Ráðleggur fólki að koma fyrr á völlinn Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 14. apríl 2025 13:01 Að venju eru margir á leið til útlanda yfir páskanna. Guðjón Helgason upplýsingafulltrúir Isavia ráðleggur fólki að vera snemma á ferðinni í innritun á Keflavíkurflugvöll. Vísir Isavia ráðleggur fólki að koma fyrr en venjulega í innritun á Keflavíkurflugvöll í þessari viku vegna páskaörtraðar á vellinum. Upplýsingafulltrúi segir að langtímabílastæði nálægt vellinum hafi verið uppöntuð yfir hátíðina strax í síðustu viku þrátt fyrir að þeim hafi verið fjölgað. Mikill fjöldi fólks er á faraldsfæti nú í dymbilvikunni. Guðjón Helgason upplýsingafulltrúi Isavia mælist til þess að fólk komi um tveimur og hálfum tíma fyrir flug í innritun á Keflavíkurflugvöll. „Við hvetjum farþega til að koma snemma í flug til að tryggja jafnt flæði og forðast örtröð. Þá er hægt að nota sjálfsinnritunarbásanna í komu- og brottfararsalnum. Við erum að horfa til þess að nú í dymbilvikunni eru 70-90 brottfarir véla um völlinn á hverjum degi og sami fjöldi véla að koma,“ segir Guðjón. Bílastæðin fullbókuð Hann segir að P3 og P 1 bílastæði Isavía kringum flugstöðina hafi verið fullbókuð fyrir páskanna strax í síðustu viku . „Isavía er með ríflega tvö þúsund stæði við flugstöðina. Við höfum bætt við stæðum frá því sem var í fyrra. Í síðustu viku tilkynntum við að það væri ekki lengur hægt að fá bílastæði og fram yfir páska. Bílastæðin hafa ekki fyllst svona snemma síðustu ár,“ segir hann. Stór leigubíll kostar 26 þúsund Ef fólk velur sér annan fararmáta en einkabílinn til og frá Keflavíkurflugvelli þá er kostnaðurinn mismunandi. Rútumiði í flugrútuna Flybus sem keyrir milli Keflavíkurflugvallar og höfuðborgarsvæðisins kostar t.d. 3.899 kr. aðra leið samkvæmt verðskrá BSÍ. Samkvæmt verðskrá Hreyfils kostar svo 20.000 að láta skutla sér í litlum bíl milli Keflavíkurflugvallar og höfuðborgarsvæðisins og 26.000 í stórum bíl. Isavia Ferðalög Páskar Reykjanesbær Mest lesið Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Erlent Með bílinn fullan af fíkniefnum Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Erlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent „Það verður boðið fram í nafni VG“ Innlent Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Innlent Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Fleiri fréttir Lögreglan með málið til rannsóknar Áframhaldandi aðgerðir gegn Vítisenglum Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Sjá meira
Mikill fjöldi fólks er á faraldsfæti nú í dymbilvikunni. Guðjón Helgason upplýsingafulltrúi Isavia mælist til þess að fólk komi um tveimur og hálfum tíma fyrir flug í innritun á Keflavíkurflugvöll. „Við hvetjum farþega til að koma snemma í flug til að tryggja jafnt flæði og forðast örtröð. Þá er hægt að nota sjálfsinnritunarbásanna í komu- og brottfararsalnum. Við erum að horfa til þess að nú í dymbilvikunni eru 70-90 brottfarir véla um völlinn á hverjum degi og sami fjöldi véla að koma,“ segir Guðjón. Bílastæðin fullbókuð Hann segir að P3 og P 1 bílastæði Isavía kringum flugstöðina hafi verið fullbókuð fyrir páskanna strax í síðustu viku . „Isavía er með ríflega tvö þúsund stæði við flugstöðina. Við höfum bætt við stæðum frá því sem var í fyrra. Í síðustu viku tilkynntum við að það væri ekki lengur hægt að fá bílastæði og fram yfir páska. Bílastæðin hafa ekki fyllst svona snemma síðustu ár,“ segir hann. Stór leigubíll kostar 26 þúsund Ef fólk velur sér annan fararmáta en einkabílinn til og frá Keflavíkurflugvelli þá er kostnaðurinn mismunandi. Rútumiði í flugrútuna Flybus sem keyrir milli Keflavíkurflugvallar og höfuðborgarsvæðisins kostar t.d. 3.899 kr. aðra leið samkvæmt verðskrá BSÍ. Samkvæmt verðskrá Hreyfils kostar svo 20.000 að láta skutla sér í litlum bíl milli Keflavíkurflugvallar og höfuðborgarsvæðisins og 26.000 í stórum bíl.
Isavia Ferðalög Páskar Reykjanesbær Mest lesið Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Erlent Með bílinn fullan af fíkniefnum Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Erlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent „Það verður boðið fram í nafni VG“ Innlent Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Innlent Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Fleiri fréttir Lögreglan með málið til rannsóknar Áframhaldandi aðgerðir gegn Vítisenglum Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Sjá meira