Sveindís Jane slapp við síðasta sætið á íslenska listanum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. maí 2025 06:30 Sveindís Jane Jónsdóttir skoraði tvö mörk í þýsku deildinni en fjögur mörk í einum leik í Meistaradeildinni. Getty/Maja Hitij Ísland átti fjórar landsliðskonur í þýsku Bundesligunni í fótbolta á þessu tímabili og þær deildu allar titlinum að vera markahæsti íslenski leikmaður deildarinnar á 2024-25 tímabilinu. Sveindís Jane Jónsdóttir lék sinn síðasta leik með Wolfsburg í lokaumferðinni og var í byrjunarliðinu í 3-1 sigri á Bayer Leverkusen. Sveindís skoraði annað mark liðsins og það mark var vissulega langþráð eins og sjá mátti á fögnuði okkar konu. Þetta var fyrsta deildarmark Sveindísar síðan 4. október en hún hafði ekki skorað í fimmtán deildarleikjum í röð. Fjögur af sex mörkum Sveindísar fyrir Wolfsburg á leiktíðinni komu í einum og sama Meistaradeildarleiknum á móti AS Roma í desember. Þetta mark Sveindísar þýddi jafnframt að hún varð ekki í neðsta sætinu á íslenska markalistanum í þýsku deildinni. Allar fjórar íslensku stelpurnar skoruðu nefnilega jafnmikið á tímabiliinu. Sveindís Jane Jónsdóttir skoraði tvö mörk og gaf eina stoðsendingu í nítján deildarleikjum með VfL Wolfsburg Glódís Perla Viggósdóttir skoraði tvö mörk og gaf tvær stoðsendingar í átján leikjum með Bayern München. Karólína Lea Vilhjálmsdóttir skoraði tvö mörk og gaf sex stoðsendingar í 23 leikjum með Bayer 04 Leverkusen. Emilía Ásgeirsdóttir skoraði tvö mörk í tíu leikjum með RB Leipzig en hún náði ekki að gefa stoðsendingu. Þýski boltinn Mest lesið „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Fótbolti Dagur Kári sá fyrsti sem kemst í úrslit á HM Sport Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Fótbolti Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM Fótbolti Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Körfubolti Fleiri fréttir Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool „Virkilega góður dagur fyrir KA“ „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Mbappé mætti og kláraði Getafe Rafael Leao afgreiddi Albert og félaga Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Sandra María með sex mörk í síðustu fimm leikjum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Víti í uppbótartíma í súginn og Genoa enn án sigurs Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Hárnákvæm fyrirgjöf Loga skilaði marki Unnið alla deildarleikina með Örnu í byrjunarliðinu Unnu fyrsta sigurinn á Juventus í 73 ár Hildur á skotskónum gegn Sevilla Mancini og Dyche á óskalista Forest Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu Ronaldo kenndi IShowSpeed að taka víkingaklappið Sjáðu mörkin úr lokaumferðinni og meistarasyrpu Breiðabliks Sjáðu myndirnar þegar Blikar lyftu bikarnum á loft Sjá meira
Sveindís Jane Jónsdóttir lék sinn síðasta leik með Wolfsburg í lokaumferðinni og var í byrjunarliðinu í 3-1 sigri á Bayer Leverkusen. Sveindís skoraði annað mark liðsins og það mark var vissulega langþráð eins og sjá mátti á fögnuði okkar konu. Þetta var fyrsta deildarmark Sveindísar síðan 4. október en hún hafði ekki skorað í fimmtán deildarleikjum í röð. Fjögur af sex mörkum Sveindísar fyrir Wolfsburg á leiktíðinni komu í einum og sama Meistaradeildarleiknum á móti AS Roma í desember. Þetta mark Sveindísar þýddi jafnframt að hún varð ekki í neðsta sætinu á íslenska markalistanum í þýsku deildinni. Allar fjórar íslensku stelpurnar skoruðu nefnilega jafnmikið á tímabiliinu. Sveindís Jane Jónsdóttir skoraði tvö mörk og gaf eina stoðsendingu í nítján deildarleikjum með VfL Wolfsburg Glódís Perla Viggósdóttir skoraði tvö mörk og gaf tvær stoðsendingar í átján leikjum með Bayern München. Karólína Lea Vilhjálmsdóttir skoraði tvö mörk og gaf sex stoðsendingar í 23 leikjum með Bayer 04 Leverkusen. Emilía Ásgeirsdóttir skoraði tvö mörk í tíu leikjum með RB Leipzig en hún náði ekki að gefa stoðsendingu.
Þýski boltinn Mest lesið „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Fótbolti Dagur Kári sá fyrsti sem kemst í úrslit á HM Sport Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Fótbolti Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM Fótbolti Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Körfubolti Fleiri fréttir Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool „Virkilega góður dagur fyrir KA“ „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Mbappé mætti og kláraði Getafe Rafael Leao afgreiddi Albert og félaga Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Sandra María með sex mörk í síðustu fimm leikjum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Víti í uppbótartíma í súginn og Genoa enn án sigurs Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Hárnákvæm fyrirgjöf Loga skilaði marki Unnið alla deildarleikina með Örnu í byrjunarliðinu Unnu fyrsta sigurinn á Juventus í 73 ár Hildur á skotskónum gegn Sevilla Mancini og Dyche á óskalista Forest Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu Ronaldo kenndi IShowSpeed að taka víkingaklappið Sjáðu mörkin úr lokaumferðinni og meistarasyrpu Breiðabliks Sjáðu myndirnar þegar Blikar lyftu bikarnum á loft Sjá meira