Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Kjartan Kjartansson skrifar 16. apríl 2025 18:00 Teikning sem sýnir sporbraut reikistjörnunnar, nær hornrétt á brautir brúnu dverganna tveggja í 2M1510 (AB). Reikistjarnan fannst með VLT-sjónauka ESO í Síle. ESO/L. Calçada Stjörnufræðingar sem rannsökuðu óvanalegt tvístirni voru furðu lostnir þegar þeir uppgötvuðu fyrir tilviljun reikistjörnu á braut sem liggur hornrétt á sporbraut stjarnanna. Þetta er í fyrsta skipti sem slík reikistjarna finnst en tilgátur voru um að þær gætu verið að finna í alheiminum. Það sem dró athygli stjörnufræðinganna að tvístirninu 2M1510 var ekki að þar gæti leynst óvenjuleg reikistjarna. Tvístirnið er aðeins annað tvístirni svonefndra brúnna dverga sem fundist hefur til þessa. Þeir eru nokkurs konar misheppnaðar stjörnur: massameiri en gasrisar eins og Júpíter en ekki nógu massamiklir til þess að standa undir kjarnasamuna. Við athuganirnar urðu vísindamennirnir varir við að eitthvað hnikaði til sporbraut brúnu dverganna. Í ljós kom að það var reikistjarna á óvenjulegri braut, hornrétt á sporbraut stjarnanna tveggja. Þekkt er að reikistjörnur gangi um tvístirni en þær eru yfirleitt á braut sem er um það bil samsíða þeirri sem stjörnurnar ganga um hvor aðra. Teikning listamanns af reikistjörnu á braut um tvo brúna dverga. Reikistjarnan gengur yfir pólsvæði stjarnanna en yfirleitt er sporbraut reikistjarna um það bil á plani við miðbaug móðurstjörnu.ESO/M. Kornmesser Vísbendingar hafa komið fram um að hornréttar sporbrautir, eða pólbrautir, gætu verið mögulegar og efnisskífur sem mynda reikistjörnur hafa fundist á pólbraut utan um tvístirni. 2M1510b er hins vegar fyrsta staðfesta dæmið um reikistjörnu sem gengur hornrétt um tvístirni, að því er segir í tilkynningu á vef Evrópsku stjörnustöðvarinnar á suðurhveli (ESO). „Uppgötvunin var slembilukka í þeim skilningi að athugarnir okkar voru ekki gerðar í leit að slíkri plánetu eða sporbrautargerð. Þannig er þetta mjög óvænt. Í heildina litið held ég að þetta sýni okkur stjörnufræðingum, en einnig öllum almenningi, hvað er mögulegt í þessum heillandi alheimi sem við búum í,“ segir Amaury triaud, prófessor við Háskólann í Birmingham á Englandi og einn höfunda greinar um uppgötvunina. Vitað er að þriðju stjörnuna er að finna í 2M1510-kerfinu, langt frá tvístirninu. Hún er hins vegar talin svo langt í burtu að hún geti ekki verið orsök áhrifanna á sporbrautir brúna dverganna sem eignuð eru reikistjörnunni. Geimurinn Vísindi Tengdar fréttir Yfir níu kílómetrum á sekúndu á vindasömustu plánetunni Skotvindur á fjarlægri fjarreikistjörnu er sá sterkasti sem nokkru sinni hefur mælst, yfir níu kílómetrar á sekúndu. Ný tækni er sögð gera stjörnufræðingum kleift að gera nákvæmari athuganir á veðri á fjarreikistjörnum á næstu árum. 21. janúar 2025 13:03 Enn ein reikistjarnan í „bakgarði“ sólkerfisins Reikistjarna er fundin við næstu stöku stjörnuna í nágrenni sólkerfisins okkar. Þótt hún sé ekk lífvænleg bætist reikistjarnan í hóp smærri fjarreikistjarna sem er að finna í bakgarði okkar í alheiminum. 1. október 2024 12:00 Fundu steindaský í lofthjúpi fjarlægrar risareikistjörnu Ský úr sílíkötum eru á meðal þess sem James Webb-geimsjónaukinn fann í lofthjúpi fjarreikistjörnu sem er margfalt stærri en nokkur hnöttur í okkar sólkerfi. Mælingar sjónaukans á reikistjörnunni eru sagðar byltingakenndar. 