Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Jón Þór Stefánsson skrifar 15. apríl 2025 10:32 Bolli er búinn að birta myndir af fólkinu á Facebook. Bakka fullum af gullmunum var stolið úr Gullsmiðju og listmunahúsi Ófeigs á Skólavörðustíg í gærkvöldi. Bolli Ófeigsson gullsmíðameistari segir að hann eigi eftir að fara yfir myndefni úr öryggismyndavélakerfi verslunarinnar en mögulega hafi fleiri munum verið stolið. Að minnsta kosti hlaupi þýfið á fleiri hundruð þúsundum. Bolli segir að þjófagengi sem telur átta manns hafi framkvæmt þjófnaðinn, en hann er búinn að birta myndir af þeim sem hann grunar um verknaðinn á Facebook. „Ég veit að ég fæ þetta aldrei til baka. En ég er bara að reyna að vara fólk við. Ef það sér þetta fólk, þá eru þau stórhættuleg.“ Hann segist hafa áreiðanlegar heimildir fyrir því að um sé að ræða gengi sem hafi leikið fólk grátt á ferðamannastöðum, líkt og á Þingvöllum, með vasaþjófnaði. Mynduðu vegg í stappaðri búðinni „Þau komu átta og mamma var að vinna þarna ein. Tvö þeirra tóku hana frá, héldu henni upptekinni. Svo komu þau inn, eitt af öðru, þannig hún var alveg stöppuð búðin,“ segir Bolli, sem tekur fram að fyrir hafi verið ein kona í búðinni sem tengist málinu ekki. „Þau bjuggu alveg til vegg þegar þau tóku bakkann.“ Bolli veit ekki til þess að lögreglan hafi haft hendur í hári gengisins. Það gæti reynst erfitt. Bolli telur að meðlimir gengisins dvelji á gistiheimilum en haldi sig einungis í eina nótt á hverjum stað. Þau séu því sífellt á ferðinni. „Þau kunna þetta bara. Þetta er eins og er verið að vara mann við í Barselóna. Þetta eru galdramenn.“ Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Fleiri fréttir Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Sjá meira
Bolli segir að þjófagengi sem telur átta manns hafi framkvæmt þjófnaðinn, en hann er búinn að birta myndir af þeim sem hann grunar um verknaðinn á Facebook. „Ég veit að ég fæ þetta aldrei til baka. En ég er bara að reyna að vara fólk við. Ef það sér þetta fólk, þá eru þau stórhættuleg.“ Hann segist hafa áreiðanlegar heimildir fyrir því að um sé að ræða gengi sem hafi leikið fólk grátt á ferðamannastöðum, líkt og á Þingvöllum, með vasaþjófnaði. Mynduðu vegg í stappaðri búðinni „Þau komu átta og mamma var að vinna þarna ein. Tvö þeirra tóku hana frá, héldu henni upptekinni. Svo komu þau inn, eitt af öðru, þannig hún var alveg stöppuð búðin,“ segir Bolli, sem tekur fram að fyrir hafi verið ein kona í búðinni sem tengist málinu ekki. „Þau bjuggu alveg til vegg þegar þau tóku bakkann.“ Bolli veit ekki til þess að lögreglan hafi haft hendur í hári gengisins. Það gæti reynst erfitt. Bolli telur að meðlimir gengisins dvelji á gistiheimilum en haldi sig einungis í eina nótt á hverjum stað. Þau séu því sífellt á ferðinni. „Þau kunna þetta bara. Þetta er eins og er verið að vara mann við í Barselóna. Þetta eru galdramenn.“
Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Fleiri fréttir Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Sjá meira