Kylfingum skipað að flýja þrumuveðrið Sindri Sverrisson skrifar 17. maí 2025 13:15 Jhonattan Vegas er efstur eftir fyrstu tvo dagana á PGA-meistaramótinu. Getty/Alex Slitz Keppni á þriðja degi PGA-meistaramótsins í golfi hefur verið frestað vegna þrumuveðurs og kylfingum sagt að koma sér í skjól. Play has been SUSPENDED at 8:15 AM due to dangerous weather in the area. Please seek shelter immediately. Further updates to follow.— PGA Championship (@PGAChampionship) May 17, 2025 Þetta vakti ekki mikla kátínu hjá Norður-Íranum Rory McIlroy sem er á +1 höggi og þarf að eiga algjöra stjörnuframmistöðu til að blanda sér í toppbaráttuna, þar sem Jhonattan Vegas er efstur á -8 höggum. Play has been suspended at the PGA due to lightningRory McIlroy doesn't look entirely happy with the situation 😅pic.twitter.com/2aKc04TEZq— Balls.ie (@ballsdotie) May 17, 2025 Veðrið hefur í raun þegar haft talsvert mikil áhrif á mótið hingað til. Eftir úrhellisrigningu í aðdraganda mótsins hafa kylfingar þurft að glíma við blautan völl og það að drulla festist á boltunum þeirra, fyrstu tvo keppnisdagana. Útlitið virtist vera að batna en nú hefur keppni verið stöðvuð vegna yfirvofandi þrumuveðurs. Áætlað er að keppni geti haldið áfram síðar í dag en frestunin gæti haft þau áhrif að hið minnsta einhverjir ráshópar þurfi að klára sinn þriðja hring á morgun, skömmu fyrir lokahringinn sem spilaður verður á morgun. Bein útsending frá mótinu ætti að hefjast á Vodafone Sport klukkan 18 í kvöld. Golf PGA-meistaramótið Tengdar fréttir Stálheppinn þegar hann sló í hrífu og hélt toppsætinu Það ríkir mikil spenna á PGA-meistaramótinu eftir tvo daga af fjórum. Venesúelabúinn Jhonattan Vegas er óvænt efstur en hann var stálheppinn á næstsíðustu holunni í gær. Suður-Kóreubúinn Si Woo Kim setti met þegar hann náði holu í höggi og er í toppbaráttunni. 17. maí 2025 10:00 Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Enski boltinn Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar Körfubolti Fleiri fréttir Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira
Play has been SUSPENDED at 8:15 AM due to dangerous weather in the area. Please seek shelter immediately. Further updates to follow.— PGA Championship (@PGAChampionship) May 17, 2025 Þetta vakti ekki mikla kátínu hjá Norður-Íranum Rory McIlroy sem er á +1 höggi og þarf að eiga algjöra stjörnuframmistöðu til að blanda sér í toppbaráttuna, þar sem Jhonattan Vegas er efstur á -8 höggum. Play has been suspended at the PGA due to lightningRory McIlroy doesn't look entirely happy with the situation 😅pic.twitter.com/2aKc04TEZq— Balls.ie (@ballsdotie) May 17, 2025 Veðrið hefur í raun þegar haft talsvert mikil áhrif á mótið hingað til. Eftir úrhellisrigningu í aðdraganda mótsins hafa kylfingar þurft að glíma við blautan völl og það að drulla festist á boltunum þeirra, fyrstu tvo keppnisdagana. Útlitið virtist vera að batna en nú hefur keppni verið stöðvuð vegna yfirvofandi þrumuveðurs. Áætlað er að keppni geti haldið áfram síðar í dag en frestunin gæti haft þau áhrif að hið minnsta einhverjir ráshópar þurfi að klára sinn þriðja hring á morgun, skömmu fyrir lokahringinn sem spilaður verður á morgun. Bein útsending frá mótinu ætti að hefjast á Vodafone Sport klukkan 18 í kvöld.
Golf PGA-meistaramótið Tengdar fréttir Stálheppinn þegar hann sló í hrífu og hélt toppsætinu Það ríkir mikil spenna á PGA-meistaramótinu eftir tvo daga af fjórum. Venesúelabúinn Jhonattan Vegas er óvænt efstur en hann var stálheppinn á næstsíðustu holunni í gær. Suður-Kóreubúinn Si Woo Kim setti met þegar hann náði holu í höggi og er í toppbaráttunni. 17. maí 2025 10:00 Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Enski boltinn Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar Körfubolti Fleiri fréttir Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira
Stálheppinn þegar hann sló í hrífu og hélt toppsætinu Það ríkir mikil spenna á PGA-meistaramótinu eftir tvo daga af fjórum. Venesúelabúinn Jhonattan Vegas er óvænt efstur en hann var stálheppinn á næstsíðustu holunni í gær. Suður-Kóreubúinn Si Woo Kim setti met þegar hann náði holu í höggi og er í toppbaráttunni. 17. maí 2025 10:00