Fyrsti Ítalinn í fjörutíu ár til að vinna opna ítalska Ágúst Orri Arnarson skrifar 18. maí 2025 09:46 Jasmine Paolini tók við titlinum í gær og gæti bætt öðrum við safnið í dag. Dan Istitene/Getty Images Jasmine Paolini varð í gærkvöldi fyrsti Ítalinn í fjörutíu ár, og aðeins sá fjórði í sögunni, til að vinna opna ítalska meistaramótið í tennis. Paolini sigraði Coco Gauff afar örugglega í úrslitaleiknum. Paolini naut góðs stuðnings á heimavelli, leirvellinum við Marmaraleikvanginn í Róm, og tók aðeins einn og hálfan klukkutíma að klára úrslitaleikinn. 6-4 sigur í fyrsta setti og 6-2 í seinna setti. Paolini er í fimmta en mun færast upp í fjórða sæti heimslistans, hún vann gull í tvíliðaleik á Ólympíuleikunum í París í fyrra og komst í úrslit í einliðaleik á opna franska og Wimbledon. I used to come here as a little girl just to watch… now I’m holding the trophy. What a dream. Thanks to my amazing team, family, friends & fans. Huge respect to Coco. And yes, we’ve still got the doubles final tomorrow… Forza!! 🇮🇹🏆 pic.twitter.com/bzdM1FbaWu— Jasmine Paolini (@JasminePaolini) May 17, 2025 Paolini er fyrsti Ítalinn til að vinna opna ítalska meistaramótið síðan Raffaelle Reggi afrekaði það árið 1985, og aðeins sá fjórði frá upphafi mótsins árið 1930. Jasmine Paolini lifting her Rome trophy with pride. 🏆 The only person smiling bigger than Jasmine right now is her mom. Wholesome. 🥹 pic.twitter.com/hQCw5zJTlu— The Tennis Letter (@TheTennisLetter) May 17, 2025 Paolini gæti síðan bætt öðrum titli í safnið þegar úrslitaleikurinn í tvíliðaleik kvenna fer fram klukkan tíu. Þar spilar Paolini með samlöndu sinni Söru Errani gegn Belgunum Elise Mertens og Veroniku Kudermetova. Samlandi hennar, Jannik Sinner, gæti síðan orðið fimmti Ítalinn til að fagna sigri í einliðaleik en hann leikur til úrslita gegn Spánverjanum Carlos Alcaraz klukkan fimm síðdegis. Tennis Tengdar fréttir Sá besti íhugaði að hætta: Þeir litu öðruvísi á mig Ítalski tennisspilarinn Jannik Sinner segist hafa verið nálægt því að gefast upp og leggja spaðann á hilluna vegna lyfjamáls síns, umræðunnar og viðhorfs annarra gagnvart honum. 30. apríl 2025 22:35 Swiatek vann Opna franska meistaramótið Pólska tenniskonan Iga Swiatek vann Opna franska meistaramótið nú fyrir skömmu eftir að hún bara sigurorð af hinni ungu Coco Gauff frá Bandaríkjunum. 4. júní 2022 15:00 Sú tékkneska vann Wimbledon mótið Tékkneska tenniskonan Barbora Krejcikova vann Wimbledon risamótið í tennis í dag eftir sigur á Jasmine Paolini í úrslitaleiknum. 13. júlí 2024 15:41 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Sjá meira
Paolini naut góðs stuðnings á heimavelli, leirvellinum við Marmaraleikvanginn í Róm, og tók aðeins einn og hálfan klukkutíma að klára úrslitaleikinn. 6-4 sigur í fyrsta setti og 6-2 í seinna setti. Paolini er í fimmta en mun færast upp í fjórða sæti heimslistans, hún vann gull í tvíliðaleik á Ólympíuleikunum í París í fyrra og komst í úrslit í einliðaleik á opna franska og Wimbledon. I used to come here as a little girl just to watch… now I’m holding the trophy. What a dream. Thanks to my amazing team, family, friends & fans. Huge respect to Coco. And yes, we’ve still got the doubles final tomorrow… Forza!! 🇮🇹🏆 pic.twitter.com/bzdM1FbaWu— Jasmine Paolini (@JasminePaolini) May 17, 2025 Paolini er fyrsti Ítalinn til að vinna opna ítalska meistaramótið síðan Raffaelle Reggi afrekaði það árið 1985, og aðeins sá fjórði frá upphafi mótsins árið 1930. Jasmine Paolini lifting her Rome trophy with pride. 🏆 The only person smiling bigger than Jasmine right now is her mom. Wholesome. 🥹 pic.twitter.com/hQCw5zJTlu— The Tennis Letter (@TheTennisLetter) May 17, 2025 Paolini gæti síðan bætt öðrum titli í safnið þegar úrslitaleikurinn í tvíliðaleik kvenna fer fram klukkan tíu. Þar spilar Paolini með samlöndu sinni Söru Errani gegn Belgunum Elise Mertens og Veroniku Kudermetova. Samlandi hennar, Jannik Sinner, gæti síðan orðið fimmti Ítalinn til að fagna sigri í einliðaleik en hann leikur til úrslita gegn Spánverjanum Carlos Alcaraz klukkan fimm síðdegis.
Tennis Tengdar fréttir Sá besti íhugaði að hætta: Þeir litu öðruvísi á mig Ítalski tennisspilarinn Jannik Sinner segist hafa verið nálægt því að gefast upp og leggja spaðann á hilluna vegna lyfjamáls síns, umræðunnar og viðhorfs annarra gagnvart honum. 30. apríl 2025 22:35 Swiatek vann Opna franska meistaramótið Pólska tenniskonan Iga Swiatek vann Opna franska meistaramótið nú fyrir skömmu eftir að hún bara sigurorð af hinni ungu Coco Gauff frá Bandaríkjunum. 4. júní 2022 15:00 Sú tékkneska vann Wimbledon mótið Tékkneska tenniskonan Barbora Krejcikova vann Wimbledon risamótið í tennis í dag eftir sigur á Jasmine Paolini í úrslitaleiknum. 13. júlí 2024 15:41 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Sjá meira
Sá besti íhugaði að hætta: Þeir litu öðruvísi á mig Ítalski tennisspilarinn Jannik Sinner segist hafa verið nálægt því að gefast upp og leggja spaðann á hilluna vegna lyfjamáls síns, umræðunnar og viðhorfs annarra gagnvart honum. 30. apríl 2025 22:35
Swiatek vann Opna franska meistaramótið Pólska tenniskonan Iga Swiatek vann Opna franska meistaramótið nú fyrir skömmu eftir að hún bara sigurorð af hinni ungu Coco Gauff frá Bandaríkjunum. 4. júní 2022 15:00
Sú tékkneska vann Wimbledon mótið Tékkneska tenniskonan Barbora Krejcikova vann Wimbledon risamótið í tennis í dag eftir sigur á Jasmine Paolini í úrslitaleiknum. 13. júlí 2024 15:41