Nemendurnir neita að fara í Tækniskólann Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 14. apríl 2025 21:30 Nemendur í Kvikmyndaskóla Íslands héldu neyðarfund á dögunum vegna stöðu mála. Aðsend Nemendur í Kvikmyndaskóla Íslands hafa afþakkað boð um að halda námi sínu áfram í Tækniskólanum og segja tillögurnar um áframhaldandi nám óljósar og illa ígrundaðar. Fulltrúanefnd nemenda í skólanum fundaði í dag með stjórnendum Tækniskólans. Stjórnendurnir kynntu sínar hugmyndir um hvernig náminu yrði háttað í Tækniskólanum. „Þær tillögur voru óljósar, illa ígrundaðar og uppfylltu ekki eðlilegar kröfur nemenda til þess náms sem þeir hafa vanist og greitt fyrir,“ stendur í yfirlýsingunni. Mennta- og barnamálaráðuneytið lagði tillögu um að nemendur í Kvikmyndaskólanum, sem er gjaldþrota, fengju að ljúka námi sínu við Tækniskólann. Samhliða því yrði búin til sérstök námsbraut í kvikmyndagerð. Nemendurnir voru mjög ósáttir við áformin og vildu heldur halda skólanum áfram í þeirri mynd sem hann er núna. „Því sjáum við okkur ekki annað fært en að hafna þessum umleitunum. Nemendur Kvikmyndaskóla Íslands þakka þó fulltrúum hins frábæra Tækniskóla fyrir þeirra viðleitni,“ stendur í yfirlýsingunni. Nemendurnir kalla þá aftur eftir samtali með Guðmundi Inga Kristinssyni, mennta- og barnamálaráðherra, um framtíð námsins, líkt og þau gerðu í opna bréfinu sínu til ráðherrans. „Við köllum eftir eðlilegum viðræðum á jafningjagrundvelli til að finna viðunandi lausn í okkar málaflokki.“ Málefni Kvikmyndaskóla Íslands Gjaldþrot Bíó og sjónvarp Kvikmyndagerð á Íslandi Skóla- og menntamál Mest lesið „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Innlent Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Erlent Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent Vill breyta nafni Viðreisnar Innlent Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Innlent Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna Innlent „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Fleiri fréttir Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Sjá meira
Fulltrúanefnd nemenda í skólanum fundaði í dag með stjórnendum Tækniskólans. Stjórnendurnir kynntu sínar hugmyndir um hvernig náminu yrði háttað í Tækniskólanum. „Þær tillögur voru óljósar, illa ígrundaðar og uppfylltu ekki eðlilegar kröfur nemenda til þess náms sem þeir hafa vanist og greitt fyrir,“ stendur í yfirlýsingunni. Mennta- og barnamálaráðuneytið lagði tillögu um að nemendur í Kvikmyndaskólanum, sem er gjaldþrota, fengju að ljúka námi sínu við Tækniskólann. Samhliða því yrði búin til sérstök námsbraut í kvikmyndagerð. Nemendurnir voru mjög ósáttir við áformin og vildu heldur halda skólanum áfram í þeirri mynd sem hann er núna. „Því sjáum við okkur ekki annað fært en að hafna þessum umleitunum. Nemendur Kvikmyndaskóla Íslands þakka þó fulltrúum hins frábæra Tækniskóla fyrir þeirra viðleitni,“ stendur í yfirlýsingunni. Nemendurnir kalla þá aftur eftir samtali með Guðmundi Inga Kristinssyni, mennta- og barnamálaráðherra, um framtíð námsins, líkt og þau gerðu í opna bréfinu sínu til ráðherrans. „Við köllum eftir eðlilegum viðræðum á jafningjagrundvelli til að finna viðunandi lausn í okkar málaflokki.“
Málefni Kvikmyndaskóla Íslands Gjaldþrot Bíó og sjónvarp Kvikmyndagerð á Íslandi Skóla- og menntamál Mest lesið „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Innlent Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Erlent Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent Vill breyta nafni Viðreisnar Innlent Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Innlent Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna Innlent „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Fleiri fréttir Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Sjá meira