Enn þjarmað að Flokki fólksins vegna styrkjamálsins Jakob Bjarnar skrifar 15. maí 2025 11:11 Inga Sæland Flokki fólksins. Ljóst er að minnihlutinn ætlar ekki að leyfa henni að sleppa með það að hafa þegið ólögmæta styrki til stjórnmálaflokkanna, ekki svo glatt. vísir/anton brink Hildur Sverrisdóttir þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins mætti í pontu Alþingis, undir liðnum Fundarstjórn forseta, og greindi frá því að fyrir lægi bréf frá ríkisendurskoðanda til Flokks fólksins þar sem varað hefði verið við að hann fengi ólögmæta styrki. Hildur sagði að Daði Már Kristófersson fjármálaráðherra hafi útskýrt gagnvart þinginu að hann muni ekki gera kröfu til Flokks fólksins um endurgreiðslu ólögmætra styrkja þeim til handa vegna þess að flokkurinn hafi verið í góðri trú. „Nú hefur komið í ljós að bæði ríkið leiðbeindi Flokki fólksins hvernig beri að haga sér til að eiga rétt á þessum styrkjum. Og ekki nóg með það, fjármálaráðherra fékk tölvupóst 23. janúar síðastliðinn frá ríkisendurskoðun þar er tilkynnt er að Flokkur fólksins hafi fengið fengið þessa leiðbeiningu og hafi því alls ekki veirð í góðri trú. Þessi póstur barst áður en fjármálaráðherra tjáði sig með þeim hætti, sem stangast svo augljóslega á.“ Hvað þýðir að vera í góðri trú? Hildur óskaðir eftir því að Daði Már kæmi og gerði þinginu grein fyrir því hvernig þetta mætti vera? Fjöldi þingmanna minnihlutans mætti og tók undir með Hildi. Karl Gauti Hjaltason þingmaður Miðflokksins var þeirra á meðal og og hann sagði að gott væri að vita hvað það að vera í góðri trú þýðir lögfræðilega? Ingibjörg Isaksen Framsóknarflokki sagði einsýnt að Daði Már hafi talað gergn betri vitund miðað við þær upplýsingar sem nú liggja fyrir. „Þetta skiptir miklu máli fyrir trúverðugleika alþingis.“ Daði Már í útlöndum Þorsteinn B. Sæmundsson Miðflokki mætti einnig í pontu og tók undir þá beiðni að fjármálaráðherra væri viðstaddur og útskýrði hvers vegna hann ákvað að greiða úr ríkissjóði háar fjárhæðir þegar ríkisendurskoðandi var búinn að vara við, að þetta samræmdist ekki reglum. Hildur Sverrisdóttir segir nú hafa komið í ljós að Daði Már Kristófersson fjármálaráðherra hafi, áður en hann talaði um að Flokkur fólksins hafi tekið við hinum ólögmætu styrkjum verið í góðri trú, haft undir höndum bréf frá ríkisendurskoðanda sem kvað á um allt annað.vísir/vilhelm Hann minnti á að Inga Sæland, formaður Flokks fólksins hefði mætt í viðtal og sagðist þá hafa vitað af þessu en seinna dregið það til baka. „Það er ljóst að Flokkur fólksins var ekki í góðri trú.“ Sigmar Guðmundsson Viðreisn sagði það ekki sanngjarnt að halda því fram að Daði Már væri að víkja sér undan fyrirspurnum. Hann væri einfaldlega nú að stýra löngu boðuðum fundi í útlöndum og hlyti að vera löglega afsakaður. Og Sigurjón Þórðarson Flokki fólksins lýsti því yfir að stjórnarandstaðan væri enn og aftur að þyrla upp moldviðri um lítið annað en formsatriði. Alþingi Flokkur fólksins Styrkir til stjórnmálasamtaka Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Tengdar fréttir Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Fjármálaráðherra tæki fegins hendi við 170 milljónum króna sem Sjálfstæðisflokkurinn fékk greiddar í ríkisstyrk árið 2022 án þess að hafa uppfyllt skilyrði laga um skráningu í stjórnmálasamtakaskrá hjá ríkisskattstjóra. Það gæti þó reynst snúið í útfærslu. 3. mars 2025 13:41 Styrkjamálið vindur upp á sig Í hádegisfréttum fjöllum við um styrkjamál stjórnmálaflokkanna en það var ekki bara Flokkur fólksins sem klikkaði á því að breyta skráningu sinni eins og lög gera ráð fyrir. 27. janúar 2025 11:42 Mest lesið Sérsveitin skarst í leikinn vegna Kourani á Kleppi Innlent Sýrlendingar samþykkja að taka við Kourani Innlent Refsing Kristjáns Markúsar milduð Innlent Bara „random“ að rassskella stjúpdóttur sína og vinkonu hennar Innlent Minnst ellefu hundar drepist við Geirsnef: „Áfall að sjá dýrið sitt hlaupa í dauðann“ Innlent Ók á brott eftir að hafa keyrt á hjólandi dreng Innlent Leikskólagjöld einstæðra foreldra í Reykjavík gætu allt að þrefaldast Innlent Heimilar banatilræði í Venesúela og íhugar árás Erlent Óttast um geðheilsu foreldra nái breytingarnar fram að ganga Innlent Ítarlegar frásagnir af kynnum við „Andy“ í nýrri bók Giuffre Erlent Fleiri fréttir Sex vilja fyrrum embætti Úlfars Enginn matur í ísskápum dæmi um vanrækslu Skoða hvort þurfi að tilkynna samningana til ESA Hverfið gert að umferðareyju raungerist hugmyndir Strætó Skoðar að tilkynna bensínstöðvamálið til ESA og nýtt líf með fjórhjóli Sýrlendingar samþykkja að taka við Kourani Ók á brott eftir að hafa keyrt á hjólandi dreng Átta daga seinkun kostar ríkið nítján milljónir Kærastan áfram í farbanni Viðgerð lokið á stofnstreng Mílu Ný heimildarmynd afhjúpi veikindi vegna flúormengunar og fyrirslátt MAST Annar fundur boðaður í kjaraviðræðum flugumferðarstjóra Vilja úrbætur eftir úttekt á samningum um lokun bensínstöðva Refsing Kristjáns Markúsar milduð Ekkert óeðlilegt að Halla bjóði Xi í heimsókn Segja eins og áður aðeins samið til skamms tíma og leiðrétta ráðherra Bara „random“ að rassskella stjúpdóttur sína og vinkonu hennar Ásýndin að fjölmiðlum hefnist fyrir að gagnrýna ríkisstjórnina Bein útsending: Öryggis- og varnarmál á ráðstefnu almannavarna Ræddi Gasa við Hegseth og bauð honum til Íslands Óttast um geðheilsu foreldra nái breytingarnar fram að ganga Óttast um geðheilsu foreldra og meint aðför stjórnvalda gegn fjölmiðlum Tveir sjúklingar í nánast hverju plássi á bráðamóttökunni Sérsveitin skarst í leikinn vegna Kourani á Kleppi Umboðsmaður snuprar stjórnvöld Einn vistaður vegna slagsmála ungmenna í Breiðholti Leggjast gegn hlutfallslækkun stuðnings við einkarekna fjölmiðla Slökkvistarf stóð yfir í þrettán klukkutíma Leikskólagjöld einstæðra foreldra í Reykjavík gætu allt að þrefaldast Minnst ellefu hundar drepist við Geirsnef: „Áfall að sjá dýrið sitt hlaupa í dauðann“ Sjá meira
Hildur sagði að Daði Már Kristófersson fjármálaráðherra hafi útskýrt gagnvart þinginu að hann muni ekki gera kröfu til Flokks fólksins um endurgreiðslu ólögmætra styrkja þeim til handa vegna þess að flokkurinn hafi verið í góðri trú. „Nú hefur komið í ljós að bæði ríkið leiðbeindi Flokki fólksins hvernig beri að haga sér til að eiga rétt á þessum styrkjum. Og ekki nóg með það, fjármálaráðherra fékk tölvupóst 23. janúar síðastliðinn frá ríkisendurskoðun þar er tilkynnt er að Flokkur fólksins hafi fengið fengið þessa leiðbeiningu og hafi því alls ekki veirð í góðri trú. Þessi póstur barst áður en fjármálaráðherra tjáði sig með þeim hætti, sem stangast svo augljóslega á.“ Hvað þýðir að vera í góðri trú? Hildur óskaðir eftir því að Daði Már kæmi og gerði þinginu grein fyrir því hvernig þetta mætti vera? Fjöldi þingmanna minnihlutans mætti og tók undir með Hildi. Karl Gauti Hjaltason þingmaður Miðflokksins var þeirra á meðal og og hann sagði að gott væri að vita hvað það að vera í góðri trú þýðir lögfræðilega? Ingibjörg Isaksen Framsóknarflokki sagði einsýnt að Daði Már hafi talað gergn betri vitund miðað við þær upplýsingar sem nú liggja fyrir. „Þetta skiptir miklu máli fyrir trúverðugleika alþingis.“ Daði Már í útlöndum Þorsteinn B. Sæmundsson Miðflokki mætti einnig í pontu og tók undir þá beiðni að fjármálaráðherra væri viðstaddur og útskýrði hvers vegna hann ákvað að greiða úr ríkissjóði háar fjárhæðir þegar ríkisendurskoðandi var búinn að vara við, að þetta samræmdist ekki reglum. Hildur Sverrisdóttir segir nú hafa komið í ljós að Daði Már Kristófersson fjármálaráðherra hafi, áður en hann talaði um að Flokkur fólksins hafi tekið við hinum ólögmætu styrkjum verið í góðri trú, haft undir höndum bréf frá ríkisendurskoðanda sem kvað á um allt annað.vísir/vilhelm Hann minnti á að Inga Sæland, formaður Flokks fólksins hefði mætt í viðtal og sagðist þá hafa vitað af þessu en seinna dregið það til baka. „Það er ljóst að Flokkur fólksins var ekki í góðri trú.“ Sigmar Guðmundsson Viðreisn sagði það ekki sanngjarnt að halda því fram að Daði Már væri að víkja sér undan fyrirspurnum. Hann væri einfaldlega nú að stýra löngu boðuðum fundi í útlöndum og hlyti að vera löglega afsakaður. Og Sigurjón Þórðarson Flokki fólksins lýsti því yfir að stjórnarandstaðan væri enn og aftur að þyrla upp moldviðri um lítið annað en formsatriði.
