Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Ágúst Orri Arnarson skrifar 18. maí 2025 15:06 Glódís Perla glæsileg með skjöld Þýskalandsmeistaranna. Titilfögnuður fór fram á Maríutorgi í Munchen. EPA-EFE/ANNA SZILAGYI Glódís Perla Viggósdóttir, klædd í þýskan þjóðbúning, fagnaði meistaratitlum Bayern Munchen fyrir framan troðfullt torg af fólki. Bæði karla- og kvennalið félagsins klæddu sig upp af tilefninu og skemmtu sér stórkostlega. Bayern varð tvöfaldur meistari, bæði í deild og bikar, fyrsta tvenna í sögu kvennaliðsins og batt enda á einokun Wolfsburg á bikartitlinum. Karlalið félagsins varð þýskur deildarmeistari en datt út í bikar. Glódís Perla er fyrirliði Bayern og fór fremst í flokki í fögnuðinum í dag. Kom út með skjöldinn og sýndi fólki sem stóð á Maríutorgi í Munchen, eins og sjá má á meðfylgjandi myndum og myndskeiðum. No words for this. 🥇🏆 𝐃𝐀𝐍𝐊𝐄, München. ❤️🤍#FCBayern #Meisterinnen #DOUB1E pic.twitter.com/ftXwFIz3mj— Double-Siegerinnen 🥇🏆 (@FCBfrauen) May 18, 2025 Der Meister-Zug hat keine Bremse! ❤️🤍#FCBayern #Meisterinnen #MiaSanMeister @FCBayern pic.twitter.com/4dZL0ziRuh— Double-Siegerinnen 🥇🏆 (@FCBfrauen) May 18, 2025 Das erste Mal mit der Schale auf dem Balkon! 🏆🙌 𝗗𝗲𝘂𝘁𝘀𝗰𝗵𝗲𝗿 𝗠𝗲𝗶𝘀𝘁𝗲𝗿 𝟮𝟬𝟮𝟱: 𝗛𝗮𝗿𝗿𝘆 𝗞𝗮𝗻𝗲 🙌 pic.twitter.com/BxzmFVCKS1— FC Bayern München (@FCBayern) May 18, 2025 Karl-Josef Hildenbrand/picture alliance via Getty Images Kvenna- og karlalið Bayern Munchen fögnuðu titlum sínum saman á Maríutorgi. Daniel Löb/picture alliance via Getty Images Now it's time to head out onto the balcony! 😍🎥 Live: https://t.co/zPp05D1RIi pic.twitter.com/C2Le4brfMg— FC Bayern (@FCBayernEN) May 18, 2025 𝗪𝗛𝗔𝗧 𝗔 𝗩𝗜𝗘𝗪! 😍 The teams will shortly be coming out onto the balcony, but the party is already in full swing! 🏆Watch live 👉 https://t.co/zPp05D1RIi pic.twitter.com/znFIKevzL1— FC Bayern (@FCBayernEN) May 18, 2025 Partýið á Maríutorgi var áframhald af fögnuði sem fór fram í gærkvöldi, þegar bæði lið félagsins komu saman í veglegri veislu til að fagna titlunum. Tvöfaldir meistararfc bayern fc bayern Stuð og stemningfc bayern Þýski boltinn Þjóðbúningar Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Fótbolti Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Sport „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Handbolti Fleiri fréttir Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Sædís og Arna fengu silfrið en Diljá meiddist Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Rekinn aðeins sex mánuðum eftir að hann yfirgaf Liverpool Mamma og pabbi í stúkunni þegar Emelía skoraði þrennuna í bikarnum Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Sjá meira
Bayern varð tvöfaldur meistari, bæði í deild og bikar, fyrsta tvenna í sögu kvennaliðsins og batt enda á einokun Wolfsburg á bikartitlinum. Karlalið félagsins varð þýskur deildarmeistari en datt út í bikar. Glódís Perla er fyrirliði Bayern og fór fremst í flokki í fögnuðinum í dag. Kom út með skjöldinn og sýndi fólki sem stóð á Maríutorgi í Munchen, eins og sjá má á meðfylgjandi myndum og myndskeiðum. No words for this. 🥇🏆 𝐃𝐀𝐍𝐊𝐄, München. ❤️🤍#FCBayern #Meisterinnen #DOUB1E pic.twitter.com/ftXwFIz3mj— Double-Siegerinnen 🥇🏆 (@FCBfrauen) May 18, 2025 Der Meister-Zug hat keine Bremse! ❤️🤍#FCBayern #Meisterinnen #MiaSanMeister @FCBayern pic.twitter.com/4dZL0ziRuh— Double-Siegerinnen 🥇🏆 (@FCBfrauen) May 18, 2025 Das erste Mal mit der Schale auf dem Balkon! 🏆🙌 𝗗𝗲𝘂𝘁𝘀𝗰𝗵𝗲𝗿 𝗠𝗲𝗶𝘀𝘁𝗲𝗿 𝟮𝟬𝟮𝟱: 𝗛𝗮𝗿𝗿𝘆 𝗞𝗮𝗻𝗲 🙌 pic.twitter.com/BxzmFVCKS1— FC Bayern München (@FCBayern) May 18, 2025 Karl-Josef Hildenbrand/picture alliance via Getty Images Kvenna- og karlalið Bayern Munchen fögnuðu titlum sínum saman á Maríutorgi. Daniel Löb/picture alliance via Getty Images Now it's time to head out onto the balcony! 😍🎥 Live: https://t.co/zPp05D1RIi pic.twitter.com/C2Le4brfMg— FC Bayern (@FCBayernEN) May 18, 2025 𝗪𝗛𝗔𝗧 𝗔 𝗩𝗜𝗘𝗪! 😍 The teams will shortly be coming out onto the balcony, but the party is already in full swing! 🏆Watch live 👉 https://t.co/zPp05D1RIi pic.twitter.com/znFIKevzL1— FC Bayern (@FCBayernEN) May 18, 2025 Partýið á Maríutorgi var áframhald af fögnuði sem fór fram í gærkvöldi, þegar bæði lið félagsins komu saman í veglegri veislu til að fagna titlunum. Tvöfaldir meistararfc bayern fc bayern Stuð og stemningfc bayern
Þýski boltinn Þjóðbúningar Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Fótbolti Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Sport „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Handbolti Fleiri fréttir Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Sædís og Arna fengu silfrið en Diljá meiddist Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Rekinn aðeins sex mánuðum eftir að hann yfirgaf Liverpool Mamma og pabbi í stúkunni þegar Emelía skoraði þrennuna í bikarnum Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Sjá meira