Svara ákalli foreldra Bjarki Sigurðsson skrifar 24. apríl 2025 13:35 Þór Sigurgeirsson er bæjarstjóri á Seltjarnarnesi. Vísir/Vilhelm Seltjarnarnesbær hefur lagt af stað með aðgerðir til að bregðast við löngum biðlistum eftir leikskólaplássi í bænum. Bæjarstjóri segist vonast til þess að hægt verði að bæta við sextán nýjum plássum strax á næstu vikum. Í síðustu viku ræddi fréttastofa við tvær mæður á Seltjarnarnesi sem lýstu þungum áhyggjum af stöðu dagvistunar í bænum. Börn væru allt að 28 mánaða gömul þegar þau fengju pláss á leikskóla og engir dagforeldrar starfa í sveitarfélaginu. Þær hafi lengi óskað eftir úrbótum en lítið gerst. Þór Sigurgeirsson, bæjarstjóri Seltjarnarnesbæjar, segir bæinn hafa nú brugðist við þessu ástandi. „Ofan á þetta kemur að 2024 árgangurinn er mjög stór, sem er gleðiefni. Í gær lagði meirihlutinn í bæjarstjórn fram tillögu um að opna nýja deild á ungbarnaleikskólanum. Við eigum húsnæðið klárt í kjallara kirkjunnar. Nú erum við að fara í að undirbúa að opna deildina, ráða starfsfólk og stækka deildina,“ segir Þór. Leikskóli Seltjarnarness er með þrjár starfsstöðvar. Seltjarnarnesbær Hann segir bæjaryfirvöld átta sig á stöðunni og að ástandið verði að skána. Vonandi verði hægt að taka börn inn í plássin sextán í vor. „Það er líka annað í þessu, að Reykjavíkurborg hefur lokað á einkarekin úrræði fyrir aðra en börn sem hafa lögheimili í Reykjavík. Það gerðist pínulítið án þess að okkur var tilkynnt um það,“ segir Þór. Þá er fyrirhugað útboð í næsta mánuði vegna byggingar á nýjum leikskóla í bænum. „Þetta er allt að fara í gang. Við þurfum að koma þessum leikskólamálum fyrir vind, eitt skiptið fyrir öll,“ segir Þór. Seltjarnarnes Leikskólar Börn og uppeldi Skóla- og menntamál Sveitarstjórnarmál Mest lesið Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund Innlent „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Innlent Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Innlent Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Erlent „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Fleiri fréttir Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Sjá meira
Í síðustu viku ræddi fréttastofa við tvær mæður á Seltjarnarnesi sem lýstu þungum áhyggjum af stöðu dagvistunar í bænum. Börn væru allt að 28 mánaða gömul þegar þau fengju pláss á leikskóla og engir dagforeldrar starfa í sveitarfélaginu. Þær hafi lengi óskað eftir úrbótum en lítið gerst. Þór Sigurgeirsson, bæjarstjóri Seltjarnarnesbæjar, segir bæinn hafa nú brugðist við þessu ástandi. „Ofan á þetta kemur að 2024 árgangurinn er mjög stór, sem er gleðiefni. Í gær lagði meirihlutinn í bæjarstjórn fram tillögu um að opna nýja deild á ungbarnaleikskólanum. Við eigum húsnæðið klárt í kjallara kirkjunnar. Nú erum við að fara í að undirbúa að opna deildina, ráða starfsfólk og stækka deildina,“ segir Þór. Leikskóli Seltjarnarness er með þrjár starfsstöðvar. Seltjarnarnesbær Hann segir bæjaryfirvöld átta sig á stöðunni og að ástandið verði að skána. Vonandi verði hægt að taka börn inn í plássin sextán í vor. „Það er líka annað í þessu, að Reykjavíkurborg hefur lokað á einkarekin úrræði fyrir aðra en börn sem hafa lögheimili í Reykjavík. Það gerðist pínulítið án þess að okkur var tilkynnt um það,“ segir Þór. Þá er fyrirhugað útboð í næsta mánuði vegna byggingar á nýjum leikskóla í bænum. „Þetta er allt að fara í gang. Við þurfum að koma þessum leikskólamálum fyrir vind, eitt skiptið fyrir öll,“ segir Þór.
Seltjarnarnes Leikskólar Börn og uppeldi Skóla- og menntamál Sveitarstjórnarmál Mest lesið Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund Innlent „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Innlent Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Innlent Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Erlent „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Fleiri fréttir Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Sjá meira