Keppt í skemmtigarði á næstu Ólympíuleikum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. apríl 2025 10:30 Universal Studios skemmtigarðurinn í Los Angeles er vinsæll ferðamannastaður. Getty/Rodin Eckenroth Alþjóðaólympíunefndin hefur valið leikstað fyrir nýja íþróttagrein á næstu Sumarólympíuleikum sem fara fram í Los Angeles í Bandaríkjunum árið 2028. Í fyrsta sinn í sögu Ólympíuleikanna verður keppt í skvassi á næstu leikum. Skvass er ein af fimm nýjum íþróttagreinum sem koma inn en hinar eru flaggfótbolti, hafnabolti/mjúkbolti, krikket og lacrosse. Squash at the 2028 Olympic Games is going to be a movie. No literally. Squash will take place at the Universal Studios Lot in 2028. We can't think of a better place for Squash to tell the story of its Olympic debut than from a venue that has been the setting for so many epic… pic.twitter.com/Ym03ol4IWw— LA28 (@LA28) April 15, 2025 Skvassið ætlar að stimpla sig inn með látum því keppnin um fyrsta Ólympíugull greinarinnar mun fara fram í skemmtigarðinum hjá Universal Studios. Universal Studios er þekktast fyrir að vera kvikmyndaver fyrir margar af Hollywood kvikmyndunum í gegnum tíðina. Alþjóðaólympíunefndin hefur nú staðfest að Universal Studios fái að hýsa þessa íþróttagrein á leikunum. Skvassið verður spilað á dómstólstorginu, Courthouse Square, en meðal kvikmynda sem voru teknar upp á því var myndin „Back to the Future“ á níunda áratugnum. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=qFZFeio-d20">watch on YouTube</a> Ólympíuleikar 2028 í Los Angeles Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sjá meira
Í fyrsta sinn í sögu Ólympíuleikanna verður keppt í skvassi á næstu leikum. Skvass er ein af fimm nýjum íþróttagreinum sem koma inn en hinar eru flaggfótbolti, hafnabolti/mjúkbolti, krikket og lacrosse. Squash at the 2028 Olympic Games is going to be a movie. No literally. Squash will take place at the Universal Studios Lot in 2028. We can't think of a better place for Squash to tell the story of its Olympic debut than from a venue that has been the setting for so many epic… pic.twitter.com/Ym03ol4IWw— LA28 (@LA28) April 15, 2025 Skvassið ætlar að stimpla sig inn með látum því keppnin um fyrsta Ólympíugull greinarinnar mun fara fram í skemmtigarðinum hjá Universal Studios. Universal Studios er þekktast fyrir að vera kvikmyndaver fyrir margar af Hollywood kvikmyndunum í gegnum tíðina. Alþjóðaólympíunefndin hefur nú staðfest að Universal Studios fái að hýsa þessa íþróttagrein á leikunum. Skvassið verður spilað á dómstólstorginu, Courthouse Square, en meðal kvikmynda sem voru teknar upp á því var myndin „Back to the Future“ á níunda áratugnum. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=qFZFeio-d20">watch on YouTube</a>
Ólympíuleikar 2028 í Los Angeles Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum