Þórdís til dómsmálaráðuneytisins Atli Ísleifsson skrifar 5. maí 2025 12:22 Þórdís Valsdóttir hefur starfað hjá Sýn í um tíu ár. Vísir/Vilhelm Þórdís Valsdóttir, útvarpsstjóri hjá Sýn, hefur verið ráðin upplýsingafulltrúi dómsmálaráðuneytisins til eins árs. Þórdís hefur starfað hjá Sýn í samanlögð tíu ár og hefur gegnt ýmsum störfum. Hún hóf fjölmiðlaferil sinn á Fréttablaðinu árið 2016, starfaði síðar á Vísi og var einn þáttastjórnenda Reykjavík síðdegis á Bylgjunni frá 2019 þar til hún tók við stöðu útvarpsstjóra um mitt ár 2023. Starfslok verða ákveðin í samvinnu við Kristjönu Thors Brynjólfsdóttir, framkvæmdastjóra miðla, en það liggur ekki fyrir að svo stöddu hvenær vistaskiptin verða. „Það er ljúfsárt að kveðja Sýn því útvarpið hefur átt hug minn allan undanfarin ár og það er erfitt að kveðja góða vinnufélaga,“ segir Þórdís. „Á síðustu tveimur árum hefur hlustun á Bylgjuna aukist jafnt og þétt og útvarpsstöðin mælist trekk í trekk vinsælasta útvarpsstöð landsins þökk sé samhentu átaki allra. Í útvarpinu starfar metnaðarfullt fagfólk með gríðarlega þekkingu og reynslu og ég hlakka til að fylgjast með því í fjarska. Að því sögðu eru þetta spennandi kaflaskil og ég er full tilhlökkunar að takast á við ný verkefni. Ég er menntaður lögfræðingur og vona að sú menntun og reynsla mín í fjölmiðlum nýtist vel í þeim málaflokkum sem heyra undir dómsmálaráðuneytið,“ segir Þórdís. Vistaskipti Sýn Stjórnsýsla Mest lesið Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Viðskipti innlent Daði Már kennir olíufélögunum um Viðskipti innlent Miklar hækkanir í lágvöruverðsverslunum í byrjun árs Neytendur „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Viðskipti innlent Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Viðskipti innlent Ísland eins og stefnumótasíða í sjávarútvegi Atvinnulíf Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Viðskipti innlent Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Viðskipti innlent Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Sjá meira
Þórdís hefur starfað hjá Sýn í samanlögð tíu ár og hefur gegnt ýmsum störfum. Hún hóf fjölmiðlaferil sinn á Fréttablaðinu árið 2016, starfaði síðar á Vísi og var einn þáttastjórnenda Reykjavík síðdegis á Bylgjunni frá 2019 þar til hún tók við stöðu útvarpsstjóra um mitt ár 2023. Starfslok verða ákveðin í samvinnu við Kristjönu Thors Brynjólfsdóttir, framkvæmdastjóra miðla, en það liggur ekki fyrir að svo stöddu hvenær vistaskiptin verða. „Það er ljúfsárt að kveðja Sýn því útvarpið hefur átt hug minn allan undanfarin ár og það er erfitt að kveðja góða vinnufélaga,“ segir Þórdís. „Á síðustu tveimur árum hefur hlustun á Bylgjuna aukist jafnt og þétt og útvarpsstöðin mælist trekk í trekk vinsælasta útvarpsstöð landsins þökk sé samhentu átaki allra. Í útvarpinu starfar metnaðarfullt fagfólk með gríðarlega þekkingu og reynslu og ég hlakka til að fylgjast með því í fjarska. Að því sögðu eru þetta spennandi kaflaskil og ég er full tilhlökkunar að takast á við ný verkefni. Ég er menntaður lögfræðingur og vona að sú menntun og reynsla mín í fjölmiðlum nýtist vel í þeim málaflokkum sem heyra undir dómsmálaráðuneytið,“ segir Þórdís.
Vistaskipti Sýn Stjórnsýsla Mest lesið Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Viðskipti innlent Daði Már kennir olíufélögunum um Viðskipti innlent Miklar hækkanir í lágvöruverðsverslunum í byrjun árs Neytendur „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Viðskipti innlent Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Viðskipti innlent Ísland eins og stefnumótasíða í sjávarútvegi Atvinnulíf Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Viðskipti innlent Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Viðskipti innlent Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Sjá meira