Þýskaland, Úrúgvæ og Serbía með Íslandi í riðli á HM Sindri Sverrisson skrifar 22. maí 2025 15:46 Ísland komst á HM með tveimur öruggum sigrum í leikjunum umdeildu við Ísrael í umspilinu. vísir/Hulda Margrét Ísland verður með Þýskalandi, Úrúgvæ og Serbíu í riðli á HM í handbolta, sem fer fram í Þýskalandi og Hollandi í nóvember og desember. Riðill Íslands verður spilaður í Stuttgart. Heimsmeistaramótið fer fram í Þýskalandi og Hollandi dagana 26. nóvember til 14. desember. Dregið var í riðla rétt áðan og útsendinguna má sjá hér fyrir neðan. Alls leika 32 lið á mótinu. Þeim var skipt í fjóra styrkleikaflokka fyrir dráttinn og Ísland var í þriðja flokki. Dregið var í átta fjögurra liða riðla og þar lenti Ísland í C-riðli, með Þýskalandi úr efsta styrkleikaflokki, Úrúgvæ úr öðrum styrkleikaflokki og Serbíu úr fjórða styrkleikaflokki. Þrjú efstu liðin úr hverjum riðli komast áfram í milliriðla og spila þá að minnsta kosti þrjá leiki til viðbótar. Neðsta lið hvers riðils fer hins vegar í Forsetabikarinn svokallaða. Íslenska landsliðið vann Forsetabikarinn og hafnaði í 25. sæti á síðasta HM, í desember 2023, þegar liðið tók þátt í mótinu í annað sinn. Fyrsta HM Íslands var árið 2011 þegar liðið hafnaði í 12. sæti. Röðun í riðlana átta má sjá hér fyrir neðan. A-riðill: Danmörk, Rúmenía, Japan, Króatía B-riðill: Ungverjaland, Sviss, Senegal, Íran C-riðill: Þýskaland, Serbía, Ísland, Úrúgvæ D-riðill: Svartfjallaland, Færeyjar, Spánn, Paragvæ E-riðill: Holland, Austurríki, Argentína, Egyptaland F-riðill: Frakkland, Pólland, Túnis, Kína G-riðill: Svíþjóð, Brasilía, Tékkland, Kúba H-riðill: Noregur, Angóla, Kórea, Kasakstan Landslið kvenna í handbolta HM kvenna í handbolta 2025 Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Fótbolti Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Enski boltinn Fleiri fréttir Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Sjá meira
Heimsmeistaramótið fer fram í Þýskalandi og Hollandi dagana 26. nóvember til 14. desember. Dregið var í riðla rétt áðan og útsendinguna má sjá hér fyrir neðan. Alls leika 32 lið á mótinu. Þeim var skipt í fjóra styrkleikaflokka fyrir dráttinn og Ísland var í þriðja flokki. Dregið var í átta fjögurra liða riðla og þar lenti Ísland í C-riðli, með Þýskalandi úr efsta styrkleikaflokki, Úrúgvæ úr öðrum styrkleikaflokki og Serbíu úr fjórða styrkleikaflokki. Þrjú efstu liðin úr hverjum riðli komast áfram í milliriðla og spila þá að minnsta kosti þrjá leiki til viðbótar. Neðsta lið hvers riðils fer hins vegar í Forsetabikarinn svokallaða. Íslenska landsliðið vann Forsetabikarinn og hafnaði í 25. sæti á síðasta HM, í desember 2023, þegar liðið tók þátt í mótinu í annað sinn. Fyrsta HM Íslands var árið 2011 þegar liðið hafnaði í 12. sæti. Röðun í riðlana átta má sjá hér fyrir neðan. A-riðill: Danmörk, Rúmenía, Japan, Króatía B-riðill: Ungverjaland, Sviss, Senegal, Íran C-riðill: Þýskaland, Serbía, Ísland, Úrúgvæ D-riðill: Svartfjallaland, Færeyjar, Spánn, Paragvæ E-riðill: Holland, Austurríki, Argentína, Egyptaland F-riðill: Frakkland, Pólland, Túnis, Kína G-riðill: Svíþjóð, Brasilía, Tékkland, Kúba H-riðill: Noregur, Angóla, Kórea, Kasakstan
Landslið kvenna í handbolta HM kvenna í handbolta 2025 Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Fótbolti Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Enski boltinn Fleiri fréttir Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni