Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Atli Ísleifsson skrifar 2. maí 2025 06:12 Sex manns gista fangageymslur lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu eftir nóttina. Vísir/Vilhelm Lögregla á höfuðborgarsvæðinu hafði í ýmsu að snúast í gærkvöldi og í nótt og var meðal annars kölluð út vegna líkamsárása, innbrots og slagsmála ungmenna við verslunarmiðstöð. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni þar sem segir frá verkefnum gærkvöldsins og næturinnar. Sex manns gistu fangageymslur eftir nóttina og voru 55 mál skráð í kerfum lögreglu milli klukkan 17 í gær og fimm í morgun. Lögregla var meðal annars kölluð út vegna yfirstandandi innbrot í raftækjaverslun. Segir að lögregla hafi verið fljót á staðinn og hafi innbrotsþjófurinn haft mjög lítinn tíma til að athafna sig. Málið er í rannsókn. Í miðborg Reykjavíkur var tilkynnt um yfirstaðna líkamsárás í miðbænum fyrir utan við skemmtistað. Segir í tilkynningunni að lögregla hafi farið á staðinn og rætt við alla aðila sem komu að málinu. Í umdæmi lögreglustöðvar 3 – sem nær yfir Kópavog og Breiðholt – var tilkynnt um slagsmál milli ungmenna við verslunarmiðstöð og er málið í rannsókn. Í tilkynningu lögreglu segir einnig að ökumaður hafi verið handtekinn þar sem hann hafi ekið bíl sínum á kyrrstæðar bifreiðar. „Ökumaðurinn er grunaður um akstur undir áhrifum áfengis og vímuefna. Þá er hann einnig sviptur ökuréttindum. Við afskipti lögreglu neitaði maðurinn að koma út úr bifreiðinni og þurfti að færa hann úr bifreiðinni með valdi.“ Sömuleiðis var lögregla kölluð til þar sem bíl hafi verið ekið á staur og hafi ökumaður eitthvað verið slasaður eftir. Hann var fluttur á slysadeild til aðhlynningar og málið er í rannsókn. Lögreglumál Reykjavík Verslun Mest lesið Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Innlent Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Innlent Reiði meðal lögreglumanna Innlent Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Erlent Verður líklega mikið eftir af snjó og klaka Veður Fleiri fréttir Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Mest ánægja starfsfólks í sveitarfélögum á Suðurlandi Strætó enn á eftir áætlun en opnun hringvegarins í vinnslu Innanlandsflugi aflýst vegna veðurs Ríkislögreglustjóra sagt að endurskoða reksturinn og allt á floti í hlákunni Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Bein útsending: Langvinn einkenni Covid Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni þar sem segir frá verkefnum gærkvöldsins og næturinnar. Sex manns gistu fangageymslur eftir nóttina og voru 55 mál skráð í kerfum lögreglu milli klukkan 17 í gær og fimm í morgun. Lögregla var meðal annars kölluð út vegna yfirstandandi innbrot í raftækjaverslun. Segir að lögregla hafi verið fljót á staðinn og hafi innbrotsþjófurinn haft mjög lítinn tíma til að athafna sig. Málið er í rannsókn. Í miðborg Reykjavíkur var tilkynnt um yfirstaðna líkamsárás í miðbænum fyrir utan við skemmtistað. Segir í tilkynningunni að lögregla hafi farið á staðinn og rætt við alla aðila sem komu að málinu. Í umdæmi lögreglustöðvar 3 – sem nær yfir Kópavog og Breiðholt – var tilkynnt um slagsmál milli ungmenna við verslunarmiðstöð og er málið í rannsókn. Í tilkynningu lögreglu segir einnig að ökumaður hafi verið handtekinn þar sem hann hafi ekið bíl sínum á kyrrstæðar bifreiðar. „Ökumaðurinn er grunaður um akstur undir áhrifum áfengis og vímuefna. Þá er hann einnig sviptur ökuréttindum. Við afskipti lögreglu neitaði maðurinn að koma út úr bifreiðinni og þurfti að færa hann úr bifreiðinni með valdi.“ Sömuleiðis var lögregla kölluð til þar sem bíl hafi verið ekið á staur og hafi ökumaður eitthvað verið slasaður eftir. Hann var fluttur á slysadeild til aðhlynningar og málið er í rannsókn.
Lögreglumál Reykjavík Verslun Mest lesið Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Innlent Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Innlent Reiði meðal lögreglumanna Innlent Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Erlent Verður líklega mikið eftir af snjó og klaka Veður Fleiri fréttir Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Mest ánægja starfsfólks í sveitarfélögum á Suðurlandi Strætó enn á eftir áætlun en opnun hringvegarins í vinnslu Innanlandsflugi aflýst vegna veðurs Ríkislögreglustjóra sagt að endurskoða reksturinn og allt á floti í hlákunni Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Bein útsending: Langvinn einkenni Covid Sjá meira