Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Sindri Sverrisson skrifar 5. maí 2025 08:31 Hólmfríður M. Bragadóttir og Páll Ingvarsson unnu ævintýralegt afrek á Þorláksvelli um helgina þegar þau fóru bæði holu í höggi. golfthor.is Hjónin Hólmfríður M. Bragadóttir og Páll Ingvarsson úr Golfklúbbi Reykjavíkur unnu ævintýralegt afrek á laugardaginn þegar þeim tókst að fara holu í höggi, á sama hringnum. Þessu náðu hjónin á Þorláksvelli Golfklúbbs Þorlákshafnar sem fjallar um málið á Facebook-síðu sinni. Hjónin fóru holu í höggi á sitt hvorri holunni. Páll var á undan og náði því á tíundu holu þegar hann sló 120 metra teighögg beint ofan í, skiljanlega við mikla kátínu. „Við vorum einmitt að gantast með þetta, eftir höggið mitt, að það væri nú gaman ef Hólmfríður næði þessu líka,“ er haft eftir Páli og sú varð einmitt raunin. Hólmfríður fór nefnilega holu í höggi á fimmtándu holunni sem líkt og sú tíunda er par 3 hola. Þetta var þó ekki í fyrsta sinn sem Hólmfríður fer holu í höggi því hún hafði afrekað það þrisvar sinnum áður. Þau hjónin hafa stundað golf í um átján ár og er Hólmfríður með 22 í forgjöf og Páll 19. Í færslu Golfklúbbs Þorlákshafnar er þess getið að talið sé að líkur á holu í höggi hjá hinum almenna kylfingi séu einn á móti tólf þúsund og að út frá því séu líkur á afreki Hólmfríðar og Páls um það bil einn á móti 5,7 milljónum. Miðað við það og fjölda árlegra golfhringja Þorláksvelli verði afrekið tæpast endurtekið á vellinum næstu aldirnar. Golf Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Fleiri fréttir Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Eina breytingin á Ryderliðinu var að skipta um tvíbura Stórkostleg spilamennska hjá Haraldi í Svíþjóð Stjörnurnar samglöddust Fleetwood sem vann loks í 164. tilraun Arnar og Bjarki unnu golfmót Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna McIlroy tók heim með sér ellefu hundruð smáfána af Mastersmótinu Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Vann mótið með lokahögginu sem var magnað vipp úr sandinum Bestu kylfingar landsins í einvígi á Sýn Sport í kvöld Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu „Hef hugsað um þetta síðan ég var þrettán ára“ Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Guðrún Brá Íslandsmeistari eftir spennandi umspil Dagbjartur Sigurbrandsson er Íslandsmeistari í golfi 2025 Bæði systkinin í lokaráshóp á lokadegi Íslandsmótsins í golfi Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Axel leiðir að öðrum degi loknum Hulda Clara ein á toppnum eftir dag númer tvö á Íslandsmótinu í golfi Hlynur sigurvegari á Forsbacka Open í Svíþjóð Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Samdi við kríuna um að koma sér á brott Hulda Clara og Karen Lind efstar Axel og Dagbjartur leiða Sexfaldur Íslandsmeistari sló fyrsta höggið á Íslandsmótinu í golfi 2025 Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Sjá meira
Þessu náðu hjónin á Þorláksvelli Golfklúbbs Þorlákshafnar sem fjallar um málið á Facebook-síðu sinni. Hjónin fóru holu í höggi á sitt hvorri holunni. Páll var á undan og náði því á tíundu holu þegar hann sló 120 metra teighögg beint ofan í, skiljanlega við mikla kátínu. „Við vorum einmitt að gantast með þetta, eftir höggið mitt, að það væri nú gaman ef Hólmfríður næði þessu líka,“ er haft eftir Páli og sú varð einmitt raunin. Hólmfríður fór nefnilega holu í höggi á fimmtándu holunni sem líkt og sú tíunda er par 3 hola. Þetta var þó ekki í fyrsta sinn sem Hólmfríður fer holu í höggi því hún hafði afrekað það þrisvar sinnum áður. Þau hjónin hafa stundað golf í um átján ár og er Hólmfríður með 22 í forgjöf og Páll 19. Í færslu Golfklúbbs Þorlákshafnar er þess getið að talið sé að líkur á holu í höggi hjá hinum almenna kylfingi séu einn á móti tólf þúsund og að út frá því séu líkur á afreki Hólmfríðar og Páls um það bil einn á móti 5,7 milljónum. Miðað við það og fjölda árlegra golfhringja Þorláksvelli verði afrekið tæpast endurtekið á vellinum næstu aldirnar.
Golf Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Fleiri fréttir Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Eina breytingin á Ryderliðinu var að skipta um tvíbura Stórkostleg spilamennska hjá Haraldi í Svíþjóð Stjörnurnar samglöddust Fleetwood sem vann loks í 164. tilraun Arnar og Bjarki unnu golfmót Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna McIlroy tók heim með sér ellefu hundruð smáfána af Mastersmótinu Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Vann mótið með lokahögginu sem var magnað vipp úr sandinum Bestu kylfingar landsins í einvígi á Sýn Sport í kvöld Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu „Hef hugsað um þetta síðan ég var þrettán ára“ Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Guðrún Brá Íslandsmeistari eftir spennandi umspil Dagbjartur Sigurbrandsson er Íslandsmeistari í golfi 2025 Bæði systkinin í lokaráshóp á lokadegi Íslandsmótsins í golfi Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Axel leiðir að öðrum degi loknum Hulda Clara ein á toppnum eftir dag númer tvö á Íslandsmótinu í golfi Hlynur sigurvegari á Forsbacka Open í Svíþjóð Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Samdi við kríuna um að koma sér á brott Hulda Clara og Karen Lind efstar Axel og Dagbjartur leiða Sexfaldur Íslandsmeistari sló fyrsta höggið á Íslandsmótinu í golfi 2025 Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti