Lögreglan réðst inn á heilsugæslustöð til að komast yfir gögn um Maradona Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. maí 2025 06:32 Diego Maradona var nýorðinn sextugur þegar hann lést. Getty/Chris McGrath Argentínska lögreglan gerði skyndiáhlaup á heilsugæslustöð í Buenos Aires til að komast yfir læknisfræðileg gögn um heilsu og læknismeðferð Diego Maradona. Réttarhöld eru nú í fullum gangi þar sem sjö læknar eða hjúkrunarfræðingar eru sakaðir um að bera ábyrgð á dauða Maradona. Þau eiga að hafa sýnt vanrækslu í umönnun Maradona eftir að hann fór aftur heim til sín eftir aðgerð vegna blóðtappa í heila. Pablo Dimitroff, yfirmaður á Los Olivos heilsugæslustöðinni, sagði frá því í vitnisstúkunni að Maradona hafi gengst undir rannsóknir í aðdraganda aðgerðarinnar. Hann sagði líka að aðgerðin hefði gengið vel og án neinna vandamála. ESPN segir frá. Upplýsingar um umræddar rannsóknir voru ekki með í heilsufarsögu Maradona sem rétturinn hafði aðgang að. Það þurfti því að bæta úr því. Allar upplýsingar um Maradona frá 3. til 11. nóvember 2020 voru gerðar upptækar. Áhlaupið var gert í kringum miðnætti og tók fjóra klukkutíma. Lögreglan fór í burtu með í kringum 275 blaðsíður og komust einnig yfir 547 tölupósta sem gengu á milli þeirra lækna og hjúkrunarfræðinga sem voru síðan ákærðir fyrir vanrækslu. Maradona fór í aðgerð 3. nóvember en yfirgaf sjúkrahúsið 12. nóvember. Hann lést 25. nóvember eftir að hafa fenguð hjartaáfall í svefni. Andlát Diegos Maradona Argentína Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Íslenski boltinn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Angel Reese í hálfs leiks bann Körfubolti Fleiri fréttir Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Sjá meira
Réttarhöld eru nú í fullum gangi þar sem sjö læknar eða hjúkrunarfræðingar eru sakaðir um að bera ábyrgð á dauða Maradona. Þau eiga að hafa sýnt vanrækslu í umönnun Maradona eftir að hann fór aftur heim til sín eftir aðgerð vegna blóðtappa í heila. Pablo Dimitroff, yfirmaður á Los Olivos heilsugæslustöðinni, sagði frá því í vitnisstúkunni að Maradona hafi gengst undir rannsóknir í aðdraganda aðgerðarinnar. Hann sagði líka að aðgerðin hefði gengið vel og án neinna vandamála. ESPN segir frá. Upplýsingar um umræddar rannsóknir voru ekki með í heilsufarsögu Maradona sem rétturinn hafði aðgang að. Það þurfti því að bæta úr því. Allar upplýsingar um Maradona frá 3. til 11. nóvember 2020 voru gerðar upptækar. Áhlaupið var gert í kringum miðnætti og tók fjóra klukkutíma. Lögreglan fór í burtu með í kringum 275 blaðsíður og komust einnig yfir 547 tölupósta sem gengu á milli þeirra lækna og hjúkrunarfræðinga sem voru síðan ákærðir fyrir vanrækslu. Maradona fór í aðgerð 3. nóvember en yfirgaf sjúkrahúsið 12. nóvember. Hann lést 25. nóvember eftir að hafa fenguð hjartaáfall í svefni.
Andlát Diegos Maradona Argentína Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Íslenski boltinn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Angel Reese í hálfs leiks bann Körfubolti Fleiri fréttir Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Sjá meira