„Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 22. maí 2025 22:03 Rúnar Kárason sækir að marki Vals í leik kvöldsins. Rúnar Kárason varð Íslandsmeistari í handbolta í þriðja sinn í kvöld er Fram vann eins marks sigur gegn Val í úrslitum Olís-deildar karla, 27-28. „Þetta er svona á pari við þegar ég varð meistari með ÍBV, en samt allt öðruvísi,“ sagði Rúnar í samtali við Vísi í leikslok. „Það er erfitt að bera þetta saman. Þetta er eins og börnin manns. Bara ógeðslega gaman og ógeðslega mikið unnið fyrir þessu. Það er bara ógeðslega gaman að sjá stemninguna sem er komin í Fram-hverfið í Úlfarsárdal. Að við getum verðlaunað fólkið með þessu er bara geggjað.“ Þá nýtti Rúnar einnig tækifærið og hrósaði liðsfélögum sínum, sem hann hefur sjálfur oft talað um að séu eins og börnin hans, eins og titlarnir. „Þessir gæjar eru bara sigurvegarar. Þeir eru búnir að vinna allt í yngri flokkunum og þeir þurftu bara aðeins að aðlagast meistaraflokki og halda síðan bara uppteknum hætti. Þetta eru gæjar sem eru búnir að vinna titla á hverju ári frá því að þeir voru tíu ára pollar og þeir lögðu á sig það sem þeir þurftu til að geta haldið áfram í meistaraflokki. Þetta eru ógeðslega flottir gæjar. Ógeðslega duglegir, faglegir og móttækilegir fyrir leiðbeiningum og krítík og eru tilbúnir að leggja geðveikt á sig. Ég væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni þegar að því kemur.“ „Það er sannur heiður að fá að upplifa þetta með þeim. Það eru þeir sem græja þetta. Ég er bara einhver svona stuðningsfulltrúi finnst mér. Þetta er bara ógeðslgea gaman.“ Að lokum segist Rúnar ætla að halda áfram á næsta tímabili, þrátt fyrir að verða 37 ára gamall um helgina. „Ég ætla að halda eitthvað áfram. En þegar maður er kominn á þennan aldur er þetta bara eitt ár í einu. Mér líður vel. Það er að verða kominn júní og ég er enn að spila,“ sagði Rúnar að lokum. Olís-deild karla Fram Valur Mest lesið Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Handbolti „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Enski boltinn Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga Enski boltinn Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti „Það trompast allt þarna“ Handbolti EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Handbolti Fleiri fréttir Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Sjá meira
„Þetta er svona á pari við þegar ég varð meistari með ÍBV, en samt allt öðruvísi,“ sagði Rúnar í samtali við Vísi í leikslok. „Það er erfitt að bera þetta saman. Þetta er eins og börnin manns. Bara ógeðslega gaman og ógeðslega mikið unnið fyrir þessu. Það er bara ógeðslega gaman að sjá stemninguna sem er komin í Fram-hverfið í Úlfarsárdal. Að við getum verðlaunað fólkið með þessu er bara geggjað.“ Þá nýtti Rúnar einnig tækifærið og hrósaði liðsfélögum sínum, sem hann hefur sjálfur oft talað um að séu eins og börnin hans, eins og titlarnir. „Þessir gæjar eru bara sigurvegarar. Þeir eru búnir að vinna allt í yngri flokkunum og þeir þurftu bara aðeins að aðlagast meistaraflokki og halda síðan bara uppteknum hætti. Þetta eru gæjar sem eru búnir að vinna titla á hverju ári frá því að þeir voru tíu ára pollar og þeir lögðu á sig það sem þeir þurftu til að geta haldið áfram í meistaraflokki. Þetta eru ógeðslega flottir gæjar. Ógeðslega duglegir, faglegir og móttækilegir fyrir leiðbeiningum og krítík og eru tilbúnir að leggja geðveikt á sig. Ég væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni þegar að því kemur.“ „Það er sannur heiður að fá að upplifa þetta með þeim. Það eru þeir sem græja þetta. Ég er bara einhver svona stuðningsfulltrúi finnst mér. Þetta er bara ógeðslgea gaman.“ Að lokum segist Rúnar ætla að halda áfram á næsta tímabili, þrátt fyrir að verða 37 ára gamall um helgina. „Ég ætla að halda eitthvað áfram. En þegar maður er kominn á þennan aldur er þetta bara eitt ár í einu. Mér líður vel. Það er að verða kominn júní og ég er enn að spila,“ sagði Rúnar að lokum.
Olís-deild karla Fram Valur Mest lesið Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Handbolti „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Enski boltinn Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga Enski boltinn Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti „Það trompast allt þarna“ Handbolti EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Handbolti Fleiri fréttir Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Sjá meira