„Veit ekki hversu oft hann fór í stöngina eða slánna“ Stefán Marteinn Ólafsson skrifar 23. apríl 2025 21:50 Óli Valur Ómarsson átti góðan leik í kvöld. Breiðablik Óli Valur Ómarsson var að vonum kampa kátur með sigur sinna manna gegn Stjörnunni í kvöld en Breiðablik skoraði sigurmarkið í uppbótartíma til þess að tryggja sér 2-1 sigur. „Það var virkilega sætt. Við vorum búnir að vera í færum nær allan leikinn og loksins datt það sem var mjög gott“ Sagði Óli Valur Ómarsson leikmaður Breiðabliks eftir sigurinn í kvöld. Breiðablik fengu þó nokkur færi í leiknum og oftar en ekki var Óli Valur eitthvað viðlogandi þau færi og var honum mjög létt að sjá sigurmark Höskuldar Gunnlaugssonar alveg í restina. „Ekkert eðlilega létt. Þetta var þreyttur dagur, við náðum bara ekki að skora. Ég veit ekki hversu oft hann fór í stöngina eða slánna. Við áttum það eiginlega bara skilið að hann myndi loksins leka inn“ Óli Valur var að mæta sínum gömlu félögum og sínu uppeldisfélagi en nálgaðist hann þó bara eins og hvern annan leik. „Ég vissi af þessum leik og var mjög spenntur fyrir honum en þetta er samt bara fótboltaleikur. Ég kom bara inn í þetta eins og alla aðra leiki“ „Ég vissi hvernig þeir hreyfa sig og hvað þeir vildu gera. Ekkert meira en það“ Eftir svekkjandi tap í síðustu umferð var mikilvægt að svara því með góðum sigri í kvöld. „Mjög mikilvægt. Við fengum skell á móti Fram og við ætluðum okkur bara að vinna og gerðum það“ sagði Óli Valur að lokum. Breiðablik Besta deild karla Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ Fótbolti Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Körfubolti Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Fótbolti Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Fleiri fréttir Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Dagskráin í dag: Besta-deildin allsráðandi Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Norris á ráspól í Belgíu á morgun Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning Verstappen vann sprettinn í Belgíu C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Sjá meira
„Það var virkilega sætt. Við vorum búnir að vera í færum nær allan leikinn og loksins datt það sem var mjög gott“ Sagði Óli Valur Ómarsson leikmaður Breiðabliks eftir sigurinn í kvöld. Breiðablik fengu þó nokkur færi í leiknum og oftar en ekki var Óli Valur eitthvað viðlogandi þau færi og var honum mjög létt að sjá sigurmark Höskuldar Gunnlaugssonar alveg í restina. „Ekkert eðlilega létt. Þetta var þreyttur dagur, við náðum bara ekki að skora. Ég veit ekki hversu oft hann fór í stöngina eða slánna. Við áttum það eiginlega bara skilið að hann myndi loksins leka inn“ Óli Valur var að mæta sínum gömlu félögum og sínu uppeldisfélagi en nálgaðist hann þó bara eins og hvern annan leik. „Ég vissi af þessum leik og var mjög spenntur fyrir honum en þetta er samt bara fótboltaleikur. Ég kom bara inn í þetta eins og alla aðra leiki“ „Ég vissi hvernig þeir hreyfa sig og hvað þeir vildu gera. Ekkert meira en það“ Eftir svekkjandi tap í síðustu umferð var mikilvægt að svara því með góðum sigri í kvöld. „Mjög mikilvægt. Við fengum skell á móti Fram og við ætluðum okkur bara að vinna og gerðum það“ sagði Óli Valur að lokum.
Breiðablik Besta deild karla Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ Fótbolti Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Körfubolti Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Fótbolti Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Fleiri fréttir Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Dagskráin í dag: Besta-deildin allsráðandi Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Norris á ráspól í Belgíu á morgun Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning Verstappen vann sprettinn í Belgíu C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Sjá meira
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti