Jón og bætti við að virkt samtal hefði farið fram innan sambandsins um málið. Hann segir HSÍ verða af tekjum af miðasölu en segist viss um að leikmenn liðsins mæti af krafti í leikinn. „Við erum með ótrúlega sterkan hóp, sterka karaktera og treystum þeim fullkomlega til að klára þessi mál. Nýta þetta inn í leikinn með það að markmiði að sigra og komast á HM.“
HSÍ Ísrael Lögreglumál Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Fleiri fréttir Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni