Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Rafn Ágúst Ragnarsson og Bjarki Sigurðsson skrifa 12. maí 2025 23:07 Bræðurnir hlakka til að koma fram annað kvöld og lofa veislu. Vísir/Bjarki Væbbræður, þeir Matthías og Hálfdán, eru að eigin sögn sjúklega spenntir fyrir morgundeginum þegar þeir stíga fyrstir allra á stokk í fyrri undankeppni Eurovision. Þeir eru hæstánægðir með að vera fyrstir og lofa veislu. Í dag fór fram svokallað dómararennsli og strákarnir segja það hafa gengið eins og í sögu. „Þetta var bara fullkomið. ég er svo peppaður að gera þetta bara nákvæmlega eins á morgun því þetta var bara geðveikt,“ segir Hálfdán. Hann segir stórskrítið að sjá mannfjöldann syngja með lagi þeirra á íslensku. „Það gerir svo mikið að hafa áhorfendur. Það er svo mikill munur að sjá alla vera að hoppa og syngja með. Það er líka svo goofy að sjá eitthvað lið syngja með. Þetta er íslenska, skilurðu, það er ógeðslega skrýtið en það er ógeðslega skemmtilegt,“ segir hann. Þeir bræður eru báðir sammála um að það sé gott að stíga fyrstir á svið. Salurinn verði búinn að bíða óþreyjufullur og spennustigið hátt. Svo skemmir það ekki fyrir að vera alltaf fyrstir þegar atriðin eru endursýnd fyrir áhorfendur heima sem verða kannski enn ekki búnir að ákveða hvaða atriði hljóti þeirra atkvæði. Það gengur allt eins og sögu? „Það er bara nákvæmlega þannig. Þetta verður veisla á morgun,“ segir Matthías. „Ég er ótrúlega stoltur af þessu atriði, stoltur af bróður mínum,“ segir Hálfdán. „Og ég er stoltur af öllu liðinu í heild sinni. Þetta er sjúklega mikil vinna sem er búin að fara í þetta. Þetta er ekki bara við tveir. Þetta er risabatterí,“ segir Matthías þá. Eurovision Íslensk tunga Íslendingar erlendis Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Lífið Fleiri fréttir Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Sjá meira
Í dag fór fram svokallað dómararennsli og strákarnir segja það hafa gengið eins og í sögu. „Þetta var bara fullkomið. ég er svo peppaður að gera þetta bara nákvæmlega eins á morgun því þetta var bara geðveikt,“ segir Hálfdán. Hann segir stórskrítið að sjá mannfjöldann syngja með lagi þeirra á íslensku. „Það gerir svo mikið að hafa áhorfendur. Það er svo mikill munur að sjá alla vera að hoppa og syngja með. Það er líka svo goofy að sjá eitthvað lið syngja með. Þetta er íslenska, skilurðu, það er ógeðslega skrýtið en það er ógeðslega skemmtilegt,“ segir hann. Þeir bræður eru báðir sammála um að það sé gott að stíga fyrstir á svið. Salurinn verði búinn að bíða óþreyjufullur og spennustigið hátt. Svo skemmir það ekki fyrir að vera alltaf fyrstir þegar atriðin eru endursýnd fyrir áhorfendur heima sem verða kannski enn ekki búnir að ákveða hvaða atriði hljóti þeirra atkvæði. Það gengur allt eins og sögu? „Það er bara nákvæmlega þannig. Þetta verður veisla á morgun,“ segir Matthías. „Ég er ótrúlega stoltur af þessu atriði, stoltur af bróður mínum,“ segir Hálfdán. „Og ég er stoltur af öllu liðinu í heild sinni. Þetta er sjúklega mikil vinna sem er búin að fara í þetta. Þetta er ekki bara við tveir. Þetta er risabatterí,“ segir Matthías þá.
Eurovision Íslensk tunga Íslendingar erlendis Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Lífið Fleiri fréttir Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Sjá meira