Alþingi Flokkur fólksins Styrkir til stjórnmálasamtaka Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Tengdar fréttir Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Fjármálaráðherra tæki fegins hendi við 170 milljónum króna sem Sjálfstæðisflokkurinn fékk greiddar í ríkisstyrk árið 2022 án þess að hafa uppfyllt skilyrði laga um skráningu í stjórnmálasamtakaskrá hjá ríkisskattstjóra. Það gæti þó reynst snúið í útfærslu. 3. mars 2025 13:41 Styrkjamálið vindur upp á sig Í hádegisfréttum fjöllum við um styrkjamál stjórnmálaflokkanna en það var ekki bara Flokkur fólksins sem klikkaði á því að breyta skráningu sinni eins og lög gera ráð fyrir. 27. janúar 2025 11:42 Mest lesið Sérsveitin skarst í leikinn vegna Kourani á Kleppi Innlent Sýrlendingar samþykkja að taka við Kourani Innlent Refsing Kristjáns Markúsar milduð Innlent Bara „random“ að rassskella stjúpdóttur sína og vinkonu hennar Innlent Minnst ellefu hundar drepist við Geirsnef: „Áfall að sjá dýrið sitt hlaupa í dauðann“ Innlent Ók á brott eftir að hafa keyrt á hjólandi dreng Innlent Leikskólagjöld einstæðra foreldra í Reykjavík gætu allt að þrefaldast Innlent Heimilar banatilræði í Venesúela og íhugar árás Erlent Óttast um geðheilsu foreldra nái breytingarnar fram að ganga Innlent Ítarlegar frásagnir af kynnum við „Andy“ í nýrri bók Giuffre Erlent Fleiri fréttir Sex vilja fyrrum embætti Úlfars Enginn matur í ísskápum dæmi um vanrækslu Skoða hvort þurfi að tilkynna samningana til ESA Hverfið gert að umferðareyju raungerist hugmyndir Strætó Skoðar að tilkynna bensínstöðvamálið til ESA og nýtt líf með fjórhjóli Sýrlendingar samþykkja að taka við Kourani Ók á brott eftir að hafa keyrt á hjólandi dreng Átta daga seinkun kostar ríkið nítján milljónir Kærastan áfram í farbanni Viðgerð lokið á stofnstreng Mílu Ný heimildarmynd afhjúpi veikindi vegna flúormengunar og fyrirslátt MAST Annar fundur boðaður í kjaraviðræðum flugumferðarstjóra Vilja úrbætur eftir úttekt á samningum um lokun bensínstöðva Refsing Kristjáns Markúsar milduð Ekkert óeðlilegt að Halla bjóði Xi í heimsókn Segja eins og áður aðeins samið til skamms tíma og leiðrétta ráðherra Bara „random“ að rassskella stjúpdóttur sína og vinkonu hennar Ásýndin að fjölmiðlum hefnist fyrir að gagnrýna ríkisstjórnina Bein útsending: Öryggis- og varnarmál á ráðstefnu almannavarna Ræddi Gasa við Hegseth og bauð honum til Íslands Óttast um geðheilsu foreldra nái breytingarnar fram að ganga Óttast um geðheilsu foreldra og meint aðför stjórnvalda gegn fjölmiðlum Tveir sjúklingar í nánast hverju plássi á bráðamóttökunni Sérsveitin skarst í leikinn vegna Kourani á Kleppi Umboðsmaður snuprar stjórnvöld Einn vistaður vegna slagsmála ungmenna í Breiðholti Leggjast gegn hlutfallslækkun stuðnings við einkarekna fjölmiðla Slökkvistarf stóð yfir í þrettán klukkutíma Leikskólagjöld einstæðra foreldra í Reykjavík gætu allt að þrefaldast Minnst ellefu hundar drepist við Geirsnef: „Áfall að sjá dýrið sitt hlaupa í dauðann“ Sjá meira
Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Fjármálaráðherra tæki fegins hendi við 170 milljónum króna sem Sjálfstæðisflokkurinn fékk greiddar í ríkisstyrk árið 2022 án þess að hafa uppfyllt skilyrði laga um skráningu í stjórnmálasamtakaskrá hjá ríkisskattstjóra. Það gæti þó reynst snúið í útfærslu. 3. mars 2025 13:41
Styrkjamálið vindur upp á sig Í hádegisfréttum fjöllum við um styrkjamál stjórnmálaflokkanna en það var ekki bara Flokkur fólksins sem klikkaði á því að breyta skráningu sinni eins og lög gera ráð fyrir. 27. janúar 2025 11:42