Luis Suárez: Messi vill spila á HM 2026 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. apríl 2025 13:00 Vinirnir Lionel Messi og Luis Suarez fagna saman mörkum hjá Inter Miami þessa dagana. Getty/Simon Bruty Lionel Messi, fyrirliði argentínska landsliðsins, vill leiða argentínska landsliðið út á völlinn á næsta heimsmeistaramóti. Þetta segir liðsfélagi hans hjá Inter Miami, Luis Suárez. Messi er 37 ára gamall og var valinn besti leikmaður síðasta heimsmeistaramóts sem fór fram í Katar 2022. Hann hefur ekki gefið það út hvort hann verði með á HM næsta sumar. Luis Suárez var í viðtali við spænska blaðið El Pais og blaðamaðurinn spurði hann hvort hann og Messi höfðu rætt saman um að setja skóna upp á hilluna. „Nei en við ræðum ýmsa hluti. Við höfum oft grínast með þetta en Messi vill spila á HM næsta sumar,“ sagði Luis Suárez. „Auðvitað, þar sem ég hef verið lengi í burtu frá landsliðinu, þá er minnkar löngunin meira hjá mér en honum. Við höfum ekki talað beint um það að leggja skóna á hilluna,“ sagði Suárez. Messi átti frábært heimsmeistaramót fyrir þremur árum og varð heimsmeistari í fyrsta sinn. Hann vann síðan Suðurameríkukeppnina í fyrra. Argentínska landsliðið er þegar búið að tryggja sér sæti á næsta heimsmeistaramóti sem er fram í Bandaríkjunum, Kanada og Mexíkó. En er Messi búinn að segja Suárez að henni verði með? „Nei, nei. nei. Ég er heldur ekkert að spyrja hann um það. Ég þekki hann vel og er því ekkert að angra hann með því að spyrja út í svona hluti. Tíminn mun leiða þetta í ljós,“ sagði Suárez. Luis Suárez says Lionel Messi wants to play in the 2026 World Cup 🏆🔗 https://t.co/nxqdlgfLGw pic.twitter.com/tbbe1mUjP8— B/R Football (@brfootball) April 15, 2025 HM 2026 í fótbolta Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Fleiri fréttir Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Sjá meira
Messi er 37 ára gamall og var valinn besti leikmaður síðasta heimsmeistaramóts sem fór fram í Katar 2022. Hann hefur ekki gefið það út hvort hann verði með á HM næsta sumar. Luis Suárez var í viðtali við spænska blaðið El Pais og blaðamaðurinn spurði hann hvort hann og Messi höfðu rætt saman um að setja skóna upp á hilluna. „Nei en við ræðum ýmsa hluti. Við höfum oft grínast með þetta en Messi vill spila á HM næsta sumar,“ sagði Luis Suárez. „Auðvitað, þar sem ég hef verið lengi í burtu frá landsliðinu, þá er minnkar löngunin meira hjá mér en honum. Við höfum ekki talað beint um það að leggja skóna á hilluna,“ sagði Suárez. Messi átti frábært heimsmeistaramót fyrir þremur árum og varð heimsmeistari í fyrsta sinn. Hann vann síðan Suðurameríkukeppnina í fyrra. Argentínska landsliðið er þegar búið að tryggja sér sæti á næsta heimsmeistaramóti sem er fram í Bandaríkjunum, Kanada og Mexíkó. En er Messi búinn að segja Suárez að henni verði með? „Nei, nei. nei. Ég er heldur ekkert að spyrja hann um það. Ég þekki hann vel og er því ekkert að angra hann með því að spyrja út í svona hluti. Tíminn mun leiða þetta í ljós,“ sagði Suárez. Luis Suárez says Lionel Messi wants to play in the 2026 World Cup 🏆🔗 https://t.co/nxqdlgfLGw pic.twitter.com/tbbe1mUjP8— B/R Football (@brfootball) April 15, 2025
HM 2026 í fótbolta Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Fleiri fréttir Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Sjá meira