Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 1. maí 2025 19:51 Jóhanna Bárðardóttir, rafveituvirki, rafvikri og trúnaðarmaður RSÍ. Rafiðnaðarsamband Íslands „Ég var tæplega þrítug þegar ég ákvað að láta ekki staðalímyndir, fordóma og mótlæti hafa áhrif á það hvað ég ætlaði að verða þegar ég yrði stór. Ég skráði mig í nám á rafvirkjabraut í FB og í dag get ég sagt með stolti að ég er ein af ríflega hundrað konum sem hafa lokið sveinsprófi í rafvirkjun á Íslandi,“ segir Jóhanna Bárðardóttir, formaður Félags fagkvenna. Hún var meðal þeirra sem hélt ræðu á Verkalýðsdaginn í Reykjavík. Jóhanna lýsir því hvernig konur í karllægum greinum þurfi að sanna sig mun oftar en karlarnir til að öðlast virðingu innan greinarinnar. „Verkefnin sem okkur eru falin eru oft minna krefjandi, ekki vegna þess að getan sé minni, heldur vegna þess að okkur er síður treyst.“ Konurnar sem ákveði að mennta sig í karllægu greininum þurfi þær að gera það af áræðni og staðfestu. Þær þurfi einnig að þola óviðeigandi athugasemdir, kynbundna áreitni, kynferðislega áreitni og jafnvel ofbeldi. „Þetta þekki ég sjálf. Þetta þekkjum við allt of margar. Þetta er ómenning sem á ekki að viðgangast,“ segir Jóhanna. Karlarnir séu ekki vandamálið heldur starfsandinn sem gefur sumum vettvang til að koma illa fram án afleiðinga. „Það eru hrútarnir og dónarnir sem skemma fyrir hinum, og því þurfa hinir, sem eru í meirihluta, að stíga fram og standa með jafnrétti í verki,“ segir Jóhanna. Það eigi ekki að vera einungis verkefni kvenna að leiða verkalýðshreyfinguna heldur þurfi öll að taka ábyrgð. „Baráttan heldur og áfram og hún þarf á okkur að halda.“ Verkalýðsdagurinn Stéttarfélög Kynbundið ofbeldi Mest lesið Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Innlent „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Innlent Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Innlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Fjórir látnir í Jamaíku og tuttugu á Haítí Erlent Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fleiri fréttir Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Myndskeiðið segi ekki alla söguna Vinstri grænir í Reykjavík gagnrýna leikskólaplan borgarinnar Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Þúsundir nýrra íbúða og óvissu eytt: „Verið að einfalda og hagræða“ „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Aðgerðir í húsnæðismálum og þung stemning hjá ríkislögreglustjóra Ekið á unga stúlku á Ásbrú Skjálfti í Bárðarbungu mældist um fjórir að stærð Boða róttækar breytingar á byggingarreglugerð Draga úr skattfrelsi fólks sem safnar íbúðum Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Vandræðamál hjá Hafró og Landspítala bera af í fjölda og kostnaði Snjóhengjur geti skapað hættu Tugir ökumanna í vandræðum á Suðurnesjum Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Góður grunnur en ekki nóg til að opna Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Lokuðu veginum um Kjalarnes vegna veðurs Fundinum lokið án niðurstöðu Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Leita konu sem ók á konu og stakk af Metfjöldi árekstra í ófærðinni í gær og Vélfagsmenn tóku yfir fund Viðreisnar „Græna gímaldið“ fer ekki fet Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Hóflega bjartsýnn á viðræður dagsins Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Sjá meira
Jóhanna lýsir því hvernig konur í karllægum greinum þurfi að sanna sig mun oftar en karlarnir til að öðlast virðingu innan greinarinnar. „Verkefnin sem okkur eru falin eru oft minna krefjandi, ekki vegna þess að getan sé minni, heldur vegna þess að okkur er síður treyst.“ Konurnar sem ákveði að mennta sig í karllægu greininum þurfi þær að gera það af áræðni og staðfestu. Þær þurfi einnig að þola óviðeigandi athugasemdir, kynbundna áreitni, kynferðislega áreitni og jafnvel ofbeldi. „Þetta þekki ég sjálf. Þetta þekkjum við allt of margar. Þetta er ómenning sem á ekki að viðgangast,“ segir Jóhanna. Karlarnir séu ekki vandamálið heldur starfsandinn sem gefur sumum vettvang til að koma illa fram án afleiðinga. „Það eru hrútarnir og dónarnir sem skemma fyrir hinum, og því þurfa hinir, sem eru í meirihluta, að stíga fram og standa með jafnrétti í verki,“ segir Jóhanna. Það eigi ekki að vera einungis verkefni kvenna að leiða verkalýðshreyfinguna heldur þurfi öll að taka ábyrgð. „Baráttan heldur og áfram og hún þarf á okkur að halda.“
Verkalýðsdagurinn Stéttarfélög Kynbundið ofbeldi Mest lesið Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Innlent „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Innlent Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Innlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Fjórir látnir í Jamaíku og tuttugu á Haítí Erlent Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fleiri fréttir Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Myndskeiðið segi ekki alla söguna Vinstri grænir í Reykjavík gagnrýna leikskólaplan borgarinnar Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Þúsundir nýrra íbúða og óvissu eytt: „Verið að einfalda og hagræða“ „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Aðgerðir í húsnæðismálum og þung stemning hjá ríkislögreglustjóra Ekið á unga stúlku á Ásbrú Skjálfti í Bárðarbungu mældist um fjórir að stærð Boða róttækar breytingar á byggingarreglugerð Draga úr skattfrelsi fólks sem safnar íbúðum Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Vandræðamál hjá Hafró og Landspítala bera af í fjölda og kostnaði Snjóhengjur geti skapað hættu Tugir ökumanna í vandræðum á Suðurnesjum Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Góður grunnur en ekki nóg til að opna Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Lokuðu veginum um Kjalarnes vegna veðurs Fundinum lokið án niðurstöðu Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Leita konu sem ók á konu og stakk af Metfjöldi árekstra í ófærðinni í gær og Vélfagsmenn tóku yfir fund Viðreisnar „Græna gímaldið“ fer ekki fet Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Hóflega bjartsýnn á viðræður dagsins Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Sjá meira