Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Sindri Sverrisson skrifar 30. apríl 2025 19:04 Cristiano Ronaldo fórnar höndum í tapinu gegn Kawasaki Frontale í dag. Getty/Yasser Bakhsh Cristiano Ronaldo þarf enn að bíða eftir fyrsta stóra titlinum með Al Nassr eftir að sádiarabíska liðið tapaði 3-2 gegn Kawasaki Frontale frá Japan í undanúrslitum Meistaradeildar Asíu í dag. Ronaldo komst reyndar í dauðafæri seint í uppbótartíma og gat þá jafnað metin en náði ekki að koma skoti á markið eftir að hafa farið framhjá markverðinum. Vonbrigðin leyndu sér ekki hjá Portúgalanum sem eftir sinn stórkostlega feril í Evrópu hefur ekki reynst eins sigursæll á þeim þremur leiktíðum sem hann hefur spilað með Al Nassr. Cristiano Ronaldo couldn't believe he didn't score on this golden opportunity to tie the game and send it to extra time for Al Nassr in the 90+6 minute of the AFC Champions League Elite semifinal 😮 pic.twitter.com/P3upWyldrV— ESPN FC (@ESPNFC) April 30, 2025 Tatsuya Ito skoraði fyrsta mark leiksins með frábæru skoti en Sadio Mané jafnaði metin fyrir Al Nassr í 1-1 á 28. mínútu. Japanarnir komust í 3-1 á 76. mínútu, eftir mörk frá Yuto Ozeki og Akihiro Ienaga, áður en Al Nassr minnkaði muninn á 87. mínútu með marki Aiman Yahya en þar við sat. Al Nassr, sem er í 3. sæti sádiarabísku úrvalsdeildarinnar, er því úr leik og hefur ekki unnið stóran titil síðan Ronaldo kom í janúar 2023. Eini titill liðsins eftir komu Portúgalans var sigur í Arab Club Champions Cup, móti sem haldið var á ný árið 2023 eftir nokkurra ára hlé en var svo aftur tekið af dagskrá. Sádiarabíski boltinn Mest lesið Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Íslenski boltinn „Ertu að horfa Donald Trump?“ Golf Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Enski boltinn Frá Fram á Hlíðarenda Íslenski boltinn Áhugasamur verði Amorim rekinn Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Frá Fram á Hlíðarenda Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Börsungar á toppinn Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Sjá meira
Ronaldo komst reyndar í dauðafæri seint í uppbótartíma og gat þá jafnað metin en náði ekki að koma skoti á markið eftir að hafa farið framhjá markverðinum. Vonbrigðin leyndu sér ekki hjá Portúgalanum sem eftir sinn stórkostlega feril í Evrópu hefur ekki reynst eins sigursæll á þeim þremur leiktíðum sem hann hefur spilað með Al Nassr. Cristiano Ronaldo couldn't believe he didn't score on this golden opportunity to tie the game and send it to extra time for Al Nassr in the 90+6 minute of the AFC Champions League Elite semifinal 😮 pic.twitter.com/P3upWyldrV— ESPN FC (@ESPNFC) April 30, 2025 Tatsuya Ito skoraði fyrsta mark leiksins með frábæru skoti en Sadio Mané jafnaði metin fyrir Al Nassr í 1-1 á 28. mínútu. Japanarnir komust í 3-1 á 76. mínútu, eftir mörk frá Yuto Ozeki og Akihiro Ienaga, áður en Al Nassr minnkaði muninn á 87. mínútu með marki Aiman Yahya en þar við sat. Al Nassr, sem er í 3. sæti sádiarabísku úrvalsdeildarinnar, er því úr leik og hefur ekki unnið stóran titil síðan Ronaldo kom í janúar 2023. Eini titill liðsins eftir komu Portúgalans var sigur í Arab Club Champions Cup, móti sem haldið var á ný árið 2023 eftir nokkurra ára hlé en var svo aftur tekið af dagskrá.
Sádiarabíski boltinn Mest lesið Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Íslenski boltinn „Ertu að horfa Donald Trump?“ Golf Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Enski boltinn Frá Fram á Hlíðarenda Íslenski boltinn Áhugasamur verði Amorim rekinn Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Frá Fram á Hlíðarenda Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Börsungar á toppinn Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Sjá meira