Geyma fjöldann allan af fullum bensínkútum í bíl í Hlíðunum Tómas Arnar Þorláksson skrifar 12. maí 2025 19:30 Arngrímur Ísberg íbúi við Miklubraut. vísir/Sigurjón Íbúi við Miklubraut hefur miklar áhyggjur af því að bifreið, sem stendur óhreyfð við heimili hans og er full af bensínbrúsum, muni springa í loft upp. Hann biðlar til yfirvalda að fjarlægja ökutækið. Umræddur bíll hefur verið óhreyfður á sama stað í rúmlega viku. Hann tekur við af öðrum bíl sem var fjarlægður fyrir skömmu af Heilbrigðiseftirlitinu en sá var einnig fullur af bensínbrúsum. Arngrímur Ísberg, fyrrverandi héraðsdómari og íbúi við Miklubraut, varð var við þann bíl í byrjun apríl og hefur ítrekað vakið athygli á málinu á hverfissíðu á Facebook. „Það var bíll hérna svolítið fyrir ofan sem stóð þarna bara á loftlausum dekkjum. Ég fór að taka eftir því að það var verið að bera í hann brúsa og bera úr honum brúsa til þess að hella á aðra bíla til þess að taka bensín.“ Sama athæfi eigi sér stað við nýja bílinn og dæmi um að fólk afgreiði sig sjálft. Arngrímur segist mjög áhyggjufullur að alvarlegt slys verði í götunni. Aðrir íbúar á svæðinu deila áhyggjum hans. „Þessi drulluklessa hérna ber vitni um það að þetta er nákvæmlega sama kerfið. Þetta er eldhætta, það segir sig náttúrulega sjálft. Svo er náttúrulega þessi sóðaskapur og fyrir utan það þá stendur þessi bíll bara þarna og tekur fullt af stæðum. Það þarf ekki annað en kasta sígarettu stubb í áttina að þessum bíl og þá fuðrar hann upp og næstu bílar líka.“ Hann segist hafa haft samband við slökkviliðið og lögregluna sem aðhafist lítið í málinu og bindur vonir við að Heilbrigðiseftirlitið grípi aftur inn í. „Svo þegar að sóðaskapurinn þarna í kring gekk fram af mér. Þá hringdi ég í slökkviliðið, þeir höfðu nú lítinn áhuga á þessu. Enda kom þeir ekki fyrr en það þarf að slökkva eitthvað. Allaveganna það getur ekki verið að þetta sé neitt ólöglegt fyrst að lögreglan hefur engan áhuga á þessu,“ bætir Arngrímur við háðslega. Reykjavík Bílar Lögreglumál Heilbrigðiseftirlit Olíuþjófnaður Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ Innlent Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Innlent Fleiri fréttir Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Sjá meira
Umræddur bíll hefur verið óhreyfður á sama stað í rúmlega viku. Hann tekur við af öðrum bíl sem var fjarlægður fyrir skömmu af Heilbrigðiseftirlitinu en sá var einnig fullur af bensínbrúsum. Arngrímur Ísberg, fyrrverandi héraðsdómari og íbúi við Miklubraut, varð var við þann bíl í byrjun apríl og hefur ítrekað vakið athygli á málinu á hverfissíðu á Facebook. „Það var bíll hérna svolítið fyrir ofan sem stóð þarna bara á loftlausum dekkjum. Ég fór að taka eftir því að það var verið að bera í hann brúsa og bera úr honum brúsa til þess að hella á aðra bíla til þess að taka bensín.“ Sama athæfi eigi sér stað við nýja bílinn og dæmi um að fólk afgreiði sig sjálft. Arngrímur segist mjög áhyggjufullur að alvarlegt slys verði í götunni. Aðrir íbúar á svæðinu deila áhyggjum hans. „Þessi drulluklessa hérna ber vitni um það að þetta er nákvæmlega sama kerfið. Þetta er eldhætta, það segir sig náttúrulega sjálft. Svo er náttúrulega þessi sóðaskapur og fyrir utan það þá stendur þessi bíll bara þarna og tekur fullt af stæðum. Það þarf ekki annað en kasta sígarettu stubb í áttina að þessum bíl og þá fuðrar hann upp og næstu bílar líka.“ Hann segist hafa haft samband við slökkviliðið og lögregluna sem aðhafist lítið í málinu og bindur vonir við að Heilbrigðiseftirlitið grípi aftur inn í. „Svo þegar að sóðaskapurinn þarna í kring gekk fram af mér. Þá hringdi ég í slökkviliðið, þeir höfðu nú lítinn áhuga á þessu. Enda kom þeir ekki fyrr en það þarf að slökkva eitthvað. Allaveganna það getur ekki verið að þetta sé neitt ólöglegt fyrst að lögreglan hefur engan áhuga á þessu,“ bætir Arngrímur við háðslega.
Reykjavík Bílar Lögreglumál Heilbrigðiseftirlit Olíuþjófnaður Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ Innlent Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Innlent Fleiri fréttir Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Sjá meira