„Þetta er lúmskt skrímsli“ Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 1. maí 2025 07:00 Donna Cruz er viðmælandi í Einkalífinu. Vísir/Anton Brink „Ég var svolítið mikið í sviðsljósinu á ákveðnum tímapunkti. Það var gaman þegar það var en svo fylgir því mikill kvíði, samanburður, sjálfsefi og fleira leiðinlegt,“ segir lífskúnstnerinn Donna Cruz en hún hefur komið víða við í íslensku samfélagi og er viðmælandi í Einkalífinu. Hér má sjá viðtalið í heild sinni: Klippa: Einkalífið - Donna Cruz Donna Cruz er kona margra hatta. Í dag leggur hún stund á tölvunarfræðinám og vinnur við að forrita hjá Nova en hún var áður áhrifavaldur, fegurðardrottning og leikkona svo eitthvað né nefnt. „Þetta er lúmskt skrímsli, þú veist ekki af þessu fyrr en þetta er búið að gleypa þig,“ segir Donna um kvíðann sem hún glímdi við þegar hún var sem mest áberandi. Hún ólst upp sem meðlimur sértrúarsafnaðarins Vottar Jehóva, var kosin vinsælasta stúlkan í Ungfrú Ísland og lék aðalhlutverk í íslensku kvikmyndinni Agnesi Joy sem hlaut mikið lof víða um heim. Í þættinum fer Donna meðal annars yfir uppeldisárin í Breiðholti og hjá Vottar Jehóva, erfið unglingsár og andleg veikindi, ævintýraleg augnablik í leiklistarbransanum og þátttöku hennar í fegurðarsamkeppnum bæði hér og í Filipseyjum. Donna er mjög náin fjölskyldu sinni en forðast nú ástina eins og heitan eldinn eftir að hafa nánast stanslaust verið í samböndum frá því hún var unglingur. Einkalífið Geðheilbrigði Ástin og lífið Bíó og sjónvarp Samfélagsmiðlar Mest lesið Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Tónlist Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Lífið Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu Lífið Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Lífið Komu höndum yfir fæðingarvottorðið og ljóstruðu upp um fæðinguna Bíó og sjónvarp Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu Lífið Elegant eftirréttur sem hlýjar um hjartarætur Matur Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Lífið Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lífið Nýir réttir Serrano aðgengilegir í LifeTrack appinu Lífið samstarf Fleiri fréttir Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Pétur Kr. og Ingibjörg selja 270 fermetra eign við Ægisíðu Barist upp á líf og dauða „Get ekki hætt að hugsa um bragðarefinn sem hann pantaði“ Langþráður draumur verður að veruleika Samsæriskenningar notaðar sem stjórntæki Stjörnulífið: „Dagur sem mun aldrei gleymast“ Gisti hálft ár á sófum hjá bekkjarfélögum Betra að vera blankur nemi í New York Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Staðfesta loks sambandið Einar og Milla skírðu drenginn Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Krakkatían: Kvennafrídagurinn, Ólsen ólsen og málsháttur Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Sjá meira
Hér má sjá viðtalið í heild sinni: Klippa: Einkalífið - Donna Cruz Donna Cruz er kona margra hatta. Í dag leggur hún stund á tölvunarfræðinám og vinnur við að forrita hjá Nova en hún var áður áhrifavaldur, fegurðardrottning og leikkona svo eitthvað né nefnt. „Þetta er lúmskt skrímsli, þú veist ekki af þessu fyrr en þetta er búið að gleypa þig,“ segir Donna um kvíðann sem hún glímdi við þegar hún var sem mest áberandi. Hún ólst upp sem meðlimur sértrúarsafnaðarins Vottar Jehóva, var kosin vinsælasta stúlkan í Ungfrú Ísland og lék aðalhlutverk í íslensku kvikmyndinni Agnesi Joy sem hlaut mikið lof víða um heim. Í þættinum fer Donna meðal annars yfir uppeldisárin í Breiðholti og hjá Vottar Jehóva, erfið unglingsár og andleg veikindi, ævintýraleg augnablik í leiklistarbransanum og þátttöku hennar í fegurðarsamkeppnum bæði hér og í Filipseyjum. Donna er mjög náin fjölskyldu sinni en forðast nú ástina eins og heitan eldinn eftir að hafa nánast stanslaust verið í samböndum frá því hún var unglingur.
Einkalífið Geðheilbrigði Ástin og lífið Bíó og sjónvarp Samfélagsmiðlar Mest lesið Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Tónlist Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Lífið Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu Lífið Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Lífið Komu höndum yfir fæðingarvottorðið og ljóstruðu upp um fæðinguna Bíó og sjónvarp Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu Lífið Elegant eftirréttur sem hlýjar um hjartarætur Matur Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Lífið Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lífið Nýir réttir Serrano aðgengilegir í LifeTrack appinu Lífið samstarf Fleiri fréttir Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Pétur Kr. og Ingibjörg selja 270 fermetra eign við Ægisíðu Barist upp á líf og dauða „Get ekki hætt að hugsa um bragðarefinn sem hann pantaði“ Langþráður draumur verður að veruleika Samsæriskenningar notaðar sem stjórntæki Stjörnulífið: „Dagur sem mun aldrei gleymast“ Gisti hálft ár á sófum hjá bekkjarfélögum Betra að vera blankur nemi í New York Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Staðfesta loks sambandið Einar og Milla skírðu drenginn Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Krakkatían: Kvennafrídagurinn, Ólsen ólsen og málsháttur Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Sjá meira