Parma bjargaði sér frá falli á elleftu stundu Siggeir Ævarsson skrifar 25. maí 2025 20:53 Jacob Ondrejka skoraði tvö í kvöld, það seinna reyndist sigurmarkið vísir/Getty Úrslitin í fallbaráttu Seríu A réðust í kvöld þar sem þrjú lið reyndu að forða sér frá síðasta fallsætinu. Hið fornfræga lið Parma bjargaði sæti sínu í deildinni fyrir horn en Empoli féll. Lið Monza var löngu fallið og þá átti Íslendingalið Venezia ekki lengur möguleika á að bjarga sér. Baráttan var því á milli Parma, Empoli og Lecce. Fyrir leiki kvöldsins var Parma í bestu stöðunni og dugði jafntefli til að halda sér uppi eða hagstæð úrslit í öðrum leikjum en hin tvö liðin þurfu bæði að sækja sigur. Lecce sótti Lazio heim og komst í 0-1 undir lok fyrri hálfleiks með marki frá Lassana Coulibaly. Heimamenn sóttu án afláts það sem eftir lifði leiks en Lazio þurfti á sigri að halda til að tryggja sér Evrópusæti. Þórir Jóhann Helgason kom inn á í liði Lecce í kvöld á 59. mínútu og hjálpaði til við að verja forskotið, lokatölur 0-1. Empoli fékk Verona í heimsókn og tókst ekki að kreista fram sigur þrátt fyrir hetjulega baráttu, lokatölur 1-2. Það blés ekki byrlega hjá Parma í upphafi leiks sem sótti Atalanta heim en staðan var 2-0 á 33. mínútu eftir að Daniel Maldini hafði skorað tvö mörk í röð. Gestirnir gáfust þó ekki upp og jöfnuðu leikinn um miðjan seinni hálfleik. Hinn sænski Jacob Ondrejka slapp svo aleinn í gegn undir lok leiksins og hefði getað tryggt Parma sigurinn en afgreiðslan á færinu var eins og beint úr fjórða flokki, beint á markmanninn. Hann bætti þó fyrir mistökin í uppbótartíma þar sem hann skoraði glæsilegt mark í teignum, sitt annað í leiknum, og tryggði Parma öll þrjú stigin. Lokatölur 2-3. Ítalski boltinn Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fótbolti Fleiri fréttir Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Sjá meira
Lið Monza var löngu fallið og þá átti Íslendingalið Venezia ekki lengur möguleika á að bjarga sér. Baráttan var því á milli Parma, Empoli og Lecce. Fyrir leiki kvöldsins var Parma í bestu stöðunni og dugði jafntefli til að halda sér uppi eða hagstæð úrslit í öðrum leikjum en hin tvö liðin þurfu bæði að sækja sigur. Lecce sótti Lazio heim og komst í 0-1 undir lok fyrri hálfleiks með marki frá Lassana Coulibaly. Heimamenn sóttu án afláts það sem eftir lifði leiks en Lazio þurfti á sigri að halda til að tryggja sér Evrópusæti. Þórir Jóhann Helgason kom inn á í liði Lecce í kvöld á 59. mínútu og hjálpaði til við að verja forskotið, lokatölur 0-1. Empoli fékk Verona í heimsókn og tókst ekki að kreista fram sigur þrátt fyrir hetjulega baráttu, lokatölur 1-2. Það blés ekki byrlega hjá Parma í upphafi leiks sem sótti Atalanta heim en staðan var 2-0 á 33. mínútu eftir að Daniel Maldini hafði skorað tvö mörk í röð. Gestirnir gáfust þó ekki upp og jöfnuðu leikinn um miðjan seinni hálfleik. Hinn sænski Jacob Ondrejka slapp svo aleinn í gegn undir lok leiksins og hefði getað tryggt Parma sigurinn en afgreiðslan á færinu var eins og beint úr fjórða flokki, beint á markmanninn. Hann bætti þó fyrir mistökin í uppbótartíma þar sem hann skoraði glæsilegt mark í teignum, sitt annað í leiknum, og tryggði Parma öll þrjú stigin. Lokatölur 2-3.
Ítalski boltinn Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fótbolti Fleiri fréttir Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Sjá meira