„Nú hættir þú Sigurður!“ Jakob Bjarnar skrifar 23. apríl 2025 09:29 Pétur bæjarstjóri er vægðarlaus þegar hann afgreiðir sumarspá Sigga storms: Nei, nú hættir þú Sigurður. vísir/vilhelm Sigurður Þ. Ragnarsson, aka Siggi stormur, var í viðtali í Reykjavík síðdegis í gær eins og gjarnan og spáði í veðurhorfur fyrir sumarið. Hann lofaði því að það verði ekki eins kalt og í fyrra en lesendur Vísis taka orðum hans með varúð, svo það sé orðað kurteislega. Einn þeirra sem til máls tekur, og linkar í frétt Vísis, er sjálfur bæjarstjóri Hveragerðis. Pétur G. Markan er afdráttarlaus: „Nú hættir þú Sigurður! Og þið Vísis-fólk eigið að vita betur.“ Vísi til varnar þá fór blaðamaður vel í saumana á spám Sigga í gegnum tíðina og rifjað upp heldur hrapalega spá hans frá í fyrra, sem hann svo baðst afsökunar á. En fólk gleymir ekki svo glatt. Fjölmargir taka undir með bæjarstjóranum. Þingmaðurinn Ása Berglind Hjálmarsdóttir er ein þeirra og hún er á því að orð Sigga séu áhrínisorð: „Algjörlega búinn að jinxa þetta!“ Og þeir eru margir sem tjá sig á Facebook á því máli. Magnús Bjarnason nokkur segir: „Nkl! Mesti jinxari Íslands.“ Sigurður Víkingur biður þess í lengstu lög að ekki sé tekið viðtal við Sigurð um veðrið og Laufey Þorsteinsdóttir minnir á að hann hafi einnig sagt þetta í fyrra. „Sumarið átti að verða mjög gott... það vita allir að sú spá rættist ekki.“ Kolbrún Dögg Tryggvadóttir segir að ekki verði jafn kalt, heldur kaldara. Róbert Gils Róbertsson segir að þar hafi sumarið farið endanlega. Og Bergþór Njáll Sigurðsson segir nú farið í verra: „Undanfarið hefur alltaf gerst, einmitt þveröfugt við það sem Stormurinn hefur sagt, svo nú má búast við köldu og blautu sumri, jafnvel hagléli og slyddu.“ Veður Tengdar fréttir Siggi stormur lofar hlýju og sólríku sumri Veðurfræðingurinn Sigurður Þ. Ragnarsson, betur þekktur sem Siggi stormur, segir einstaka veðurblíðu vera framundan og ekki nóg með það heldur sé sólríkt, hlýtt og þurrt sumar í kortunum. 21. apríl 2024 19:27 Siggi stormur stendur við spána Besta veðrið um helgina verður á sunnanverðu landinu að sögn Sigga storms, sem segist standa við spá sína um sólríkt sumar þó það eigi sennilega ekki við um júnímánuð. Hann bindur vonir við að júlí og ágúst verði landanum hliðhollari. 8. júní 2024 07:58 Mest lesið Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Innlent Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Innlent Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Erlent Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Innlent Sjö í fangageymslum og þremur vísað úr kirkju Innlent Stöðug virkni í einum gýg og gosmengun spáð á Suðurlandi Innlent Bergþórshvoll brenndur á fjögurra daga Njáluhátíð Innlent Ozzy Osbourne allur Erlent Fleiri fréttir Sjö í fangageymslum og þremur vísað úr kirkju Stöðug virkni í einum gýg og gosmengun spáð á Suðurlandi Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Bergþórshvoll brenndur á fjögurra daga Njáluhátíð Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Fyrsti konsertflygilinn í Skálholtskirkju vígður „Hvetjum fólk til þess að treysta okkur bara fyrir því“ Sækja mann sem datt af hestbaki Lögregla afþakkar þjónustu Skjaldar Íslands og Guðni boðar brennu Félagið Ísland-Palestína harmar skvettuna Rán og frelsissvipting í Árbæ Mótmælandi skvetti málningu á ljósmyndara Morgunblaðsins Brottfararstöð dómsmálaráðherra komin í samráðsgátt Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Tveir af þremur ánægðir með beitingu „kjarnorkuákvæðisins“ Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Lærði skriðsund á YouTube og syndir Ermarsund á morgun Sjálfsagt að taka málið fyrir: „Leysist ekkert sjálfkrafa við að ganga inn í Evrópusambandið“ Lögreglan hugsi yfir Skildi Íslands: Eitt lögbrot verði ekki réttlætt með öðru Eldur í verslunarhúsnæði á Laugavegi Play tekur dýfu í skugga afkomuviðvörunar og Njáll Trausti vill funda Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Laugavegurinn að „deyja úr velgengni“ Loftgæði mun betri á höfuðborgarsvæðinu Njáll Trausti vill fund hið fyrsta í atvinnuveganefnd Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Með vesen í miðborginni og á bráðamóttöku og síðar handtekinn vegna þjófnaðar Sjá meira
