Stefnir í annað metár í frávísunum Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 15. apríl 2025 13:00 Úlfar Lúðvíksson lögreglustjóri á Suðurnesjum. Vísir/Einar Fimmfalt fleiri tilkynningar vegna gruns um mansal hafa borist til ríkislögreglustjóra síðustu þrjú ár en árin þrjú á undan. Þá hafa frávísanir á landamærum margfaldast á sama tímabili. Lögreglustjórinn á Suðurnesjum vonar að auknar aðgerðir lögreglu og tolls á landamærunum hafi varnaðaráhrif. Á fyrsta ársfjórðungi þessa árs hafa 24 tilkynningar borist til ríkislögreglustjóra vegna gruns um mansal. Síðustu þrjú ár hafa samtals næstum níutíu tilkynningar borist um mansal á fyrsta ársfjórðungi. Það er fimm sinnum meira en á sama tímabili árin 2020-2022. Ástæðan er talið vera að erlendir brotahópar leiti í auknum mæli til landsins og flytji inn einstaklinga til hagnýtingar. Þá sé aukin vitund um mansal hjá lögreglumönnum. Þetta kemur fram í nýrri landamæragreiningu ríkislögreglustjóra. Umsóknum um alþjóðlega vernd fyrstu þrjá mánuði ársins fækkaði um áttatíu prósent borið saman við árið 2023. Þær voru 281 frá janúar til mars í ár. 136 frávísanir það sem af er ári Frávísanir á landamærum hafa hins vegar margfaldast á síðustu árum. Þær náðu sögulegu hámarki í fyrra og voru ríflega tvö hundruð á fyrstu þremur mánuðum ársins. Þær voru 116 á sama tímabili í ár. Úlfar Lúðvíksson lögreglustjóri á Suðurnesjum segir að þær séu orðnar alls 136 á árinu. „Ég geri ráð fyrir því að þetta ár verði annað eða þriðja stærsta í fjölda frávísunarmála á landamærunum. Við vorum með metár í fyrra. Ég geri ráð fyrir að aðgerðir lögreglu og tollsins á flugvellinum hafi einhver varnaðaráhrif. Ég á hins vegar ekki von á því að fjöldi frávísunarmála verði með sama hætti og í fyrra. Við vorum með yfir 700 frávísunarmál á síðasta ári,“ segir Úlfar. Samkvæmt skýrslu ríkislögreglustjóra hefur dregið úr óreglulegri för fólks yfir landamæri Evrópu um fimmtán prósent. Á fyrstu þremur mánuðum ársins fóru um 45 þúsund án vegabréfs yfir landamæri Evrópu. Lögreglan Landamæri Mansal Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Bylgja Dís er látin Innlent Útsending komin í lag Innlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fleiri fréttir Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Sjá meira
Á fyrsta ársfjórðungi þessa árs hafa 24 tilkynningar borist til ríkislögreglustjóra vegna gruns um mansal. Síðustu þrjú ár hafa samtals næstum níutíu tilkynningar borist um mansal á fyrsta ársfjórðungi. Það er fimm sinnum meira en á sama tímabili árin 2020-2022. Ástæðan er talið vera að erlendir brotahópar leiti í auknum mæli til landsins og flytji inn einstaklinga til hagnýtingar. Þá sé aukin vitund um mansal hjá lögreglumönnum. Þetta kemur fram í nýrri landamæragreiningu ríkislögreglustjóra. Umsóknum um alþjóðlega vernd fyrstu þrjá mánuði ársins fækkaði um áttatíu prósent borið saman við árið 2023. Þær voru 281 frá janúar til mars í ár. 136 frávísanir það sem af er ári Frávísanir á landamærum hafa hins vegar margfaldast á síðustu árum. Þær náðu sögulegu hámarki í fyrra og voru ríflega tvö hundruð á fyrstu þremur mánuðum ársins. Þær voru 116 á sama tímabili í ár. Úlfar Lúðvíksson lögreglustjóri á Suðurnesjum segir að þær séu orðnar alls 136 á árinu. „Ég geri ráð fyrir því að þetta ár verði annað eða þriðja stærsta í fjölda frávísunarmála á landamærunum. Við vorum með metár í fyrra. Ég geri ráð fyrir að aðgerðir lögreglu og tollsins á flugvellinum hafi einhver varnaðaráhrif. Ég á hins vegar ekki von á því að fjöldi frávísunarmála verði með sama hætti og í fyrra. Við vorum með yfir 700 frávísunarmál á síðasta ári,“ segir Úlfar. Samkvæmt skýrslu ríkislögreglustjóra hefur dregið úr óreglulegri för fólks yfir landamæri Evrópu um fimmtán prósent. Á fyrstu þremur mánuðum ársins fóru um 45 þúsund án vegabréfs yfir landamæri Evrópu.
Lögreglan Landamæri Mansal Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Bylgja Dís er látin Innlent Útsending komin í lag Innlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fleiri fréttir Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Sjá meira