Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 15. apríl 2025 20:05 Andri Guðmundsson, forstöðumaður safnanna í Skógum, sem er alsæll með hvað starfsemin gengur vel á staðnum þegar söfnin eru annars vegar. Magnús Hlynur Hreiðarsson Stefnt er að stækkun Samöngusafnsins í Skógum undir Eyjafjöllum enda safnið búið að sprengja allt húsnæðið utan af sér. Safnið á fjölmarga gamla bíla og tæki, sem ekki er hægt að sýna vegna plássleysis. Skógar undir Eyjafjöllum er vinsælt svæði hjá ferðamönnum enda fjölmargir, sem fara að skoða Skógafoss og svo er líka alltaf mikill gestagangur á byggðasafninu, húsasafninu og samgöngusafninu. En hvað kemur mikið af ferðamönnum á þessi söfn árlega? „Á síðasta ári voru það 48 þúsund og árið þar á undan var það 42 þúsund, þannig að þetta er talsvert af gestum, sem við erum að fá hingað,” segir Andri Guðmundsson, forstöðumaður safnanna í Skógum. Andri segir að mikill meirihluti gesta sé erlendir ferðamenn og það sé margt sem heilli þá á staðnum. „Það er kannski að sjá torfbæina og getað skoðað þá að innan og síðan er það alltaf þessi persónulega nálgun að geta boðið upp á leiðsagnir fyrir hópa. Það er það, sem hefur virkjað mjög vel hér á safninu,” bætir Andri við. Fjöldi gesta, aðallega erlendir ferðamenn koma við í Skógum á ferð sinni um landið.Magnús Hlynur Hreiðarsson Nú stendur til að stækka Samgöngusafnið í Skógum enda er það orðið allt of lítið)) 0:46 „Já, við erum aðeins að skoða það og hvernig væri hægt að gera það. Það er eiginlega orðið of lítið eins og það er því við eigum talsvert af bílum í geymslum og ökutækjum, sem við þurfum að hafa á sýningum líka og ýmislegt annað, sem fellur inn í þetta tímabil,” segir Andri. En er ekki svolítið leiðinlegt að vera með gripi, sem þið eigið en geta ekki sýnt þá vegna plássleysi ? „Jú, auðvitað er það leiðinlegt en það er eins og á öllum söfnum í landinu og í heiminum. Það er ekki hægt að sýna allan safnkostinn,” segir Andri. Nauðsynlegt þykir að stækka Samgöngusafnið í Skógum svo allir bílarnir og tækin, sem safnið á en eru í geymslu komist inn á safnið til sýningar fyrir gesti.Magnús Hlynur Hreiðarsson Árið 2025 leggst einstaklega vel í Andra og hans starfsfólks í Skógum. „Já, það lítur bara vel út og ég á bara von á mjög góðu ári.” Það tengja flestir ef ekki allir söfnin í Skógum við Þórð Tómasson heitin, sem var allt í öllu á staðnum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Rangárþing eystra Söfn Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira
Skógar undir Eyjafjöllum er vinsælt svæði hjá ferðamönnum enda fjölmargir, sem fara að skoða Skógafoss og svo er líka alltaf mikill gestagangur á byggðasafninu, húsasafninu og samgöngusafninu. En hvað kemur mikið af ferðamönnum á þessi söfn árlega? „Á síðasta ári voru það 48 þúsund og árið þar á undan var það 42 þúsund, þannig að þetta er talsvert af gestum, sem við erum að fá hingað,” segir Andri Guðmundsson, forstöðumaður safnanna í Skógum. Andri segir að mikill meirihluti gesta sé erlendir ferðamenn og það sé margt sem heilli þá á staðnum. „Það er kannski að sjá torfbæina og getað skoðað þá að innan og síðan er það alltaf þessi persónulega nálgun að geta boðið upp á leiðsagnir fyrir hópa. Það er það, sem hefur virkjað mjög vel hér á safninu,” bætir Andri við. Fjöldi gesta, aðallega erlendir ferðamenn koma við í Skógum á ferð sinni um landið.Magnús Hlynur Hreiðarsson Nú stendur til að stækka Samgöngusafnið í Skógum enda er það orðið allt of lítið)) 0:46 „Já, við erum aðeins að skoða það og hvernig væri hægt að gera það. Það er eiginlega orðið of lítið eins og það er því við eigum talsvert af bílum í geymslum og ökutækjum, sem við þurfum að hafa á sýningum líka og ýmislegt annað, sem fellur inn í þetta tímabil,” segir Andri. En er ekki svolítið leiðinlegt að vera með gripi, sem þið eigið en geta ekki sýnt þá vegna plássleysi ? „Jú, auðvitað er það leiðinlegt en það er eins og á öllum söfnum í landinu og í heiminum. Það er ekki hægt að sýna allan safnkostinn,” segir Andri. Nauðsynlegt þykir að stækka Samgöngusafnið í Skógum svo allir bílarnir og tækin, sem safnið á en eru í geymslu komist inn á safnið til sýningar fyrir gesti.Magnús Hlynur Hreiðarsson Árið 2025 leggst einstaklega vel í Andra og hans starfsfólks í Skógum. „Já, það lítur bara vel út og ég á bara von á mjög góðu ári.” Það tengja flestir ef ekki allir söfnin í Skógum við Þórð Tómasson heitin, sem var allt í öllu á staðnum.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Rangárþing eystra Söfn Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira