Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 23. apríl 2025 21:30 Helgi Hrafn við saumavélina, sem hann notar mjög mikið við framleiðslu á fötum þeirra Kjartans Gests. Magnús Hlynur Hreiðarsson Vinir á Akureyri, annar tólf ára og hinn þrettán hafa hannað sína eigin fatalínu, sem þeir ætla að koma á markað. Þeir sjá um allt sjálfir og eru til dæmis mjög liðtækir við saumaskapinn og að sýna fötin sín á allskonar uppákomum. Þeir eru algjörlega frábærir vinirnir á Akureyri, sauma og hanna og gera allt sjálfir. Hér erum við að tala um þá Helga Hrafn Magnússon, 13 ára og Kjartan Gest Guðmundsson, 12 ára, en hann var vant við látinn á Ísafirði þegar fréttamaður heimsótti Helga Hrafn og mömmu hans. Strákarnir hafa verið duglegir að sína fötin sín á tískusýningum og vekja alls staðar mikla athygli fyrir dugnaðinn. „Þetta geta verið hettupeysur og buxur en samt aðallega peysur en líka gallabuxur,” segir Helgi Hrafn. Helgi Hrafn í fötum frá þeim félögum.Aðsend Og hvar fáið þið allt efnið í fötin ykkar? „Flest frá Hertex og Rauða krossinum hér á Akureyri, en líka frá öðrum stórum fyrirtækjum,” segir hann. En að vera svona ungir og komnir með sína eigin fatalínu, hvað segir Helgi Hrafn við því? „Það gerir bara meiri sjensa fyrir framtíðina,” segir Helgi Hrafn og hlær er merki þeirra heitir „CRANZ“. Emmsjé Gauti er mjög ánægður með nýju fatalínuna hjá strákunum og hefur fengið föt frá þeim.Aðsend Og hvar seljið þið fötin ykkar? „Við seljum ekki núna,en við munum kannski selja þær í 66 gráður norður búðinni hér á Akureyri,” segir Helgi Hrafn. Og á morgun, sumardaginn fyrsta í tengslum við barnamenningarhátíð á Akureyri verður strákarnir með fötin sín til sýnis í Hofi klukkan 14:00 en sýningin þeirra heitir: „Einfalt brjálæði“. Helgi Hrafn og Kjartan Gestur eru mikið á hjólabréttum og þá er mikilvægt að vera í flottum fötum.Aðsend Mamma Helga Hrafns, Þuríður Helga Kristjánsdóttir, er að sjálfsögðu mjög stolt af strákunum og af því, sem þeir eru að gera. „Þetta er bara rosalega skemmtilegt því þeir eru ótrúlega duglegir og skapandi. Þetta byrjaði kannski fyrir alvöru fyrir svona tveimur árum en þá byrjuðu þeir að sauma sín eigin föt”, segir Þuríður Helga. Emmsjé Gauti myndaður í peysu frá strákunum.Magnús Hlynur Hreiðarsson En er Helgi Hrafn farin að sauma eitthvað á mömmu sína? „Ekki enn, ekki enn,“ segir hún hlæjandi. Hér má sjá upplýsingar um tískusýninguna í Hofi.Magnús Hlynur Hreiðarsson Tískusýning strákanna verður í Hofi á Akureyri.Magnús Hlynur Hreiðarsson Akureyri Tíska og hönnun Krakkar Mest lesið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Lífið „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Lífið Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Tónlist Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Lífið Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Lífið Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Bíó og sjónvarp Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Matur Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Fleiri fréttir „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum Sjá meira
Þeir eru algjörlega frábærir vinirnir á Akureyri, sauma og hanna og gera allt sjálfir. Hér erum við að tala um þá Helga Hrafn Magnússon, 13 ára og Kjartan Gest Guðmundsson, 12 ára, en hann var vant við látinn á Ísafirði þegar fréttamaður heimsótti Helga Hrafn og mömmu hans. Strákarnir hafa verið duglegir að sína fötin sín á tískusýningum og vekja alls staðar mikla athygli fyrir dugnaðinn. „Þetta geta verið hettupeysur og buxur en samt aðallega peysur en líka gallabuxur,” segir Helgi Hrafn. Helgi Hrafn í fötum frá þeim félögum.Aðsend Og hvar fáið þið allt efnið í fötin ykkar? „Flest frá Hertex og Rauða krossinum hér á Akureyri, en líka frá öðrum stórum fyrirtækjum,” segir hann. En að vera svona ungir og komnir með sína eigin fatalínu, hvað segir Helgi Hrafn við því? „Það gerir bara meiri sjensa fyrir framtíðina,” segir Helgi Hrafn og hlær er merki þeirra heitir „CRANZ“. Emmsjé Gauti er mjög ánægður með nýju fatalínuna hjá strákunum og hefur fengið föt frá þeim.Aðsend Og hvar seljið þið fötin ykkar? „Við seljum ekki núna,en við munum kannski selja þær í 66 gráður norður búðinni hér á Akureyri,” segir Helgi Hrafn. Og á morgun, sumardaginn fyrsta í tengslum við barnamenningarhátíð á Akureyri verður strákarnir með fötin sín til sýnis í Hofi klukkan 14:00 en sýningin þeirra heitir: „Einfalt brjálæði“. Helgi Hrafn og Kjartan Gestur eru mikið á hjólabréttum og þá er mikilvægt að vera í flottum fötum.Aðsend Mamma Helga Hrafns, Þuríður Helga Kristjánsdóttir, er að sjálfsögðu mjög stolt af strákunum og af því, sem þeir eru að gera. „Þetta er bara rosalega skemmtilegt því þeir eru ótrúlega duglegir og skapandi. Þetta byrjaði kannski fyrir alvöru fyrir svona tveimur árum en þá byrjuðu þeir að sauma sín eigin föt”, segir Þuríður Helga. Emmsjé Gauti myndaður í peysu frá strákunum.Magnús Hlynur Hreiðarsson En er Helgi Hrafn farin að sauma eitthvað á mömmu sína? „Ekki enn, ekki enn,“ segir hún hlæjandi. Hér má sjá upplýsingar um tískusýninguna í Hofi.Magnús Hlynur Hreiðarsson Tískusýning strákanna verður í Hofi á Akureyri.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Akureyri Tíska og hönnun Krakkar Mest lesið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Lífið „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Lífið Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Tónlist Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Lífið Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Lífið Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Bíó og sjónvarp Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Matur Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Fleiri fréttir „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum Sjá meira