Kveður Glerártorg eftir sautján ár Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 24. maí 2025 20:39 Imperial hefur verið starfrækt á Glerártorgi í sautján ár. Vísir/Vilhelm Tískuvöruverslunin Imperial kveður Glerártorg eftir að hafa verið starfrækt þar síðan 2008. Eigandinn segir breytta stefnu eigenda Glerártorgs ástæðu flutninganna. Það er staðarmiðillinn Akureyri.net greinir frá. Í samtali við miðilinn segir Halldór Magnússon, eigandi Imperial, að breyttar áherslur í rekstri verslunarmiðstöðvarinnar hafi gert það að verkum að orðið sé erfitt fyrir sjálfstætt norðlenskt fyrirtæki að vera í húsinu. Stórar erlendar verslunarkeðjur hafi flutt inn á kostnað minni fyrirtækja sem fá að sögn Dóra aðra meðferð hjá eigendunum. Halldór hafi staðið í deilum við eigendur Glerártorgs um hríð. Hann segir að þó að Eik fasteignafélag, sem á Glerártorg, hafi reynt að koma til móts við hann að einhverju leyti hafi það engan veginn verið nóg miðað við að hann hafi verið traustur leigutaki í sautján ár. Hann segir samkeppni frá stórum keðjum ekki hafa spilað inn í ákvörðun sína. „Nei, samkeppni hefur aldrei brotið mig enda er hún bara af hinu góða og reksturinn hjá mér hefur gengið mjög vel. En ég þarf að fá sömu spil og jafnræði hvað varðar rekstarútgjöld,“ segir Halldór í samtali við Akureyri.net. Hann hyggst, samkvæmt umfjöllun miðilsins, opna Imperial annars staðar á Akureyri þar sem leigan er viðráðanlegri. Hann leitar að varanlegu húsnæði undir verslunina. „Ég er ekki að gefast upp. Ég trúi á mikilvægi sjálfstæðra verslana í bæjarlífinu og ég vil áfram vera hluti af þeirri flóru. Mér finnst mikilvægt að það séu fjölbreyttar verslanir til staðar á Akureyri og pláss fyrir bæði stóra og smáa rekstraraðila,“ segir Halldór. Akureyri Verslun Atvinnurekendur Mest lesið Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Innlent Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Bílstjórinn þrettán ára Innlent Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Innlent Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Innlent Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg Innlent Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Erlent Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Innlent Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Erlent Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Erlent Fleiri fréttir Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Lögreglan með málið til rannsóknar Sjá meira
Það er staðarmiðillinn Akureyri.net greinir frá. Í samtali við miðilinn segir Halldór Magnússon, eigandi Imperial, að breyttar áherslur í rekstri verslunarmiðstöðvarinnar hafi gert það að verkum að orðið sé erfitt fyrir sjálfstætt norðlenskt fyrirtæki að vera í húsinu. Stórar erlendar verslunarkeðjur hafi flutt inn á kostnað minni fyrirtækja sem fá að sögn Dóra aðra meðferð hjá eigendunum. Halldór hafi staðið í deilum við eigendur Glerártorgs um hríð. Hann segir að þó að Eik fasteignafélag, sem á Glerártorg, hafi reynt að koma til móts við hann að einhverju leyti hafi það engan veginn verið nóg miðað við að hann hafi verið traustur leigutaki í sautján ár. Hann segir samkeppni frá stórum keðjum ekki hafa spilað inn í ákvörðun sína. „Nei, samkeppni hefur aldrei brotið mig enda er hún bara af hinu góða og reksturinn hjá mér hefur gengið mjög vel. En ég þarf að fá sömu spil og jafnræði hvað varðar rekstarútgjöld,“ segir Halldór í samtali við Akureyri.net. Hann hyggst, samkvæmt umfjöllun miðilsins, opna Imperial annars staðar á Akureyri þar sem leigan er viðráðanlegri. Hann leitar að varanlegu húsnæði undir verslunina. „Ég er ekki að gefast upp. Ég trúi á mikilvægi sjálfstæðra verslana í bæjarlífinu og ég vil áfram vera hluti af þeirri flóru. Mér finnst mikilvægt að það séu fjölbreyttar verslanir til staðar á Akureyri og pláss fyrir bæði stóra og smáa rekstraraðila,“ segir Halldór.
Akureyri Verslun Atvinnurekendur Mest lesið Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Innlent Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Bílstjórinn þrettán ára Innlent Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Innlent Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Innlent Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg Innlent Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Erlent Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Innlent Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Erlent Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Erlent Fleiri fréttir Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Lögreglan með málið til rannsóknar Sjá meira