„Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. maí 2025 23:03 Harry á fleygiferð á Spáni. EPA-EFE/JAVIER ZORRILLA „Kantmaðurinn“ Harry Maguire var léttur á fæti þegar hann ræddi við blaðamenn eftir sjaldséðan 3-0 útisigur Manchester United. Maguire átti sinn þátt í fyrsta marki Man United gegn Athletic Bilbo ytra með frábærum einleik á hægri vængnum. Rauðu djöflarnir eru í toppmálum eftir fyrri leik sinn gegn Athletic Club í undanúrslitum Evrópudeildarinnar. Það hjálpaði að heimamenn misstu mann af velli í fyrri hálfleik. „Fyrstu tuttugu mínúturnar voru erfiðar. Áhorfendur voru virkilega háværir og ákefðin var há. Við gerðum nokkur mistök og virkuðum smá taugaspenntir. Mér fannst strákarnir vaxa inn í leikinn, við náðum stjórn á storminum og vissum að við myndum fá okkar færi. Vorum klínískir í fyrri hálfleik.“ „Einvígið er ekki búið. Við einbeitum okkur að síðari leiknum eftir viku og ég er viss um að Old Trafford verður þá eins og þessi staður hér í kvöld.“ „Ég var að sækja á fjærstöngina. Ég held að Alejandro Garnacho hafi gefið mér boltann, það var gaman að rekja boltann aðeins og eiga þennan líka góða kross. Við vorum með mikið af mannskap í teignum svo þeir hljóta að hafa treyst mér til að gefa fyrir. Þetta var góð tilfinning og á endanum frábær skalli,“ sagði Maguire um aðkomu sína að fyrsta marki Man Utd. „Það er mikilvægast að vinna. Við vorum klínískir í fyrri og skynsamir í þeim seinni. Þetta var frábær sigur en á endanum er annar stór leikur í næstu viku. Öll pressan er nú á okkur, öll búast við því að við förum í úrslit.“ „Næsta fimmtudag þurfum við að sjá til þess að við undirbúum okkur eins og fyrir þennan leik. Ef við gerum það höfum við gefið okkur góða möguleika á að komast í úrslitaleikinn. Þetta var frábært kvöld fyrir okkur, annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn.“ Fótbolti Evrópudeild UEFA Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Fleiri fréttir Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Sjá meira
Rauðu djöflarnir eru í toppmálum eftir fyrri leik sinn gegn Athletic Club í undanúrslitum Evrópudeildarinnar. Það hjálpaði að heimamenn misstu mann af velli í fyrri hálfleik. „Fyrstu tuttugu mínúturnar voru erfiðar. Áhorfendur voru virkilega háværir og ákefðin var há. Við gerðum nokkur mistök og virkuðum smá taugaspenntir. Mér fannst strákarnir vaxa inn í leikinn, við náðum stjórn á storminum og vissum að við myndum fá okkar færi. Vorum klínískir í fyrri hálfleik.“ „Einvígið er ekki búið. Við einbeitum okkur að síðari leiknum eftir viku og ég er viss um að Old Trafford verður þá eins og þessi staður hér í kvöld.“ „Ég var að sækja á fjærstöngina. Ég held að Alejandro Garnacho hafi gefið mér boltann, það var gaman að rekja boltann aðeins og eiga þennan líka góða kross. Við vorum með mikið af mannskap í teignum svo þeir hljóta að hafa treyst mér til að gefa fyrir. Þetta var góð tilfinning og á endanum frábær skalli,“ sagði Maguire um aðkomu sína að fyrsta marki Man Utd. „Það er mikilvægast að vinna. Við vorum klínískir í fyrri og skynsamir í þeim seinni. Þetta var frábær sigur en á endanum er annar stór leikur í næstu viku. Öll pressan er nú á okkur, öll búast við því að við förum í úrslit.“ „Næsta fimmtudag þurfum við að sjá til þess að við undirbúum okkur eins og fyrir þennan leik. Ef við gerum það höfum við gefið okkur góða möguleika á að komast í úrslitaleikinn. Þetta var frábært kvöld fyrir okkur, annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn.“
Fótbolti Evrópudeild UEFA Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Fleiri fréttir Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Sjá meira