„Menn tala og tala en við erum bara með hörkulið“ Smári Jökull Jónsson skrifar 28. apríl 2025 20:14 Bjarki Björn í leik með Eyjaliðinu. Vísir/Lýður Bjarki Björn Gunnarsson var maður leiksins þegar ÍBV lagði Stjörnuna að velli í Bestu deildinni. Bjarki Björn skoraði frábært mark og sagði fólk vera farið að átta sig á að Eyjaliðið væri hörkulið. Bjarki Björn átti frábæran leik fyrir ÍBV í dag og hann sagði sigurinn hafa verið mjög mikilvægan. „Mjög mikilvægur, bæði að sýna að við getum gert þetta á gervigrasinu og að við erum með hörkulið. Síðan hefur útivöllurinn verið erfiður á síðustu árum. Risastórt að fá þrjú stig hér á útivelli í Garðabænum,“ sagði Bjarki í viðtali eftir leik. ÍBV hafði unnið tvo leiki í röð fyrir þennan leik á Þórsvellinum í Vestmannaeyjum og höfðu einhverjir haft á orði að aðstæður þar hefði hjálpað liðinu, nokkuð þungur grasvöllur og erfiðar aðstæður. Bjarki sagði mikilvægt fyrir Eyjamenn að sýna að liðið sé meira en bara það. „Ég held það. Menn tala og tala en við erum bara með hörkulið en mikilvægt að við getum gert þetta líka á gervigrasinu. Ég held að fólk sé alveg farið að átta sig á því að við erum með hörkulið.“ Undirbúningstímabil ÍBV gekk upp og ofan og var Eyjaliðinu spáð falli af flestum ef ekki öllum sérfræðingum fyrir mótið. „Þetta var erfiður vetur og við vorum að fá mikið af nýjum mönnum. Undirbúningstímabilið, hreint út sagt, gekk ekki nógu vel og menn voru svolítið svartsýnir fyrir tímabilið. Það er stígandi í þessu og auðvitað hörkustemmning núna.“ Eins og áður segir átti Bjarki Björn frábæran leik í kvöld. Hann skoraði frábært mark og fíflaði Stjörnumenn hvað eftir annað. „Það gekk vel, maður komst í eitthvað „flow“, maður byrjaði strax vel. Ég komst strax inn í leikinn og tók þetta þaðan.“ Hefur þú skorað flottara mark? „Já, ég á nokkur“ Mest lesið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Enski boltinn KR - Afturelding | Allt undir í Vesturbæ Íslenski boltinn Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Fótbolti Man Utd - Sunderland | Starf Amorims undir? Enski boltinn Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Enski boltinn Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan Körfubolti Sigur í hjarta Muay Thai íþróttarinnar opnar margar dyr Sport Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Fallslagur í Vesturbænum og enski í algleymingi Sport Fleiri fréttir Aldís Ásta og félagar í Skara duttu úr leik í Evrópudeildinni Man Utd - Sunderland | Starf Amorims undir? Arsenal - West Ham | Lundúnaslagur á Emirates KR - Afturelding | Allt undir í Vesturbæ ÍBV - ÍA | Heldur sigurganga Skagamanna áfram? Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Upplifðu sigurstund Blika í návígi Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Keppa í fimleikum á netinu til að undirbúa sig fyrir HM Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Dagskráin í dag: Fallslagur í Vesturbænum og enski í algleymingi Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Sigur í hjarta Muay Thai íþróttarinnar opnar margar dyr Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Ísak og félagar upp í fjórða sætið og endurkoma hjá Brynjólfi Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Diljá lagði upp í níu marka sigri Martin með nítján stig í fyrsta leik Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sjá meira
Bjarki Björn átti frábæran leik fyrir ÍBV í dag og hann sagði sigurinn hafa verið mjög mikilvægan. „Mjög mikilvægur, bæði að sýna að við getum gert þetta á gervigrasinu og að við erum með hörkulið. Síðan hefur útivöllurinn verið erfiður á síðustu árum. Risastórt að fá þrjú stig hér á útivelli í Garðabænum,“ sagði Bjarki í viðtali eftir leik. ÍBV hafði unnið tvo leiki í röð fyrir þennan leik á Þórsvellinum í Vestmannaeyjum og höfðu einhverjir haft á orði að aðstæður þar hefði hjálpað liðinu, nokkuð þungur grasvöllur og erfiðar aðstæður. Bjarki sagði mikilvægt fyrir Eyjamenn að sýna að liðið sé meira en bara það. „Ég held það. Menn tala og tala en við erum bara með hörkulið en mikilvægt að við getum gert þetta líka á gervigrasinu. Ég held að fólk sé alveg farið að átta sig á því að við erum með hörkulið.“ Undirbúningstímabil ÍBV gekk upp og ofan og var Eyjaliðinu spáð falli af flestum ef ekki öllum sérfræðingum fyrir mótið. „Þetta var erfiður vetur og við vorum að fá mikið af nýjum mönnum. Undirbúningstímabilið, hreint út sagt, gekk ekki nógu vel og menn voru svolítið svartsýnir fyrir tímabilið. Það er stígandi í þessu og auðvitað hörkustemmning núna.“ Eins og áður segir átti Bjarki Björn frábæran leik í kvöld. Hann skoraði frábært mark og fíflaði Stjörnumenn hvað eftir annað. „Það gekk vel, maður komst í eitthvað „flow“, maður byrjaði strax vel. Ég komst strax inn í leikinn og tók þetta þaðan.“ Hefur þú skorað flottara mark? „Já, ég á nokkur“
Mest lesið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Enski boltinn KR - Afturelding | Allt undir í Vesturbæ Íslenski boltinn Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Fótbolti Man Utd - Sunderland | Starf Amorims undir? Enski boltinn Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Enski boltinn Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan Körfubolti Sigur í hjarta Muay Thai íþróttarinnar opnar margar dyr Sport Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Fallslagur í Vesturbænum og enski í algleymingi Sport Fleiri fréttir Aldís Ásta og félagar í Skara duttu úr leik í Evrópudeildinni Man Utd - Sunderland | Starf Amorims undir? Arsenal - West Ham | Lundúnaslagur á Emirates KR - Afturelding | Allt undir í Vesturbæ ÍBV - ÍA | Heldur sigurganga Skagamanna áfram? Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Upplifðu sigurstund Blika í návígi Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Keppa í fimleikum á netinu til að undirbúa sig fyrir HM Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Dagskráin í dag: Fallslagur í Vesturbænum og enski í algleymingi Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Sigur í hjarta Muay Thai íþróttarinnar opnar margar dyr Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Ísak og félagar upp í fjórða sætið og endurkoma hjá Brynjólfi Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Diljá lagði upp í níu marka sigri Martin með nítján stig í fyrsta leik Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sjá meira