Baðst afsökunar á því að hafa beðið um að mótherjinn setti á sig svitalyktareyði Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. apríl 2025 09:01 Hin breska Harriet Dart er hér til vinstri með löndu sinni Olivia Nicholls en hún kvartaði yfir lyktinni af frönskum mótherja sínum. Getty/ Nathan Stirk Breska tenniskonan Harriet Dart kom með óvenjulega beiðni til dómara í leik sínum á dögunum en hefur nú beðist afsökunar á framkomu sinni. Dart er fjórða besta tenniskona Breta samkvæmt heimslistanum og var að spila við frönsku tenniskonuna Lois Boisson. Boisson vann leik þeirra örugglega á 28 mínútum eða 6-0 og 6-3. Þegar þær skiptu um vallarhluta í öðru settinu þá heyrðist í útsendingunni þegar Dart spurði dómara leiksins: „Getur þú beðið hana um að setja á sig svitalyktareyði. Hún lyktar mjög illa,“ sagði Harriet Dart. Dart sér nú eftir öllu saman. „Svona kem ég ekki fram við fólk og ég tek fulla ábyrgð á þessu. Ég ber mikla virðingu fyrir Lois og hvernig hún mætti til leiks,“ sagði Dart. „Ég mun læra af þessu og halda áfram,“ sagði Dart. Lois Boissont sá samt viðskiptamöguleika í allri athyglinni sem þetta fékk og biðlaði í meira gríni en alvöru til Dove fyrirtækisins sem framleiðir auðvitað svitalyktareyði. Harriet Dart asked the umpire to tell her opponent to wear deodorant 😳 She lost the match 6-0 6-3 (h/t @popalorena) pic.twitter.com/kk5Wm69jTd— The Tennis Letter (@TheTennisLetter) April 15, 2025 Lois Boisson’s response to Harriet Dart saying she needs to wear deodorant during their match 💀💀💀💀💀“Dove, apparently we need a collaboration” https://t.co/S4u0dgevPS pic.twitter.com/0E5ckZhULn— The Tennis Letter (@TheTennisLetter) April 15, 2025 Tennis Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Fleiri fréttir Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Álftanes mætir stórliði Benfica „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sjá meira
Dart er fjórða besta tenniskona Breta samkvæmt heimslistanum og var að spila við frönsku tenniskonuna Lois Boisson. Boisson vann leik þeirra örugglega á 28 mínútum eða 6-0 og 6-3. Þegar þær skiptu um vallarhluta í öðru settinu þá heyrðist í útsendingunni þegar Dart spurði dómara leiksins: „Getur þú beðið hana um að setja á sig svitalyktareyði. Hún lyktar mjög illa,“ sagði Harriet Dart. Dart sér nú eftir öllu saman. „Svona kem ég ekki fram við fólk og ég tek fulla ábyrgð á þessu. Ég ber mikla virðingu fyrir Lois og hvernig hún mætti til leiks,“ sagði Dart. „Ég mun læra af þessu og halda áfram,“ sagði Dart. Lois Boissont sá samt viðskiptamöguleika í allri athyglinni sem þetta fékk og biðlaði í meira gríni en alvöru til Dove fyrirtækisins sem framleiðir auðvitað svitalyktareyði. Harriet Dart asked the umpire to tell her opponent to wear deodorant 😳 She lost the match 6-0 6-3 (h/t @popalorena) pic.twitter.com/kk5Wm69jTd— The Tennis Letter (@TheTennisLetter) April 15, 2025 Lois Boisson’s response to Harriet Dart saying she needs to wear deodorant during their match 💀💀💀💀💀“Dove, apparently we need a collaboration” https://t.co/S4u0dgevPS pic.twitter.com/0E5ckZhULn— The Tennis Letter (@TheTennisLetter) April 15, 2025
Tennis Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Fleiri fréttir Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Álftanes mætir stórliði Benfica „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sjá meira