Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Rafn Ágúst Ragnarsson og Bjarki Sigurðsson skrifa 12. maí 2025 23:07 Bræðurnir hlakka til að koma fram annað kvöld og lofa veislu. Vísir/Bjarki Væbbræður, þeir Matthías og Hálfdán, eru að eigin sögn sjúklega spenntir fyrir morgundeginum þegar þeir stíga fyrstir allra á stokk í fyrri undankeppni Eurovision. Þeir eru hæstánægðir með að vera fyrstir og lofa veislu. Í dag fór fram svokallað dómararennsli og strákarnir segja það hafa gengið eins og í sögu. „Þetta var bara fullkomið. ég er svo peppaður að gera þetta bara nákvæmlega eins á morgun því þetta var bara geðveikt,“ segir Hálfdán. Hann segir stórskrítið að sjá mannfjöldann syngja með lagi þeirra á íslensku. „Það gerir svo mikið að hafa áhorfendur. Það er svo mikill munur að sjá alla vera að hoppa og syngja með. Það er líka svo goofy að sjá eitthvað lið syngja með. Þetta er íslenska, skilurðu, það er ógeðslega skrýtið en það er ógeðslega skemmtilegt,“ segir hann. Þeir bræður eru báðir sammála um að það sé gott að stíga fyrstir á svið. Salurinn verði búinn að bíða óþreyjufullur og spennustigið hátt. Svo skemmir það ekki fyrir að vera alltaf fyrstir þegar atriðin eru endursýnd fyrir áhorfendur heima sem verða kannski enn ekki búnir að ákveða hvaða atriði hljóti þeirra atkvæði. Það gengur allt eins og sögu? „Það er bara nákvæmlega þannig. Þetta verður veisla á morgun,“ segir Matthías. „Ég er ótrúlega stoltur af þessu atriði, stoltur af bróður mínum,“ segir Hálfdán. „Og ég er stoltur af öllu liðinu í heild sinni. Þetta er sjúklega mikil vinna sem er búin að fara í þetta. Þetta er ekki bara við tveir. Þetta er risabatterí,“ segir Matthías þá. Eurovision Íslensk tunga Íslendingar erlendis Mest lesið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Stjörnulífið: Ár gellunnar Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir Fannar og Jói böðuðu hvor annan Lífið Fleiri fréttir „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sjá meira
Í dag fór fram svokallað dómararennsli og strákarnir segja það hafa gengið eins og í sögu. „Þetta var bara fullkomið. ég er svo peppaður að gera þetta bara nákvæmlega eins á morgun því þetta var bara geðveikt,“ segir Hálfdán. Hann segir stórskrítið að sjá mannfjöldann syngja með lagi þeirra á íslensku. „Það gerir svo mikið að hafa áhorfendur. Það er svo mikill munur að sjá alla vera að hoppa og syngja með. Það er líka svo goofy að sjá eitthvað lið syngja með. Þetta er íslenska, skilurðu, það er ógeðslega skrýtið en það er ógeðslega skemmtilegt,“ segir hann. Þeir bræður eru báðir sammála um að það sé gott að stíga fyrstir á svið. Salurinn verði búinn að bíða óþreyjufullur og spennustigið hátt. Svo skemmir það ekki fyrir að vera alltaf fyrstir þegar atriðin eru endursýnd fyrir áhorfendur heima sem verða kannski enn ekki búnir að ákveða hvaða atriði hljóti þeirra atkvæði. Það gengur allt eins og sögu? „Það er bara nákvæmlega þannig. Þetta verður veisla á morgun,“ segir Matthías. „Ég er ótrúlega stoltur af þessu atriði, stoltur af bróður mínum,“ segir Hálfdán. „Og ég er stoltur af öllu liðinu í heild sinni. Þetta er sjúklega mikil vinna sem er búin að fara í þetta. Þetta er ekki bara við tveir. Þetta er risabatterí,“ segir Matthías þá.
Eurovision Íslensk tunga Íslendingar erlendis Mest lesið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Stjörnulífið: Ár gellunnar Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir Fannar og Jói böðuðu hvor annan Lífið Fleiri fréttir „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sjá meira