Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Sindri Sverrisson skrifar 16. maí 2025 22:02 Trent Alexander-Arnold og Mohamed Salah hafa fagnað mörgum sætum sigrum saman. Getty Mohamed Salah segir að liðsfélagi sinn Trent Alexander-Arnold hafi ekki átt það skilið að þurfa að hlusta á baul frá hluta stuðningsmanna Liverpool, þrátt fyrir ákvörðun sína um að yfirgefa félagið og semja við Real Madrid. Alexander-Arnold er fæddur og uppalinn í Liverpool og lék í fyrsta sinn með aðalliði félagsins árið 2016. Hann yfirgefur Englandsmeistarana í sumar og sú ákvörðun hans virðist fara afar illa í suma af stuðningsmönnum liðsins sem bauluðu á hann í 2-2 jafnteflinu við Arsenal síðasta sunnudag. Aðrir klöppuðu hins vegar fyrir honum. „Mér fannst einhvern veginn að stuðningsmennirnir væru of harkalegir við hann,“ sagði Salah við Sky Sports. „Mér fannst hann ekki verðskulda þetta á þessum tímapunkti. Hann á skilið að stuðningsmennirnir fari eins vel með hann og hægt er því hann hefur gefið þeim allt sem hann getur,“ sagði Salah. „Ímyndið ykkur einhvern sem gefur ykkur allt sem hann á í tuttugu ár. Svona á þetta ekki að vera. Vonandi breytist þetta í næsta leik, gegn Brighton eða í síðasta leik tímabilsins, því hann á skilið að vera kvaddur með virktum,“ sagði Salah. Alexander-Arnold, sem er 26 ára gamall, hefur spilað 353 leiki fyrir Liverpool í öllum keppnum og skorað 23 mörk. Hann hefur meðal annars unnið tvo Englandsmeistaratitla með liðinu, Meistaradeild Evrópu, enska bikarinn og enska deildabikarinn. „Ég elska hann,“ sagði Salah um sinn fráfarandi liðsfélaga. „Mér finnst hann eiga skilið að vera kvaddur með allra besta hætti. Hann hefur gert svo mikið fyrir borgina og fyrir félagið og hann er líklega einn besti leikmaður í sögu félagsins. Hann lagði allt í sölurnar,“ sagði Salah sem sjálfur ákvað að vera áfram hjá Liverpool og skrifaði undir samning til tveggja ára í síðasta mánuði. Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Kauno Zalgiris - Valur 1-1 | Ævintýralegt glópalán Valsmanna Fótbolti Drukknaði í sundlaug og andlátið úrskurðað sem slys Fótbolti Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Enski boltinn Uppgjörið: Vllaznia - Víkingur 2-1 | Seig á ógæfuhliðina í seinni hálfleik hjá Víkingi Fótbolti Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Enski boltinn Karlremban Chicharito í klandri Fótbolti „Stærsta hindrunin er einræði Infantino“ Fótbolti Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Körfubolti Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Körfubolti Isak fer ekki í æfingaferðina Enski boltinn Fleiri fréttir Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Sjá meira
Alexander-Arnold er fæddur og uppalinn í Liverpool og lék í fyrsta sinn með aðalliði félagsins árið 2016. Hann yfirgefur Englandsmeistarana í sumar og sú ákvörðun hans virðist fara afar illa í suma af stuðningsmönnum liðsins sem bauluðu á hann í 2-2 jafnteflinu við Arsenal síðasta sunnudag. Aðrir klöppuðu hins vegar fyrir honum. „Mér fannst einhvern veginn að stuðningsmennirnir væru of harkalegir við hann,“ sagði Salah við Sky Sports. „Mér fannst hann ekki verðskulda þetta á þessum tímapunkti. Hann á skilið að stuðningsmennirnir fari eins vel með hann og hægt er því hann hefur gefið þeim allt sem hann getur,“ sagði Salah. „Ímyndið ykkur einhvern sem gefur ykkur allt sem hann á í tuttugu ár. Svona á þetta ekki að vera. Vonandi breytist þetta í næsta leik, gegn Brighton eða í síðasta leik tímabilsins, því hann á skilið að vera kvaddur með virktum,“ sagði Salah. Alexander-Arnold, sem er 26 ára gamall, hefur spilað 353 leiki fyrir Liverpool í öllum keppnum og skorað 23 mörk. Hann hefur meðal annars unnið tvo Englandsmeistaratitla með liðinu, Meistaradeild Evrópu, enska bikarinn og enska deildabikarinn. „Ég elska hann,“ sagði Salah um sinn fráfarandi liðsfélaga. „Mér finnst hann eiga skilið að vera kvaddur með allra besta hætti. Hann hefur gert svo mikið fyrir borgina og fyrir félagið og hann er líklega einn besti leikmaður í sögu félagsins. Hann lagði allt í sölurnar,“ sagði Salah sem sjálfur ákvað að vera áfram hjá Liverpool og skrifaði undir samning til tveggja ára í síðasta mánuði.
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Kauno Zalgiris - Valur 1-1 | Ævintýralegt glópalán Valsmanna Fótbolti Drukknaði í sundlaug og andlátið úrskurðað sem slys Fótbolti Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Enski boltinn Uppgjörið: Vllaznia - Víkingur 2-1 | Seig á ógæfuhliðina í seinni hálfleik hjá Víkingi Fótbolti Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Enski boltinn Karlremban Chicharito í klandri Fótbolti „Stærsta hindrunin er einræði Infantino“ Fótbolti Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Körfubolti Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Körfubolti Isak fer ekki í æfingaferðina Enski boltinn Fleiri fréttir Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Sjá meira