Nálægt því að vera skúrkurinn en stóð uppi sem hetjan Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 7. apríl 2025 19:11 Innkoma Arnórs var viðburðarík. Malmö Arnór Sigurðsson kom inn af bekknum og reyndist hetja Malmö þegar liðið vann Elfsborg 2-1 í efstu deild sænsku knattspyrnunnar. Alls komu þrír Íslendingar við sögu. Arnór hóf leikinn á bekknum líkt og Ari Sigurpálsson hjá gestunum á meðan Júlíus Magnússon hóf leik á miðjunni hjá Elfsborg. Það stefndi í draumabyrjun gestanna þegar þeir fengu vítaspyrnu strax á 2. mínútu leiksins. Því miður fór spyrna Simon Hedlund forgörðum og staðan markalaus í hálfleik. Anders Christiansen kom heimamönnum í Malmö yfir í upphafi síðari hálfleiks. Gestirnir brugðust við með því að taka Júlíus af velli og senda Ara inn af bekknum í sömu andrá þegar klukkustund var liðin. Skömmu síðar kom Arnór inn af bekknum hjá Malmö. Innkoma Arnórs hefði getað byrjað betur en hann tapaði boltanum og Hedlund jafnaði metin með frábæru skoti á 71. mínútu. SMACK! Simon Hedlund kvitterar för IF Elfsborg med en riktig smäll karamell! 🟡⚫ 📲 Se matchen på Max pic.twitter.com/sAbXwH6rEJ— Sports on Max 🇸🇪 (@sportsonmaxse) April 7, 2025 Aðeins sjö mínútum kvittaði Arnór þó fyrir mistökin. Hann renndi sér þá á sendingu Taha Ali fyrir markið og lak boltinn í hornið fjær. Staðan orðin 2-1 og reyndust það lokatölur í Malmö. Arnór Sig og félagar hafa nú unnið báða sína leiki til þessa í deildinni á meðan Elfsborg hefur unnið einn og tapað einum. 2-1 Malmö FF! Arnór Sigurdsson revanscherar sig efter bjudningen vid 1-1 när han vinklar in bollen i mål efter Taha Alis förarbete! 🔵 📲 Se matchen på Max pic.twitter.com/kQSJuEUELJ— Sports on Max 🇸🇪 (@sportsonmaxse) April 7, 2025 Í Danmörku kom Mikael Anderson inn af bekknum þegar AGF tapaði 2-1 fyrir Bröndby á útivelli. Bæði lið eru nú með 39 stig í 3. og 4. sæti að loknum 24 leikjum, átta stigum á eftir toppliði FC Kaupmannahafnar. Fótbolti Sænski boltinn Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Fótbolti Fleiri fréttir „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Í beinni: Valur - Stjarnan | Toppslagur á Hlíðarenda Í beinni: Barcelona - Valencia | Börsungar vilja sigur Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sjá meira
Arnór hóf leikinn á bekknum líkt og Ari Sigurpálsson hjá gestunum á meðan Júlíus Magnússon hóf leik á miðjunni hjá Elfsborg. Það stefndi í draumabyrjun gestanna þegar þeir fengu vítaspyrnu strax á 2. mínútu leiksins. Því miður fór spyrna Simon Hedlund forgörðum og staðan markalaus í hálfleik. Anders Christiansen kom heimamönnum í Malmö yfir í upphafi síðari hálfleiks. Gestirnir brugðust við með því að taka Júlíus af velli og senda Ara inn af bekknum í sömu andrá þegar klukkustund var liðin. Skömmu síðar kom Arnór inn af bekknum hjá Malmö. Innkoma Arnórs hefði getað byrjað betur en hann tapaði boltanum og Hedlund jafnaði metin með frábæru skoti á 71. mínútu. SMACK! Simon Hedlund kvitterar för IF Elfsborg med en riktig smäll karamell! 🟡⚫ 📲 Se matchen på Max pic.twitter.com/sAbXwH6rEJ— Sports on Max 🇸🇪 (@sportsonmaxse) April 7, 2025 Aðeins sjö mínútum kvittaði Arnór þó fyrir mistökin. Hann renndi sér þá á sendingu Taha Ali fyrir markið og lak boltinn í hornið fjær. Staðan orðin 2-1 og reyndust það lokatölur í Malmö. Arnór Sig og félagar hafa nú unnið báða sína leiki til þessa í deildinni á meðan Elfsborg hefur unnið einn og tapað einum. 2-1 Malmö FF! Arnór Sigurdsson revanscherar sig efter bjudningen vid 1-1 när han vinklar in bollen i mål efter Taha Alis förarbete! 🔵 📲 Se matchen på Max pic.twitter.com/kQSJuEUELJ— Sports on Max 🇸🇪 (@sportsonmaxse) April 7, 2025 Í Danmörku kom Mikael Anderson inn af bekknum þegar AGF tapaði 2-1 fyrir Bröndby á útivelli. Bæði lið eru nú með 39 stig í 3. og 4. sæti að loknum 24 leikjum, átta stigum á eftir toppliði FC Kaupmannahafnar.
Fótbolti Sænski boltinn Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Fótbolti Fleiri fréttir „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Í beinni: Valur - Stjarnan | Toppslagur á Hlíðarenda Í beinni: Barcelona - Valencia | Börsungar vilja sigur Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sjá meira