23. mars 2023 13:53 Mest lesið Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Innlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent „Eins og að vera úti á rúmsjó“ í Eyjum annað kvöld Veður Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Innlent Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík Innlent „Komið nóg af áföllum“ Innlent Hafi látið högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Á bát í Kyrrahafi þegar skjálftaflóðbylgjur skullu á Innlent Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Innlent Ferðamaður lést við Breiðamerkursand Innlent Fleiri fréttir Leynilega geimfarið sent á sporbraut í áttunda sinn Samþykkja ný lög um spillingarrannsóknir eftir mótmæli Múhameð eykur forskotið og enginn nefndur Keir Gera miklar breytingar á kjördæmum Texas, að beiðni Trumps Suðureyjargöng skilyrt hækkun eftirlaunaaldurs Kínverjar leita leiða til að granda gervihnöttum Musks Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Dregur í land og segir Starmer og félaga verðlauna Hamas Létu sprengjum rigna á Kænugarð Segja 30 hafa látist í skotárás Ísraelshers við dreifingu neyðargagna Kanada í hóp þeirra sem hyggjast viðurkenna sjálfstæði Palestínu Sjö dáið úr hungri síðasta sólarhringinn Rannsaka tengsl þyngdarstjórnunarlyfja við bráða brisbólgu Gargaði á flokksfélaga sína Fyrsta ástralska geimflaugin flaug í fjórtán sekúndur Maxwell vill friðhelgi fyrir vitnisburðinn Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Pokrovsk riðar til falls 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir „Hann stal henni“ Bretar hyggjast viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki Færeyingar heita refsiaðgerðum gegn Rússlandi: „Eigum eftir að sjá hvernig efndirnar verða“ Gefa lítið fyrir afarkosti Trumps Ætlaði í höfuðstöðvar NFL Bandarískir trúboðar herja á einangraða ættbálka með drónum og sólarknúnum afspilunartækjum Trump um Epstein: „Hann stal fólki sem vann fyrir mig“ Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Hyggjast greiða 60 þúsund á ári fyrir öll börn undir þriggja ára Sjá meira
Það sem dró athygli stjörnufræðinganna að tvístirninu 2M1510 var ekki að þar gæti leynst óvenjuleg reikistjarna. Tvístirnið er aðeins annað tvístirni svonefndra brúnna dverga sem fundist hefur til þessa. Þeir eru nokkurs konar misheppnaðar stjörnur: massameiri en gasrisar eins og Júpíter en ekki nógu massamiklir til þess að standa undir kjarnasamuna. Við athuganirnar urðu vísindamennirnir varir við að eitthvað hnikaði til sporbraut brúnu dverganna. Í ljós kom að það var reikistjarna á óvenjulegri braut, hornrétt á sporbraut stjarnanna tveggja. Þekkt er að reikistjörnur gangi um tvístirni en þær eru yfirleitt á braut sem er um það bil samsíða þeirri sem stjörnurnar ganga um hvor aðra. Teikning listamanns af reikistjörnu á braut um tvo brúna dverga. Reikistjarnan gengur yfir pólsvæði stjarnanna en yfirleitt er sporbraut reikistjarna um það bil á plani við miðbaug móðurstjörnu.ESO/M. Kornmesser Vísbendingar hafa komið fram um að hornréttar sporbrautir, eða pólbrautir, gætu verið mögulegar og efnisskífur sem mynda reikistjörnur hafa fundist á pólbraut utan um tvístirni. 2M1510b er hins vegar fyrsta staðfesta dæmið um reikistjörnu sem gengur hornrétt um tvístirni, að því er segir í tilkynningu á vef Evrópsku stjörnustöðvarinnar á suðurhveli (ESO). „Uppgötvunin var slembilukka í þeim skilningi að athugarnir okkar voru ekki gerðar í leit að slíkri plánetu eða sporbrautargerð. Þannig er þetta mjög óvænt. Í heildina litið held ég að þetta sýni okkur stjörnufræðingum, en einnig öllum almenningi, hvað er mögulegt í þessum heillandi alheimi sem við búum í,“ segir Amaury triaud, prófessor við Háskólann í Birmingham á Englandi og einn höfunda greinar um uppgötvunina. Vitað er að þriðju stjörnuna er að finna í 2M1510-kerfinu, langt frá tvístirninu. Hún er hins vegar talin svo langt í burtu að hún geti ekki verið orsök áhrifanna á sporbrautir brúna dverganna sem eignuð eru reikistjörnunni.
