Leikbann á versta tíma en Kane lofar því að fagna meira en allir í liðinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. apríl 2025 10:40 Harry Kane er aðeins einum sigri frá því að verða þýskur meistari með Bayern München sem yrði hans fyrsti titill á löngum ferli. Getty/F. Noever Harry Kane mun missa af næsta leik Bayern München í þýsku deildinni eftir að hafa fengið gult spjald í sigrinum á Mainz í gær. Bayern vantar hins vegar bara einn sigur í viðbót til að tryggja sér titilinn sem yrði þá sá fyrsti á ferli Kane. Nú er ljóst að hann verður í leikbanni á móti RB Leipzig um næstu helgi, í leiknum sem er líklegt er að langþráði titilinn komi loksins í hús. „Þetta var ekki það besta í stöðunni en við unnum leikinn. Það er ekki heldur eins og þetta sé úrslitaleikur um næstu helgi,“ sagði Vincent Kompany, þjálfari Bayern um spjaldið og leikbannið hjá Kane. „Við spilum 34 leiki á tímabilinu og meiddir leikmenn eins og þeir Jamal [Musiala], Alphonso [Davies], Dayot Upamecano og [Hiroki] Ito munu líka fagna titlinum með okkur,“ sagði Kompany sem vann marga titla sem leikmaður Manchester City. „Þú átt líka að fagna öllum titlum eins og hann sé sá fyrsti á ferlinum. Ég held því að þetta skipti ekki mikli máli fyrir Harry,“ sagði Kompany. Kane skoraði ekki á móti Mainz en er kominn með 24 deildarmörk á tímabilinu og er á góðri leið með að verða markakóngur á tveimur fyrstu tímabilum sínum í Þýskalandi. „Þetta var fáránleg ákvörðun,“ sagði Harry Kane um gula spjaldið sitt. „Svona er bara sagan mína og ég missi af Leipzig leiknum. Hafið samt engar áhyggjur, ég mun fagna meira en allir í liðinu,“ sagði Kane eftir leikinn og það verða örugglega mörg augu á honum á laugardaginn, bæði á meðan leik stendur sem og eftir hann ef titilinn kemur í hús. View this post on Instagram A post shared by Bundesliga (@bundesliga) Þýski boltinn Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Fleiri fréttir Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Sjá meira
Bayern vantar hins vegar bara einn sigur í viðbót til að tryggja sér titilinn sem yrði þá sá fyrsti á ferli Kane. Nú er ljóst að hann verður í leikbanni á móti RB Leipzig um næstu helgi, í leiknum sem er líklegt er að langþráði titilinn komi loksins í hús. „Þetta var ekki það besta í stöðunni en við unnum leikinn. Það er ekki heldur eins og þetta sé úrslitaleikur um næstu helgi,“ sagði Vincent Kompany, þjálfari Bayern um spjaldið og leikbannið hjá Kane. „Við spilum 34 leiki á tímabilinu og meiddir leikmenn eins og þeir Jamal [Musiala], Alphonso [Davies], Dayot Upamecano og [Hiroki] Ito munu líka fagna titlinum með okkur,“ sagði Kompany sem vann marga titla sem leikmaður Manchester City. „Þú átt líka að fagna öllum titlum eins og hann sé sá fyrsti á ferlinum. Ég held því að þetta skipti ekki mikli máli fyrir Harry,“ sagði Kompany. Kane skoraði ekki á móti Mainz en er kominn með 24 deildarmörk á tímabilinu og er á góðri leið með að verða markakóngur á tveimur fyrstu tímabilum sínum í Þýskalandi. „Þetta var fáránleg ákvörðun,“ sagði Harry Kane um gula spjaldið sitt. „Svona er bara sagan mína og ég missi af Leipzig leiknum. Hafið samt engar áhyggjur, ég mun fagna meira en allir í liðinu,“ sagði Kane eftir leikinn og það verða örugglega mörg augu á honum á laugardaginn, bæði á meðan leik stendur sem og eftir hann ef titilinn kemur í hús. View this post on Instagram A post shared by Bundesliga (@bundesliga)
Þýski boltinn Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Fleiri fréttir Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Sjá meira