Lando Norris hrifsaði til sín ráspólinn á elleftu stundu Siggeir Ævarsson skrifar 24. maí 2025 17:36 Þeir félagar hjá McLaren, Oscar Piastri og Lando Norris, leiða keppni ökumanna og verða á fyrsta og þriðja ráspól þegar ræst verður í Mónakó á morgun Bryn Lennon - Formula 1/Formula 1 via Getty Images Lando Norris, ökumaður McLaren, tryggði sér besta tímann í tímatökum fyrir Mónakó-kappaksturinn í tímatökum í dag á síðasta hring sínum. Norris hrifsaði ráspólinn úr höndum heimamannsins Charles Leclerc á elleftu stundu en aðeins munaði 0,109 sekúndum á þeim. Oscar Piastri, liðsfélagi Norris, náði svo þriðja besta tíma dagsins en Piastri ef efstur í keppni ökumanna, þrettán stigum á undan Norris. Þeirra helsti keppinautur um titilinn og maðurinn sem hefur einokað flesta sigra og titla undanfarin ár, Max Verstappen, náði fimmta besta tíma dagsins. Hann mun þó færast upp á fjórða ráspól þar sem Lewis Hamilton hjá Ferrari var færður niður um þrjú sæti eftir glæfralegan akstur þar sem hann lokaði á áðurnefndan Verstappen. Mónakó-kappaksturinn hefst klukkan 13:00 á morgun og verður í beinni útsendingu á Vodafone Sport frá 12:30. Akstursíþróttir Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Norris hrifsaði ráspólinn úr höndum heimamannsins Charles Leclerc á elleftu stundu en aðeins munaði 0,109 sekúndum á þeim. Oscar Piastri, liðsfélagi Norris, náði svo þriðja besta tíma dagsins en Piastri ef efstur í keppni ökumanna, þrettán stigum á undan Norris. Þeirra helsti keppinautur um titilinn og maðurinn sem hefur einokað flesta sigra og titla undanfarin ár, Max Verstappen, náði fimmta besta tíma dagsins. Hann mun þó færast upp á fjórða ráspól þar sem Lewis Hamilton hjá Ferrari var færður niður um þrjú sæti eftir glæfralegan akstur þar sem hann lokaði á áðurnefndan Verstappen. Mónakó-kappaksturinn hefst klukkan 13:00 á morgun og verður í beinni útsendingu á Vodafone Sport frá 12:30.
Akstursíþróttir Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira