Misstu aðra herþotu í sjóinn Samúel Karl Ólason skrifar 7. maí 2025 07:19 Flugmóðurskipið Harry S. Truman. Þar hefur mikið gengið á að undanförnu og hefur skipið verið notað til árása gegn Hútum í Jemen. AP/Darko Bandic Áhöfn bandaríska flugmóðurskipsins USS Harry S. Truman hefur misst tvær herþotur í sjóinn á rúmri viku. F/A-18 Super Hornet orrustuþota féll í Rauðahafið í gær, strax eftir lendingu en tveir sem voru um borð í þotunni þurftu að skjóta sér úr henni og var þeim bjargað úr sjónum. Í frétt CNN segir að enn sé óljóst hvað gerðist en talið sé að bilun í búnaði sem á að grípa orrustuþotur þegar þeim er lent á flugmóðurskipum hafi bilað. Flugmaðurinn og vopnasérfræðingurinn um borð í þotunni enduðu í Rauða hafinu, eins og þotan, en þeim var bjargað með þyrlu og sluppu með lítil meiðsl. Skömmu áður höfðu Hútar skotið að flugmóðurskipinu, þrátt fyrir að Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hafi nokkrum klukkustundum áður lýst því yfir að Bandaríkin hefðu gert samkomulag við Húta í Jemen. Samkvæmt Trump ætla Hútar að hætta árásum á skip á Rauðahafi og í staðinn ætla Bandaríkjamenn að hætta loftárásum sínum á Húta. Fyrir rúmri viku féll önnur Super Hornet orrustuþota í sjóinn þegar Hútar skutu að flugmóðurskipinu og skipinu var beygt hratt til að komast undan. Þotur af þessari gerð kosta rúmar sextíu milljónir dala, sem samsvarar um 7,8 milljörðum króna. Í desember var svo enn ein Hornet þotan skotin niður fyrir mistök af öðru bandarísku herskipi og í febrúar lenti flugmóðurskipið í árekstri við kaupskip nálægt Egyptalandi. Engan hefur sakað alvarlega í þessum atvikum. Bandaríkin Hernaður Jemen Mest lesið Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Innlent Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Innlent Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Erlent Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Innlent Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Innlent Fleiri fréttir Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Segist vilja komast til himna Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Bauð Selenskí til Moskvu Segir ásakanir Evrópu barnalegar Þingmaður sagður hafa svipt sig lífi í finnska þinghúsinu Sjá meira
Í frétt CNN segir að enn sé óljóst hvað gerðist en talið sé að bilun í búnaði sem á að grípa orrustuþotur þegar þeim er lent á flugmóðurskipum hafi bilað. Flugmaðurinn og vopnasérfræðingurinn um borð í þotunni enduðu í Rauða hafinu, eins og þotan, en þeim var bjargað með þyrlu og sluppu með lítil meiðsl. Skömmu áður höfðu Hútar skotið að flugmóðurskipinu, þrátt fyrir að Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hafi nokkrum klukkustundum áður lýst því yfir að Bandaríkin hefðu gert samkomulag við Húta í Jemen. Samkvæmt Trump ætla Hútar að hætta árásum á skip á Rauðahafi og í staðinn ætla Bandaríkjamenn að hætta loftárásum sínum á Húta. Fyrir rúmri viku féll önnur Super Hornet orrustuþota í sjóinn þegar Hútar skutu að flugmóðurskipinu og skipinu var beygt hratt til að komast undan. Þotur af þessari gerð kosta rúmar sextíu milljónir dala, sem samsvarar um 7,8 milljörðum króna. Í desember var svo enn ein Hornet þotan skotin niður fyrir mistök af öðru bandarísku herskipi og í febrúar lenti flugmóðurskipið í árekstri við kaupskip nálægt Egyptalandi. Engan hefur sakað alvarlega í þessum atvikum.
Bandaríkin Hernaður Jemen Mest lesið Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Innlent Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Innlent Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Erlent Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Innlent Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Innlent Fleiri fréttir Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Segist vilja komast til himna Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Bauð Selenskí til Moskvu Segir ásakanir Evrópu barnalegar Þingmaður sagður hafa svipt sig lífi í finnska þinghúsinu Sjá meira