Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð Ágúst Orri Arnarson skrifar 4. maí 2025 21:40 Oscar Piastri hefur unnið síðustu þrjá kappakstra en liðsfélagi hans Lando Norris vann fyrsta kappakstur ársins. Bryn Lennon - Formula 1/Formula 1 via Getty Images Oscar Piastri hjá McLaren vann sig upp úr fjórða sæti og fagnaði sigri í Miami kappakstrinum í Formúlu 1. Þetta var þriðji sigur Piastri í röð og vænkar stöðu hans verulega í efsta sæti heimslistans. Max Verstappen hjá Red Bull var á ráspól, fór fyrstur af stað en missti forystuna fljótt frá sér. Sigurvegarinn Oscar Piastri hjá McLaren vann sig upp og tók fram úr Verstappen á fjórtánda hring. Liðsfélaginn Lando Norris tók fram úr Verstappen á sautjánda hring. LAP 14/57Piastri takes the lead from Verstappen ⚔️🔄#F1 #MiamiGP pic.twitter.com/b9bPCdhfHT— Formula 1 (@F1) May 4, 2025 Verstappen tókst ekki heldur að halda í þriðja sætið, George Russell hjá Mercedes hirti það af honum. Sigurinn veitir Oscar Piastri sextán stiga forskot á liðsfélaga sinn Lando Norris á heimslista ökuþóra. OSCAR PIASTRI JUST HIT THE FUCKING GRIDDY AFTER HIS WIN I CANT MAKE THIS UP. pic.twitter.com/scO57DurmP— dea ₈₁ (@junopiastri) May 4, 2025 Rígur hjá Ferrari Lewis Hamilton og Charles LeClerc, ökumenn Ferrari, áttu í miklum erjum á meðan kappakstrinum stóð. Leclerc leyfði Hamilton að taka fram úr sér eftir rifrildi í liðsútvarpinu en Hamilton vildi ekki endurgjalda greiðann. Hamilton gerði það svo að lokum en var greinilega pirraður út í liðstjórana og spurði hvort hann ætti ekki bara líka að hleypa Carlos Sainz hjá Williams fram úr sér. Hann gerði það ekki en Sainz reyndi samt að taka fram úr og bolaði Hamilton næstum því út af brautinni, en tókst ekki. LAP 57/57Drama on the final lap as Sainz and Hamilton get up close and personal into the final hairpin! 😱#F1 #MiamiGP pic.twitter.com/2JosNC7RJr— Formula 1 (@F1) May 4, 2025 Akstursíþróttir Mest lesið Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Körfubolti Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Íslenski boltinn KR lætur þjálfarateymið fjúka Íslenski boltinn „Bara pæling sem kom frá Caulker“ Fótbolti Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Sport Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Íslenski boltinn „Vorum búnir að vera miklu betri“ Fótbolti „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Fótbolti Donald Trump sást svindla á golfvellinum Golf Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Fleiri fréttir Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira
Max Verstappen hjá Red Bull var á ráspól, fór fyrstur af stað en missti forystuna fljótt frá sér. Sigurvegarinn Oscar Piastri hjá McLaren vann sig upp og tók fram úr Verstappen á fjórtánda hring. Liðsfélaginn Lando Norris tók fram úr Verstappen á sautjánda hring. LAP 14/57Piastri takes the lead from Verstappen ⚔️🔄#F1 #MiamiGP pic.twitter.com/b9bPCdhfHT— Formula 1 (@F1) May 4, 2025 Verstappen tókst ekki heldur að halda í þriðja sætið, George Russell hjá Mercedes hirti það af honum. Sigurinn veitir Oscar Piastri sextán stiga forskot á liðsfélaga sinn Lando Norris á heimslista ökuþóra. OSCAR PIASTRI JUST HIT THE FUCKING GRIDDY AFTER HIS WIN I CANT MAKE THIS UP. pic.twitter.com/scO57DurmP— dea ₈₁ (@junopiastri) May 4, 2025 Rígur hjá Ferrari Lewis Hamilton og Charles LeClerc, ökumenn Ferrari, áttu í miklum erjum á meðan kappakstrinum stóð. Leclerc leyfði Hamilton að taka fram úr sér eftir rifrildi í liðsútvarpinu en Hamilton vildi ekki endurgjalda greiðann. Hamilton gerði það svo að lokum en var greinilega pirraður út í liðstjórana og spurði hvort hann ætti ekki bara líka að hleypa Carlos Sainz hjá Williams fram úr sér. Hann gerði það ekki en Sainz reyndi samt að taka fram úr og bolaði Hamilton næstum því út af brautinni, en tókst ekki. LAP 57/57Drama on the final lap as Sainz and Hamilton get up close and personal into the final hairpin! 😱#F1 #MiamiGP pic.twitter.com/2JosNC7RJr— Formula 1 (@F1) May 4, 2025
Akstursíþróttir Mest lesið Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Körfubolti Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Íslenski boltinn KR lætur þjálfarateymið fjúka Íslenski boltinn „Bara pæling sem kom frá Caulker“ Fótbolti Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Sport Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Íslenski boltinn „Vorum búnir að vera miklu betri“ Fótbolti „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Fótbolti Donald Trump sást svindla á golfvellinum Golf Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Fleiri fréttir Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira