Fetar Spieth í fótspor McIlroy? Valur Páll Eiríksson skrifar 14. maí 2025 17:15 Jordan Spieth vann tíu PGA-mót, þar af þrjú risamót, á þremur árum en hefur síðan aðeins tvisvar fagnað sigri á PGA-mótaröðinni á sjö árum. Kevin C. Cox/Getty Images Rúmur mánuður er síðan Rory McIlroy vann sér inn langþráðan grænan jakka með því að fagna sigri á Masters-mótinu í golfi. Með sigrinum kom McIlroy sér einnig í fámennan hóp. Hóp sem Jordan Spieth vonast til að komast í á komandi PGA-meistaramóti. Tíu ár eru síðan Jordan Spieth spratt með sprengju fram á sjónarsviðið í alþjóðlegu golfi. Hann vann bæði Masters-mótið og US Open árið 2015 og komst nærri sigri á bæði Opna breska og PGA-meistaramótinu. Honum tókst hins vegar að vinna Opna breska meistaramótið árið 2017 og hafði þá unnið ellefu mót á PGA-mótaröðinni. Það hefur hins vegar hægst á kappanum síðan. Frá því að sigurinn vannst í Bretlandi hafa aðeins tvö mót unnist á bestu mótaröð heims, í apríl 2021 og síðast í apríl 2022. Erlendir miðlar hafa hins vegar beint sviðsljósinu að Spieth síðustu daga. Hann hefur leikið ágætlega að undanförnu, varð fjórtándi á Masters-mótinu, átjándi á RBC-Heritage-mótinu helgina eftir og fjórði á CJ Cup í byrjun maí. Mikið er rætt um McIlroy, sem mætir fullur sjálftrausts til leiks á PGA-meistaramótið, og á völl sem er í miklu uppáhaldi hjá honum – Quail Hollow í Norður-Karólínu – og sagður líklegur til að vinna annað risamótið í röð. Þar með myndi hann feta í fótspor Spieth sem vann fyrstu tvö risamót ársins fyrir áratug. Scottie Scheffler mætir til leiks í miklu stuði, en á áðurnefndu CJ Cup (þar sem Spieth var í fjórða á 19 undir pari) vann Scheffler mótið á 31 höggi undir pari vallar, átta höggum á undan næsta manni. Bryson DeChambeau er einnig líklegur til afreka en hann er farinn að vinna aftur á LIV-mótaröðinni og var einum slökum lokadegi frá því að hafa betur gegn McIlroy á Masters-mótinu fyrir mánuði síðan. Það skyldi þó aldrei vera að Spieth myndi bætast í hóp manna sem hafa unnið alslemmuna. Hann er á uppleið í byrjun árs og er eflaust ákveðinn í því að láta ná áfanganum. Bein útsending frá PGA-meistaramótinu hefst klukkan 12:00 á Vodafone Sport á morgun og mun standa yfir til klukkan 23:00. PGA-meistaramótið Golf Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Íslenski boltinn „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Fótbolti Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Fótbolti Glódís alveg búin að kveðja meiðslin og allar klárar í slag við Finna Fótbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur tveimur undir pari en spænski félaginn efstur Landsliðshóparnir valdir fyrir Evrópumótin í golfi Meistarinn bestur og hvítur Monster kveikti í Tómasi Embla Hrönn vann bráðabana og mætir Pamelu Tíu ára kylfingur fór holu í höggi á Íslandsmóti Tómas steinlá gegn þeim þýska PGA fær nýjan stjórnanda frá NFL deildinni Tómas fór illa með Frakkann Tómas í einvígi við Frakka en Logi úr leik í bráðabana Rauk út í apótek fyrir dóttur sína nóttina fyrir sigur á US Open Frá martraðarbyrjun í draumaendi með mögnuðu sigurpútti Mikil seinkun vegna rigningar Burns enn efstur og stefnir á sinn fyrsta „Var að hugsa hvort ég vildi spila í tvo daga til viðbótar“ Spaun steig ekki feilspor en stór nöfn í brasi Sjáðu Reed ná afar fágætum albatross með mögnuðu höggi Tannlæknir keppir á opna bandaríska Andrea flýgur upp listann en aftur var einu höggi ofaukið Gunnlaugur í sigurliði á sterkasta áhugamannamóti heims Gunnlaugur átti frábæran dag á Arnold Palmer Cup Gunnlaugur paraður með sænskri stelpu í Arnold Palmer bikarnum Ástandið á Urriðavelli ekki gott og Íslandsmótið fært á Hlíðavöll Var í góðum séns en missti af sæti á Opna bandaríska Heiðrún og Jóhannes unnu Hvaleyrarbikarinn í fyrsta sinn „Lengi dreymt um að keppa við þá“ Sjóðheitur Scheffler tryggði titil sem aðeins Tiger hafði tekist að verja Sjá meira
Tíu ár eru síðan Jordan Spieth spratt með sprengju fram á sjónarsviðið í alþjóðlegu golfi. Hann vann bæði Masters-mótið og US Open árið 2015 og komst nærri sigri á bæði Opna breska og PGA-meistaramótinu. Honum tókst hins vegar að vinna Opna breska meistaramótið árið 2017 og hafði þá unnið ellefu mót á PGA-mótaröðinni. Það hefur hins vegar hægst á kappanum síðan. Frá því að sigurinn vannst í Bretlandi hafa aðeins tvö mót unnist á bestu mótaröð heims, í apríl 2021 og síðast í apríl 2022. Erlendir miðlar hafa hins vegar beint sviðsljósinu að Spieth síðustu daga. Hann hefur leikið ágætlega að undanförnu, varð fjórtándi á Masters-mótinu, átjándi á RBC-Heritage-mótinu helgina eftir og fjórði á CJ Cup í byrjun maí. Mikið er rætt um McIlroy, sem mætir fullur sjálftrausts til leiks á PGA-meistaramótið, og á völl sem er í miklu uppáhaldi hjá honum – Quail Hollow í Norður-Karólínu – og sagður líklegur til að vinna annað risamótið í röð. Þar með myndi hann feta í fótspor Spieth sem vann fyrstu tvö risamót ársins fyrir áratug. Scottie Scheffler mætir til leiks í miklu stuði, en á áðurnefndu CJ Cup (þar sem Spieth var í fjórða á 19 undir pari) vann Scheffler mótið á 31 höggi undir pari vallar, átta höggum á undan næsta manni. Bryson DeChambeau er einnig líklegur til afreka en hann er farinn að vinna aftur á LIV-mótaröðinni og var einum slökum lokadegi frá því að hafa betur gegn McIlroy á Masters-mótinu fyrir mánuði síðan. Það skyldi þó aldrei vera að Spieth myndi bætast í hóp manna sem hafa unnið alslemmuna. Hann er á uppleið í byrjun árs og er eflaust ákveðinn í því að láta ná áfanganum. Bein útsending frá PGA-meistaramótinu hefst klukkan 12:00 á Vodafone Sport á morgun og mun standa yfir til klukkan 23:00.
PGA-meistaramótið Golf Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Íslenski boltinn „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Fótbolti Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Fótbolti Glódís alveg búin að kveðja meiðslin og allar klárar í slag við Finna Fótbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur tveimur undir pari en spænski félaginn efstur Landsliðshóparnir valdir fyrir Evrópumótin í golfi Meistarinn bestur og hvítur Monster kveikti í Tómasi Embla Hrönn vann bráðabana og mætir Pamelu Tíu ára kylfingur fór holu í höggi á Íslandsmóti Tómas steinlá gegn þeim þýska PGA fær nýjan stjórnanda frá NFL deildinni Tómas fór illa með Frakkann Tómas í einvígi við Frakka en Logi úr leik í bráðabana Rauk út í apótek fyrir dóttur sína nóttina fyrir sigur á US Open Frá martraðarbyrjun í draumaendi með mögnuðu sigurpútti Mikil seinkun vegna rigningar Burns enn efstur og stefnir á sinn fyrsta „Var að hugsa hvort ég vildi spila í tvo daga til viðbótar“ Spaun steig ekki feilspor en stór nöfn í brasi Sjáðu Reed ná afar fágætum albatross með mögnuðu höggi Tannlæknir keppir á opna bandaríska Andrea flýgur upp listann en aftur var einu höggi ofaukið Gunnlaugur í sigurliði á sterkasta áhugamannamóti heims Gunnlaugur átti frábæran dag á Arnold Palmer Cup Gunnlaugur paraður með sænskri stelpu í Arnold Palmer bikarnum Ástandið á Urriðavelli ekki gott og Íslandsmótið fært á Hlíðavöll Var í góðum séns en missti af sæti á Opna bandaríska Heiðrún og Jóhannes unnu Hvaleyrarbikarinn í fyrsta sinn „Lengi dreymt um að keppa við þá“ Sjóðheitur Scheffler tryggði titil sem aðeins Tiger hafði tekist að verja Sjá meira