„Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Sindri Sverrisson skrifar 24. apríl 2025 12:01 Paulina Hersler var maður leiksins í sigri Njarðvíkur á Keflavík í gær og er á leiðinni á Just wingin' it í fyrsta sinn. Stöð 2 Sport Hin sænska Paulina Hersler hefur smollið eins og flís við rass inn í lið Njarðvíkur sem nú er komið í 2-0 í undanúrslitaeinvíginu við Keflavík í Bónus-deildinni í körfubolta. Hún fann það strax að hún passaði inn í liðið, við komuna í lok janúar. Hersler var valin Just wingin‘ it maður leiksins eftir sigurinn gegn Keflavík í gær í spennuleik. Hún mætti því í settið hjá Körfuboltakvöldi og má sjá viðtalið við hana hér að neðan. Klippa: Paulina Hersler maður leiksins Hörður Unnsteinsson benti á að Hersler hefði einfaldlega passað frábærlega inn í Njarðvíkurliðið og nefndi sérstaklega skandinavískt samstarf hennar og hinnar dönsku Emilie Hesseldal. „Við pössum svo vel saman. Innan sem utan vallar þá er þetta svo gaman. Ég nýt þess í botn að vera innan um liðsfélaga mína. Andinn er frábær. Það sést líka á vellinum. Við þekkjum okkar hlutverk svo vel og við Em njótum svo sannarlega góðs hvor af annarri. Ég elska að spila með henni,“ sagði Hersler. Hún hefur komið víða við á ferlinum og lék síðast í Egyptalandi áður en hún ákvað að flytja í Reykjanesbæ. „Mér fannst ég strax passa inn. Ég ræddi við umboðsmanninn minn og leikmenn og hugsaði með mér að þetta gæti gengið upp. En um leið og ég kom hingað þá fann ég það. Liðsfélagarnir og þjálfarateymið… þetta hefur verið mjög auðveld aðlögun fyrir mig og ég er mjög þakklát fyrir það. Ég held að ég geti hjálpað liðinu með góðum hætti,“ sagði Hersler sem nú þegar hefur fagnað bikarmeistaratitli með Njarðvík og ætlar sér nú þann stóra: „Ég vil vinna. Ég kom hingað og vissi að við gætum unnið. Ég veit að við getum unnið alla.“ Bónus-deild kvenna UMF Njarðvík Körfuboltakvöld Mest lesið Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Körfubolti Króatar á HM en draumur Færeyja úti Fótbolti Þungavigtin: Gummi Tóta kveður New York í úrslitaleiknum Fótbolti Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Lífleg ræða Louis van Gaal á Ráðhústorginu í München - myndband Fótbolti Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Körfubolti Mynd um leið Snæfells að fyrsta Íslandsmeistaratitlinum Körfubolti Styrmir sterkur í sigri á Spáni Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Stjórinn sem skipti Doncic frá Dallas missir starfið Bæði Florída-liðin unnu á flautukörfu í nótt og svona fóru þau að því Lofuðu Óla Óla og fengu hann svo í beina útsendingu úr búningsklefanum Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Sjá meira
Hersler var valin Just wingin‘ it maður leiksins eftir sigurinn gegn Keflavík í gær í spennuleik. Hún mætti því í settið hjá Körfuboltakvöldi og má sjá viðtalið við hana hér að neðan. Klippa: Paulina Hersler maður leiksins Hörður Unnsteinsson benti á að Hersler hefði einfaldlega passað frábærlega inn í Njarðvíkurliðið og nefndi sérstaklega skandinavískt samstarf hennar og hinnar dönsku Emilie Hesseldal. „Við pössum svo vel saman. Innan sem utan vallar þá er þetta svo gaman. Ég nýt þess í botn að vera innan um liðsfélaga mína. Andinn er frábær. Það sést líka á vellinum. Við þekkjum okkar hlutverk svo vel og við Em njótum svo sannarlega góðs hvor af annarri. Ég elska að spila með henni,“ sagði Hersler. Hún hefur komið víða við á ferlinum og lék síðast í Egyptalandi áður en hún ákvað að flytja í Reykjanesbæ. „Mér fannst ég strax passa inn. Ég ræddi við umboðsmanninn minn og leikmenn og hugsaði með mér að þetta gæti gengið upp. En um leið og ég kom hingað þá fann ég það. Liðsfélagarnir og þjálfarateymið… þetta hefur verið mjög auðveld aðlögun fyrir mig og ég er mjög þakklát fyrir það. Ég held að ég geti hjálpað liðinu með góðum hætti,“ sagði Hersler sem nú þegar hefur fagnað bikarmeistaratitli með Njarðvík og ætlar sér nú þann stóra: „Ég vil vinna. Ég kom hingað og vissi að við gætum unnið. Ég veit að við getum unnið alla.“
Bónus-deild kvenna UMF Njarðvík Körfuboltakvöld Mest lesið Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Körfubolti Króatar á HM en draumur Færeyja úti Fótbolti Þungavigtin: Gummi Tóta kveður New York í úrslitaleiknum Fótbolti Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Lífleg ræða Louis van Gaal á Ráðhústorginu í München - myndband Fótbolti Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Körfubolti Mynd um leið Snæfells að fyrsta Íslandsmeistaratitlinum Körfubolti Styrmir sterkur í sigri á Spáni Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Stjórinn sem skipti Doncic frá Dallas missir starfið Bæði Florída-liðin unnu á flautukörfu í nótt og svona fóru þau að því Lofuðu Óla Óla og fengu hann svo í beina útsendingu úr búningsklefanum Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Sjá meira