Geimurinn Vísindi Tengdar fréttir Yfir níu kílómetrum á sekúndu á vindasömustu plánetunni Skotvindur á fjarlægri fjarreikistjörnu er sá sterkasti sem nokkru sinni hefur mælst, yfir níu kílómetrar á sekúndu. Ný tækni er sögð gera stjörnufræðingum kleift að gera nákvæmari athuganir á veðri á fjarreikistjörnum á næstu árum. 21. janúar 2025 13:03 Enn ein reikistjarnan í „bakgarði“ sólkerfisins Reikistjarna er fundin við næstu stöku stjörnuna í nágrenni sólkerfisins okkar. Þótt hún sé ekk lífvænleg bætist reikistjarnan í hóp smærri fjarreikistjarna sem er að finna í bakgarði okkar í alheiminum. 1. október 2024 12:00 Fundu steindaský í lofthjúpi fjarlægrar risareikistjörnu Ský úr sílíkötum eru á meðal þess sem James Webb-geimsjónaukinn fann í lofthjúpi fjarreikistjörnu sem er margfalt stærri en nokkur hnöttur í okkar sólkerfi. Mælingar sjónaukans á reikistjörnunni eru sagðar byltingakenndar. 23. mars 2023 13:53 Mest lesið Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Innlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent „Eins og að vera úti á rúmsjó“ í Eyjum annað kvöld Veður Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Innlent Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík Innlent „Komið nóg af áföllum“ Innlent Hafi látið högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Á bát í Kyrrahafi þegar skjálftaflóðbylgjur skullu á Innlent Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Innlent Ferðamaður lést við Breiðamerkursand Innlent Fleiri fréttir Leynilega geimfarið sent á sporbraut í áttunda sinn Samþykkja ný lög um spillingarrannsóknir eftir mótmæli Múhameð eykur forskotið og enginn nefndur Keir Gera miklar breytingar á kjördæmum Texas, að beiðni Trumps Suðureyjargöng skilyrt hækkun eftirlaunaaldurs Kínverjar leita leiða til að granda gervihnöttum Musks Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Dregur í land og segir Starmer og félaga verðlauna Hamas Létu sprengjum rigna á Kænugarð Segja 30 hafa látist í skotárás Ísraelshers við dreifingu neyðargagna Kanada í hóp þeirra sem hyggjast viðurkenna sjálfstæði Palestínu Sjö dáið úr hungri síðasta sólarhringinn Rannsaka tengsl þyngdarstjórnunarlyfja við bráða brisbólgu Gargaði á flokksfélaga sína Fyrsta ástralska geimflaugin flaug í fjórtán sekúndur Maxwell vill friðhelgi fyrir vitnisburðinn Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Pokrovsk riðar til falls 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir „Hann stal henni“ Bretar hyggjast viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki Færeyingar heita refsiaðgerðum gegn Rússlandi: „Eigum eftir að sjá hvernig efndirnar verða“ Gefa lítið fyrir afarkosti Trumps Ætlaði í höfuðstöðvar NFL Bandarískir trúboðar herja á einangraða ættbálka með drónum og sólarknúnum afspilunartækjum Trump um Epstein: „Hann stal fólki sem vann fyrir mig“ Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Hyggjast greiða 60 þúsund á ári fyrir öll börn undir þriggja ára Sjá meira
Yfir níu kílómetrum á sekúndu á vindasömustu plánetunni Skotvindur á fjarlægri fjarreikistjörnu er sá sterkasti sem nokkru sinni hefur mælst, yfir níu kílómetrar á sekúndu. Ný tækni er sögð gera stjörnufræðingum kleift að gera nákvæmari athuganir á veðri á fjarreikistjörnum á næstu árum. 21. janúar 2025 13:03
Enn ein reikistjarnan í „bakgarði“ sólkerfisins Reikistjarna er fundin við næstu stöku stjörnuna í nágrenni sólkerfisins okkar. Þótt hún sé ekk lífvænleg bætist reikistjarnan í hóp smærri fjarreikistjarna sem er að finna í bakgarði okkar í alheiminum. 1. október 2024 12:00
Fundu steindaský í lofthjúpi fjarlægrar risareikistjörnu Ský úr sílíkötum eru á meðal þess sem James Webb-geimsjónaukinn fann í lofthjúpi fjarreikistjörnu sem er margfalt stærri en nokkur hnöttur í okkar sólkerfi. Mælingar sjónaukans á reikistjörnunni eru sagðar byltingakenndar. 23. mars 2023 13:53