Einn þeirra sem til máls tekur, og linkar í frétt Vísis, er sjálfur bæjarstjóri Hveragerðis. Pétur G. Markan er afdráttarlaus: „Nú hættir þú Sigurður! Og þið Vísis-fólk eigið að vita betur.“ Vísi til varnar þá fór blaðamaður vel í saumana á spám Sigga í gegnum tíðina og rifjað upp heldur hrapalega spá hans frá í fyrra, sem hann svo baðst afsökunar á. En fólk gleymir ekki svo glatt. Fjölmargir taka undir með bæjarstjóranum. Þingmaðurinn Ása Berglind Hjálmarsdóttir er ein þeirra og hún er á því að orð Sigga séu áhrínisorð: „Algjörlega búinn að jinxa þetta!“ Og þeir eru margir sem tjá sig á Facebook á því máli. Magnús Bjarnason nokkur segir: „Nkl! Mesti jinxari Íslands.“ Sigurður Víkingur biður þess í lengstu lög að ekki sé tekið viðtal við Sigurð um veðrið og Laufey Þorsteinsdóttir minnir á að hann hafi einnig sagt þetta í fyrra. „Sumarið átti að verða mjög gott... það vita allir að sú spá rættist ekki.“ Kolbrún Dögg Tryggvadóttir segir að ekki verði jafn kalt, heldur kaldara. Róbert Gils Róbertsson segir að þar hafi sumarið farið endanlega. Og Bergþór Njáll Sigurðsson segir nú farið í verra: „Undanfarið hefur alltaf gerst, einmitt þveröfugt við það sem Stormurinn hefur sagt, svo nú má búast við köldu og blautu sumri, jafnvel hagléli og slyddu.“
Veður Tengdar fréttir Siggi stormur lofar hlýju og sólríku sumri Veðurfræðingurinn Sigurður Þ. Ragnarsson, betur þekktur sem Siggi stormur, segir einstaka veðurblíðu vera framundan og ekki nóg með það heldur sé sólríkt, hlýtt og þurrt sumar í kortunum. 21. apríl 2024 19:27 Siggi stormur stendur við spána Besta veðrið um helgina verður á sunnanverðu landinu að sögn Sigga storms, sem segist standa við spá sína um sólríkt sumar þó það eigi sennilega ekki við um júnímánuð. Hann bindur vonir við að júlí og ágúst verði landanum hliðhollari. 8. júní 2024 07:58 Mest lesið Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Innlent Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Innlent Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Erlent Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Innlent Sjö í fangageymslum og þremur vísað úr kirkju Innlent Stöðug virkni í einum gýg og gosmengun spáð á Suðurlandi Innlent Bergþórshvoll brenndur á fjögurra daga Njáluhátíð Innlent Ozzy Osbourne allur Erlent Fleiri fréttir Sjö í fangageymslum og þremur vísað úr kirkju Stöðug virkni í einum gýg og gosmengun spáð á Suðurlandi Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Bergþórshvoll brenndur á fjögurra daga Njáluhátíð Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Fyrsti konsertflygilinn í Skálholtskirkju vígður „Hvetjum fólk til þess að treysta okkur bara fyrir því“ Sækja mann sem datt af hestbaki Lögregla afþakkar þjónustu Skjaldar Íslands og Guðni boðar brennu Félagið Ísland-Palestína harmar skvettuna Rán og frelsissvipting í Árbæ Mótmælandi skvetti málningu á ljósmyndara Morgunblaðsins Brottfararstöð dómsmálaráðherra komin í samráðsgátt Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Tveir af þremur ánægðir með beitingu „kjarnorkuákvæðisins“ Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Lærði skriðsund á YouTube og syndir Ermarsund á morgun Sjálfsagt að taka málið fyrir: „Leysist ekkert sjálfkrafa við að ganga inn í Evrópusambandið“ Lögreglan hugsi yfir Skildi Íslands: Eitt lögbrot verði ekki réttlætt með öðru Eldur í verslunarhúsnæði á Laugavegi Play tekur dýfu í skugga afkomuviðvörunar og Njáll Trausti vill funda Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Laugavegurinn að „deyja úr velgengni“ Loftgæði mun betri á höfuðborgarsvæðinu Njáll Trausti vill fund hið fyrsta í atvinnuveganefnd Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Með vesen í miðborginni og á bráðamóttöku og síðar handtekinn vegna þjófnaðar Sjá meira
Siggi stormur lofar hlýju og sólríku sumri Veðurfræðingurinn Sigurður Þ. Ragnarsson, betur þekktur sem Siggi stormur, segir einstaka veðurblíðu vera framundan og ekki nóg með það heldur sé sólríkt, hlýtt og þurrt sumar í kortunum. 21. apríl 2024 19:27
Siggi stormur stendur við spána Besta veðrið um helgina verður á sunnanverðu landinu að sögn Sigga storms, sem segist standa við spá sína um sólríkt sumar þó það eigi sennilega ekki við um júnímánuð. Hann bindur vonir við að júlí og ágúst verði landanum hliðhollari. 8. júní 2024 07:58