„Okkur er alveg sama núna“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 21. maí 2025 21:33 Brennan Johnson segir slakt gengi Tottenham á tímabilinu ekki skipta neinu máli núna. Catherine Ivill - AMA/Getty Images „Ég er svo glaður, þetta tímabil hefur verið mjög erfitt, en okkur er alveg sama núna“ sagði Brennan Johnson, leikmaður Tottenham eftir að hafa orðið Evrópudeildarmeistari. 1-0 sigur varð niðurstaðan í úrslitaleiknum gegn Manchester United. Johnson snerti boltann en Luke Shaw átti síðustu snertinguna áður en hann lak yfir línuna. „Ég veit að ég snerti hann, svo leit ég upp og sá hann í netinu. Algjörlega ólýsanleg tilfinning.“ Hann segir slakan árangur liðsins á tímabilinu ekki skipta neinu máli núna. „Að enda í sautjánda sæti er alls ekki nógu gott, en við áttum ótrúlegt Evrópuævintýri og stuðningsmennirnir hafa flykkst á bakvið okkur þar. Þeir voru með mun meiri læti en stuðningsmenn United í kvöld, sem hjálpaði okkur mikið í leiknum.“ Brennan Johnson var í boltanum en Luke Shaw snerti hann síðastur. Recine/Getty Images Johnson var tekinn af velli í seinni hálfleik, sem hann segir hafa verið mjög erfitt, að sitja á bekknum meðan liðið varði forystuna af öllum mætti. Johnson hrósaði þjálfara sínum síðan í hástert. „Hann hefur skilað sínu. Ef einhvern tíminn var tími fyrir að sleppa míkrafóninum (e. mic drop), er það núna. Ég hlakka til næsta viðtals við hann. Ég get ekki þakkað þjálfaranum nóg, fyrir allt sem hann hefur gert og traustið sem hann hefur sýnt okkur. Sérstaklega í Evrópudeildinni. Hann hafði sérstakt lag á því að koma okkur í gírinn fyrir þá leiki og það skilaði sér“ sagði Johnson að lokum. Evrópudeild UEFA Mest lesið Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Fleiri fréttir Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Sjá meira
„Ég veit að ég snerti hann, svo leit ég upp og sá hann í netinu. Algjörlega ólýsanleg tilfinning.“ Hann segir slakan árangur liðsins á tímabilinu ekki skipta neinu máli núna. „Að enda í sautjánda sæti er alls ekki nógu gott, en við áttum ótrúlegt Evrópuævintýri og stuðningsmennirnir hafa flykkst á bakvið okkur þar. Þeir voru með mun meiri læti en stuðningsmenn United í kvöld, sem hjálpaði okkur mikið í leiknum.“ Brennan Johnson var í boltanum en Luke Shaw snerti hann síðastur. Recine/Getty Images Johnson var tekinn af velli í seinni hálfleik, sem hann segir hafa verið mjög erfitt, að sitja á bekknum meðan liðið varði forystuna af öllum mætti. Johnson hrósaði þjálfara sínum síðan í hástert. „Hann hefur skilað sínu. Ef einhvern tíminn var tími fyrir að sleppa míkrafóninum (e. mic drop), er það núna. Ég hlakka til næsta viðtals við hann. Ég get ekki þakkað þjálfaranum nóg, fyrir allt sem hann hefur gert og traustið sem hann hefur sýnt okkur. Sérstaklega í Evrópudeildinni. Hann hafði sérstakt lag á því að koma okkur í gírinn fyrir þá leiki og það skilaði sér“ sagði Johnson að lokum.
Evrópudeild UEFA Mest lesið Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Fleiri fréttir Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Sjá meira